Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Síða 16

Náttúrufræðingurinn - 1977, Síða 16
]9. mynd. Balea perversa (L.)ý langbobbi. Suðlæg tegund. Austasti fundarstað- ur við Lönd í Stöðvarfirði (Páll Ein- arsson, 17 eint.). Vestasti fundarstað- ur við Núpshlíð á Reykjanesskaga (P. E., 6 eint.). Teikning er af eintaki frá Hornafirði. Vitrea contracta (Westerlund), agnar- bobbi. 20. mynd (B). Kortið (8. mynd) er teiknað eftir upp- lýsingum í Zool. of Icel. og Lindroth o. fl. 1973. Deildarárgil í Mýrdal er nýr fundarstaður (Páll Einarsson, 4 eint.), og er teikningin af eintaki það- an. Nesovitrea hammonis (Ström), geisla- bobbi. 20. mynd (C). 20. mynd. A) Vitrea crystallina (Miill.), kristalbobbi. B) Vilrea contracta (Westerl.), agnarbobbi. C) Nesovitrea hammonis (Ström), geislabobbi. D) Aegopinella pura (Alder), grundarbobbi. 78

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.