Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 14

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 14
Barðastrandarsýslu (Erlendur Jóns- son og Karl Skírnisson). Breiðabóls- staður, Skógarströnd, Snæf. (höf.). Borgarfjörður, nærri Hreðavatni (Waldén). Töluverður stærðarmunur er á ör- æfakuðungunum annars vegar og kuð- ungum frá Norður- og Vesturlandi hins vegar. öræfakuðungarnir eru 1,8 til 2,2 mrn á hæð, en hinir eru mun hærri eða 2,6—2,8 mm. Kuðungarnir frá Norður- og Vesturlandi líkjast í rauninni mjög Columella edentula. Waldén hefur gert mér þann greiða að líta á eintök þaðan, og greinir hann þau til C. aspera. Hálfdán Björnsson getur þess í bréfi, að öll eintök, sem hann hefur fundið, hafi verið í birkikjarri. Lind- roth (1965) hefur sömu sögu að segja. Sama verður ekki sagt um eintökin frá Norður- og Vesturlandi. Hafa þau bæði fundist í birkikjarri og snögg- lendi meðfram lækjarsytrum, stund- um allhátt í fjallahlíðum. Teikning- arnar eru af eintökum úr Ólafsfirði (A) og frá Kvískerjum (B). 15. mynd. Vertigo modesta arctica Wall., örðustúfur. 16. mynd. Vertigo alpestris Alder, tanna- stúfur. Vertigo modesta arctica Wallenberg, berg, örðustúfur. 15. mynd, 11. mynd. Þessi snigill er undirtegund af Ver- tigo modesta Say, sem finnst í N.- Ameríku. Örðustúfurinn hefur fundist allvíða um norðan- og austanvert landið. Hann virðist tiltölulega sjaldgæfur á Vestur- og Suðurlandi. Eitt eintak hefur þó fundist í Hveragerði (Armi- tage og McMillan, 1963) og annað við Hurðarbak í Kjós. (Jón Bogason). Teikningin er af eintaki úr Vagla- skógi. Vertigo alpestris Alder, tannastúfur. 16. nrynd. Fannst árið 1962 t Borgarfirði nærri Hreðavatni, og er það eini fundar- staður þessarar tegundar hérlendis. (Waldén, 1966). Teikningin er af ís- lensku eintaki. Þessi tegund á vafa- laust eftir að finnast víðar hér á landi, en vegna smæðarinnar er nrjög erfitt að konra auga á lrana. 76
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.