Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 23

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 23
Síðasii vindingurinn 1,5 sinnum breiðari en næstsíðasti. Breidd 3,0-4,0 mm. Hæð 2,0 mm.......Vitrea crystallina (Miill.). 20. mynd (A). 21 b Vindingar 4y2. Síðasti vindingurinn minna en 1,5 sinnum breiðari en næstsíðasti. Breidd 2,5 mm eða minna. Hæð 1,2—1,3 mm. Munni lítið eitt ]nengri en á undanfarandi tegund (mynd) . . Vitrea contracta (Westerl.). 20. mynd (B). 22a Hyrnan kemur talsvert upp fyrir grunnvindinginn sem flöt keila (sjá 21. mynd (C og D)). Kuðungurinn eins á litinn að ofan og neðan............... 23 22b Hyrnan kenmr lítið upp lyrir grunnvindinginn (sjá 21. mynd (A) t. d.). Kuðungurinn eins á lit að ofan og neðan eða mjólkurlitur við naflann .... 24 23a Kuðungurinn brúnn. Nokkuð áberandi keilulaga. ........Zonitoides nitidus (Múll.). 21. mynd (C). 23b Kuðungurinn gulbrúnn eða bleikbrúnleitur. Bundinn við gróðurhús og volga bletti utanliúss. Ekki eins áberandi keilulaga og undanfarandi tegund. ........ Zonitoides arboreus (Say). 21. mynd (D). 24a Breidd meiri en 5,0 mm. Vindingar 4y2—5. Yfirborðið slétt og gljáandi. Kuðungur mjólkurlitur við naflann.......... Oxychilus alliarius (Miller). 21. mynd (A). 24b Breidd minni en 4,5 mm. Vindingar ?,y2—4. Yfirborðið rákótt. Kuðungur jafnlitur............. 25 25a Kuðungur gljáandi. Yfirborðið alsett reglulegum rákum, sem mynda geisla- mynstur út frá miðju (stækkun). Skýr saumrönd. ....Nesovitrea hammonis (Ström). 20. mynd (C). 25b Kuðungur hálfmattur. Ekki áberandi mynstraður. Ofanverð útröndin slútir dálítið yfir munnann. Saumurinn dýpri en á undanfarandi tegund og saumrönd ekki áberandi. Nafli dýpri en á undanfarandi tegund. Við 50 sinnum stækkun sést fíngert, reglulegt net- mynstur . . Aegopinella pura (Alder). 20. mynd (D). Þakkarorð Margir liafa veitt höfundi þessarar greinar mikla aðstoð við samningu hennar og öflun gagna. Hið ágæta landkuðungasafn Páls Einarssonar jarðeðlisfræðings er kveikjan að þessu verki. Henrik Waldén við náttúru- gripasafnið í Gautaborg hefur veitt mikilsverðar upplýsingar og aðstoð við tegundagreiningu. Christopher R. C. Paul og Adrian Norris hafa að- stoðað við greiningar. Dr. Finnur Guðmundsson veitti ótakmarkaðan aðgang að safni Náttúrufræðistofnun- ar íslands. Hálidán Bjiirnsson nátt- úrufræðingur og bóndi, Kvískerjum, og Hjörleifur Guttormsson líffræðing- ur, Neskaupstað, hafa látið í té ómet- anlegar upplýsingar um útbreiðslu nokkurra tegunda. Líffræðingarnir Erlendur Jónsson, Jón Baldur Sig- urðsson, Karl Skírnisson og Kristbjörn Egilsson aðstoðuðu við söfnun og fleira. Jón Bogason rannsóknarmaður veitti aðgang að safni sínu. Þessum 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.