Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 19

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 19
1 c m A B 23. mynd. A) Arianta arbustorum (L.), lyngbobbi. B) Cepaea hortensis (Mull.), brekkubobbi. Slæðingur. Fannst fyrst árið 1956 í kirkjugarðinum við Suðurgötu í Reykjavík (Jón B. Sigurðsson), en var ekki nafngreindur fyrr en höf. endur- fann liann þar árið 1967. Loðbobb- inn finnst á nokkrum stöðum í garð- inum og virðist dafna vel. Teikningin er af eintaki þaðan. Arianta arbustorum (L.), lyngbobbi. 23. rnynd (A). Samnefni: Helicigona arbustorum. Útbreiddur á Austurlandi frá Gunn- ólfsvíkurfjalli til Kvískerja. Trausti Einarsson (1970) getur fyrstur um lyngbobbann í Gunnólfsvíkurfjalli. f Zool. of Icel. er getið um ungt eintak fundið í Reykjarfirði í Arnarfirði vestra (safn. Geir Gígja). í Náttúru- fræðistofnun íslands eru 2 eintök fundin af H. A. Schlescli á Vestfjörð- um (ísafjörður og Höfði við Dýra- fjörð). Samkvæmt þessu má vera, að lyngbobbi sé til á Vestfjörðum, en æskilegt væri að fá staðfestingu á því. Urn lyngbobbann hefur nýlega verið ritað í Týli (Hjörleifur Guttormsson 1972). Útbreiðslukortið (4. mynd) er teiknað eftir bréflegum upplýsingum frá Hjörleifi Guttormssyni að viðbætt- um upplýsingum frá Hálfdáni Björns- syni og eigin athugunum. Cepaea hortensis (Muller), brekku- Itobbi. 23. mynd (B), 7. mynd. Samnefni: Helix hortensis. Bundinn við svæðið undir Eyjafjöll- um, Mýrdal og Vestmannaeyjar. f Zoology of Iceland er getið þriggja fundarstaða utan þessa svæðis (Núps- hlíð, Norðfjörður og Hornafjörður). Heimilir um þessa staði eru ótraust- ar og er þeim sleppt á útbreiðslukort- inu. Lindroth o. fi. (1973) telja brekkubobbann ekki finnast í Vest- mannaeyjum, enda fundu þeir hann ekki þar í hinni itarlegu könnun sinni á dýralífi eyjanna. Telja þeir, að fundur Schlesch á honum þar (Zool. of Iceland) eigi því ekki við rök að 81 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.