Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 20

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 20
styðjast. Trausti Einarsson (1970) get- ur þó um brekkubobbann i Heimaey og veltir vöngum yfir tilvist hans þar. Eftir því sem best er vitað lifir brekkubobbinn í Heimakletti og í Klifinu á Heimaey, og hafa margir safnað honum á þessum stöðum (Gest- ur Guðfinnsson, Páll Einarsson, Páll Steingrímsson, Trausti Einarsson, munnlegar upplýsingar). Fjölmörg litarafbrigði eru til af brekkubobbanum á íslandi. Þeim hafa verið gerð ítarleg skil af Owen og Bengtson (1972), Bengtson o. fl. (1976) og Einari Árnasyni og Grant (1976). Grein inga rlykill Eftir greiningarlykli þeim, sem hér fer á eftir, á að vera unnt að ákvarða alla íslenska landkuðunga til tegund- ar. Ákvörðun flestra algengra tegunda er fremur einföld, en oftast þarf þó að beita sterku stækkunargleri (10— 20x)- í lyklinum er jafnan miðað við fullvaxin eintök. Greining ungviðis er oft erfið og byggist að miklu leyti á samanburði við fullvaxin eintök. Ungir sniglar þekkjast lielst á því, að innsti (efsti) vindingurinn (fóstur- vindingurinn) er tiltölulega stór í samanburði við breidd kuðungsins. Talning vindinga og nokkur fræðiorð eru skýrð á 24. mynd. Tveir algengir vatnasniglar, Lym- naea peregra, vatnabobbi, og L. trun- catula, tjarnabobbi, svo og vatna- sniglaættin Planorbidae eru látin fljóta með í greiningarlyklinum, því að þessum sniglunr er oft ruglað sam- an við landsnigla. 24. mynd. Talning vindinga og nokkur fræðiorð. 1 út rönd breidd 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.