Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 27

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 27
eru meðtaldar. Stærð þessa íjörusvæð- is er mikil. Agnar Ingólfsson (1975) hefur áætlað stærð þess alls um 214 km-, er það meira en helmingur af fjörum landsins, ef lífvana sandfjörur eru undanskildar. Strönd Breiðafjarðar er afar vog- skorin og auk þess er þar mergð eyja og skerja. Fjörur í Breiðafirði eru yíirleitt breiðar og aflíðandi. Munur flóðs og fjöru á meðalstórstreymi er yfirleitt mikill, t. d. rúmlega 4 m í Flatey. Þó valda jiröng sund milli eyja og skerja eflaust breytilegum sj ávarföl 1 um innfj arða. Mikill fjöldi eyja og skerja í firð- inum verja innri hluta hans fyrir haf- öldunni og draga úr áhrifum undir- öldu og brirns. Fjörur eru því all- flestar skjólsælar eða mjög skjólsælar (við mat á brimasemi studdist ég við Lewis 1972). Allbrimasamar íjörur eru helst á ströndum úteyja sem vita móti fjarðarmynninu og á annesjum, þar sem sterkra sjávarfallastrauma eða úthafsöldu gætir. í skjólsælum aflíð- andi fjörum Breiðafjarðar dafnar kló- þang (Ascopliyllum nodosum (L.) Le Jol.) með ágætum á steinum og klöpp- um. Leir og sandur safnast fyrir í botni fjarða og í skjólsælar fjörur. Al- gengustu fjörugerðir Breiðafjarðar eru sambland kletta- og leirfjöru, þ. e. a. s. klóþang á klöppum og hnullung- unt sem standa upp úr leirum. Fjörum Breiðafjarðar má skipta í eftirtaldar gerðir: 1. Skeljasandsfjörur með hraun- flákum vöxnum þangi, oft bóluþangi og skúfaþangi. Þessar fjörur eru ein- 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.