Náttúrufræðingurinn - 1977, Page 16
]9. mynd. Balea perversa (L.)ý langbobbi.
Suðlæg tegund. Austasti fundarstað-
ur við Lönd í Stöðvarfirði (Páll Ein-
arsson, 17 eint.). Vestasti fundarstað-
ur við Núpshlíð á Reykjanesskaga
(P. E., 6 eint.). Teikning er af eintaki
frá Hornafirði.
Vitrea contracta (Westerlund), agnar-
bobbi. 20. mynd (B).
Kortið (8. mynd) er teiknað eftir upp-
lýsingum í Zool. of Icel. og Lindroth
o. fl. 1973. Deildarárgil í Mýrdal er
nýr fundarstaður (Páll Einarsson, 4
eint.), og er teikningin af eintaki það-
an.
Nesovitrea hammonis (Ström), geisla-
bobbi. 20. mynd (C).
20. mynd. A) Vitrea crystallina (Miill.), kristalbobbi. B) Vilrea contracta (Westerl.),
agnarbobbi. C) Nesovitrea hammonis (Ström), geislabobbi. D) Aegopinella pura
(Alder), grundarbobbi.
78