Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Síða 18

Náttúrufræðingurinn - 1977, Síða 18
síðustu árum þrátt fyrir eftirgrennsl- an. Teikningin er af íslensku eintaki. Zoniloides nitidus (Míiller), vallbobbi. 21. mynd (C). Slæðingur. Eitt ungt eintak fundið í Hveragerði 1942 (Armitage og Mc- Millan 1963). Teikningin er eftir þýsku eintaki. Zoniloides arboreus (Say), húsabobbi. 21. mynd (D). Slæðingur. Hefur fundist í gróður- húsum í Hveragerði og Borgarfirði (Waldén) og mörg eintök á einum stað utanhúss nálægt Tjörninni í Reykjavík (höf.). Teikning er af ein- taki frá Reykjavík. VITRINIDAE Vitrina pellucida (Múller), hvanna- bobbi. 22. mynd (A). Samnefni: Helicolimax og Phenacoli- max pellucidum. Algengasti landsnigill á íslandi. Finnst um allt land og er eini land- kuðungurinn, sem finnst á miðhá- lendinu — lifir m. a. í Þjórsárverum (höf.) og í Esjufjöllum í Vatnajökli (Hálfdán Bj.). Islenski hvannabobb- inn er talinn sérstök undirtegund: is- landica Forcart (Forcart 1955). EUCONULIDAE Euconulus fulvus (Múller), keilu- bobbi. 22. rnynd (B). Samneíni: Conulus fidvus. Algengur á láglendi um allt land. HELICIDAE Trichia Idspida (L.), loðbobbi. 22. mynd (D). Samnefni: Hygrornia hispida, Tro- chulus hispidus. 22. mynd. A) Vitrina pellucida (Múll.), hvannabobbi. B) Euconulus fulvus (Múll.), keilubobbi. C) Punctum pygmaeum (Drap.), agnarögn. D) Trichia hispida (L.), loðbobbi. 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.