Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 15

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 15
PUPILLIDAE Pupilla muscorum (L.), sveppastúfur. 17. mynd. Sveppastúfurinn virðist alveg bund- inn við norðanvert landið. Á kortinu (3. mynd) eru sýndir fundarstaðir skv. Zool. of Icel. að fjórum viðbættum (Vaglaskógur, höf.; Snæfellsnes, Wal- dén; Ytri Tunga, Tjörnesi, Hálfdán Björnsson; Stóra Hraun, Hnapp., Karl Skírnisson). Teikningin er af eintaki frá Snæfellsnesi. VALLONIIDAE Vallonia pulchella (Múller), hvít- bobbi. 18. mynd (B). Slæðingur. Hefur fundist í og nærri gróðurhúsum. (Waldén, 1966). Teikn- ingin er af jtýsku eintaki. CLAUSILIIDAE Balea pewersa (L.), langbobbi. 19. mynd, 5. mynd. Langbobbinn hefur aðeins fundist á 5 stöðum hér á landi, og eru þeir allir í Austur-Skaftafellssýslu (Dynjandi, Zool. of Icel. og Páll Einarsson; Ketil- laugarfjall, Nesjum, höf.; Rauðaberg á Mýrum, Zool. of Icel.; Kvísker í 17. mynd. Pupilla muscorum (L.), sveppa- stúfur. cnD 18. mynd. A) Gyraulus laevis (Alder), kringlubobbi. B) Vallonia pulchella (Miill.), livítbobbi. Öræfum, Hálfdán Björnsson; Hol- fellsdalur, Jón Bogason). Teikningin er af eintaki frá Ketillaugarfjalli. ENDODONTIDAE Punctum pygmaeum (Draparnaud), agnarögn. 22. mynd (C), 1. mynd. Þessi örsmáa tegund hefur fundist á 9 stöðum alls í öllum landsfjórðung- um. Vegna smæðarinnar er erfitt að koma auga á hana, og á hún vafa- laust eftir að finnast miklu víðar. Fundarstaðirnir eru þessir: Seyðis- fjörður (Zool. of Icel.), Skaftafell (Lindroth 1965), Ytri Sólheimar og Drangshlíðarfjall undir Eyjafjöllum, Heimaey í Vestmannaeyjum (Lind- roth o. fl. 1973), nálægt Bjarkarlundi í Barðastrandarsýslu (Waldén), Vagla- skógur og tveir staðir í Laxárdal, S.- Þing. (liöf.). Teikningin er gerð eftir jjýsku eintaki. ZONITIDAE Vitrea crystallina (Miiller), kristal- bobbi. 20. mynd (A), 10. mynd. 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.