Náttúrufræðingurinn - 1977, Síða 28
TAFLA 1
Söfnunarstöðvar i Breiðafirði,
við könnun á útbreiðslu fjörudýra
sumarið 1973.
Stöð
nr.
1 Melanes á Rauðasandi
2 Hagaboði á Barðaströnd
3 Þrælavogur í Vatnsfirði
4 Gíslalækur í Vatnsfirði
5 Vatnsdalsárós í Vatnsfirði
6 Auðshaugur í Kjálkafirði
7 Auðnar í Kjálkafirði
8 Skeiðnes í Kjálkafirði
9 Skiptá í Kjálkafirði
10 Sel í Kjálkafirði
11 Litlanes í Kjálkafirði
12 Sitrufjara í Flatey
13 Kjóatangi á Flatey
14 norðanverð Svefney í Svefneyjum
15 sunnanverð Svefney í Svefneyjum
16 norðanverð Heimaey í Hvallátrum
17 Borgir í Hvallátrum
18 Langey í Sviðnum
19 Sandflögur í Skálaeyjum
20 Laugaland í Þorskalirði
21 Klauf á Reykjanesi
22 Stekkjarvogur á Reykjanesi
23 Miðhús á Reykjanesi
24 Hrafnanes á Reykjanesi
25 Gilsfjarðarbotn
26 Fagradalshlíð á Skarðsströnd
27 Skarðsstöð á Skarðsströnd
28 Melar á Skarðsströnd
29 Langeyjarnes á Skarðsströnd
30 Staðarfell í Hvammsfirði
31 Kambsnes í Hvammsfirði
32 Mjóitangi í Hvammsfirði
33 Hrísanes í Álftafirði
34 Skarfatangi undir Eyrarfjalli
35 leiran vestan við Grundarfjarðar-
kaupstað
kennandi fyrir strandlengjuna frá
Rauðasandi að mynni Vatnsfjarðar
og eru jaær yfirleitt allbrimasamar.
2. Klettafjörur og leirur í fjörðum
Barðastrandarsýslu frá Vatnsfirði í
Gilsfjörð. Skjólsælar og mjög grósku-
miklar klóþangsfjörur með leir á milli
harðra klappa og stórgrýtis. Yfirleitt
gætir ferskvatns í fjörðum þessum og
því meir sem innar dregur.
3. Úteyjar. Allar eyjar og sker í
Breiðafirði, sem eru ekki beint tengd
ströndinni og nrynni fjarða. Hér er
urn að ræða mismunandi gerðir af
fjörum. Hreinar klettafjörur sem snúa
mót opnu hafi eða sundum og geta
verið allbrimasamar eða skjólsælar
el’tir legu. Leirur í skjóli milli eyja
og skerja eða í vogum. Við úteyjar
gætir ferskvatns varla eða alls ekki í
fjörunum og hafræn skilyrði ríkja.
4. Skarðsströnd. Frá Gilsfirði til
Langeyjarness, yfirleitt skjólsælar fjör-
ur. Víðast hvar grófar leirfjörur með
klappartöngum vöxnum klóþangi.
Ferskvatnsáhrif virðast frernur lítil,
nema í skjólsælum leirvogum sem
skerast inn í ströndina. Fjörur á
Skarðsströnd eru svipaðar fjörurn
Barðastrandarsýslu, en vegna mismun-
andi legu held ég jjeini aðskildum.
5. Hvammsfjörður. Mjög skjólsælar
leir- og sandfjörur, með þangivöxn-
um steinum og töngum. Ferskvatns-
áhrif virðast vera talsverð.
6. Snæfellsnes. Utan mynni
Hvammsfjarðar og vestur á Öndverð-
arnes. Mjög breytilegar fjörur. Skjól-
sælar leirur með jiangivöxnum stein-
hnullungum og malartöngum inn í
ljörðum. Þar gætir yfirleitt ferskvatns.
Úti á nesjum og fyrir opnu liafi eru
brimasamar klettafjörur og malar-
fjörur, án umtalsverðra ferskvatns-
áhrifa.
Útbreiðsla legunda
Upplýsingar um útbreiðslu tegunda
90