Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 21

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 21
la Hæð kuðungs meiri en breidd . . 2 lb Hæð kuðungs minni en breidd . . 11 2a Kuðungur vinstrisnúinn. 6—9 vindingar . . Balea perversa (L.) 19. mynd. 2b Kuðungur hægrisnúinn ........... 3 3a Opið talsvert meira en lielmingur af hæð ............... 4 3b Opið jafnt og eða minna en helmingur af hæð ............... 5 4a Kuðungur með nafla. Lifir í vatni....Lymnaea peregra (Múller). 12. mynd (B). 4b Kuðungur nafla- laus.......Succinea pfeifferi Rossm. 12. mynd (C). 5a Opið lielmingur af hæð . . Lymnaea truncatula (Múll.) 12. mynd (A). 5b Opið talsvert minna en helmingur af hæð ............... 6 6a Efra munnvik myndar hvasst horn. Kuðungur Ijósgulbrúnn, sléttur og gljáandi. Mjókkar tiltölulega jafnt upp á við. Hæð 4,5—6,2 mm ................. 7 6b Efra munnvik myndar rétt eða gleitt horn. Kuðungur brúnn, hálfmattur. Mjókkar hægt í lyrstu en er snubbóttur í toppinn. Hæð 2,0-3,8 mm.................. 8 7a Hæð nálægt 5,8 ntm. Breidd 2,3—2,5 mm. Kuðungurinn gulbrúnn. Vaxtarrákir greinilegar (stækkun) ....... Cochlicopa lubrica (Múll.) 13. mynd (A). 71j Hæð 4,5 mm. Breidd 1,7—2,1 mm. Saumurinn lítið eitt grynnri en á undanfarandi tegund. Kuðungurinn ljósari (mjólkur- litaðri) en C. lubrica. Vaxtarrákir sjást varla. ......Cochlicopa lubricella (Porro). 13. mynd (B). 8a Úlrönd munnans þykk og með vör (|). e. útflennt eins og á lúðri). Stundum 1 tönn í opi og ljós langfelling á grunnvindingi. Hæð 3,2—3,8 mm ........... Pupilla muscorum (L.). 17. mynd. 8b Útrönd þunn og vararlaus. 0—4 tennur í opi. Aldrei ljós langfelling á grunnvindingi. Hæð minni en 3,0 mm............. 9 9a Útrönd munnans jafnt boga- dregin. Aldrei tennur í opi. Vindingar 514—6. Hæð 1,8-2,8 mm. ....... Columella aspera Waldén. 14. ntynd. 9b Útrönd munnans lítið eitt innsveigð á kafla. Oftast tennur í opi ............ 10 lOa 3—4 tennur í opi. Útrönd séð frá hlið með áberandi útskoti. Hæð 2,0 mm......... Vertigo alpestris Alder. 16. mynd. lOb 0—3 tennur í opi. Útrönd séð frá hlið án áberandi útskots. Hæð 2,5-2,6 mm. ....... Vertigo modesta arctica Wall. 15. mynd. I la Lifa í vatni. Kuðungur skífulaga og íhvolfur báðum megin. Allir vindingar sjást bæði á efra og neðra borði kuðungs (liggja í sama fleti). . . . Planorbidae (t. d. Gyraulus laevis (Alder)). 18. mynd (A). II b Lifa á landi. Aðeins grunnvindingur sést á neðra borði (nema í nafla) .... 12 12a Breidd minni en 2 nnn. Kuðungur brúnn. Yfirborð fíngárað. Saumurinn djúpur. .......Punctum pygmaeum (Drap.). 22. mynd (C). 83
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.