Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 30

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 30
ekki á st. 10, 15, 22, 23, 25, 27, 28. Krækl- ingurinn lifir við mjög mismunandi skil- yrði. í brimasömum fjörum myndar hann oft belti og er ]j;i fjöldinn mikill, en kræklingurinn smávaxinn. í allbrimasöm- um og skjólsælum fjörum er hann oft strjálli, en stærri. Hann íestir sig í skjól- sælum fjörum bæði á hart undirlag og þang. Myndar stundum klasa á þangi og á steinum í leirum, sérstaklega í nánd við árósa. Modiolaría discors (L.), silkihadda. Fannst á 10 stöðvum í norðaustanverðum Breiða- firði, st. 11, 14, 17, 18, 20, 21, 22, 23, 24, 27. Algengust á Reykjanesi og í úteyjum. Virðist bundin við fjörur þar sem fersk- vatns gætir lítt. Silkihaddan lifir sem ásæta á steinum og þangi, neðarlega í l jör- unni. Modiola modiolus (L.), aða. Fannst á tveimur stöðvum 2, 14. Algengust neðan fjörumarka, en fer upp í fjöruna í poll- um og þar sem brimasamt er. Anornia squamula (L.), gluggaskel. Fannst á þremur stöðvum, 2, 7, 12. Gluggaskelin er algengust í þarabeltinu, fyrir neðan fjörumörk. Hún sækir upp í fjöruna í fjörupollum, þar sem allbrimasamt er. Lifir sem ásæta á steinum og þara. Cyamium minutum (Fabricius), mæruskel. Algeng á 29 stöðvum. Fannst ekki á st. 1, 5, 25, 31, 32, 35. Mæruskel er á klóþangi í þangivöxnum fjörum, en þó ekki þar sem brimasamt er eða ferskvatnsáhrifa gætir. Cardium edule (L.), hjartaskel. Fannst á st. 35 f grófri leiru. Fundin hér og þar sunnan- og vestanlands frá Stöðvarlirði í Önundarfjörð (Ingimar Óskarsson 1964). Macoma calcarea (Chemnitz), hallloka. Fannst á st. 35, í grófri leiru. Hialella arclica (L.), rataskel (Saxicava arctica, Zool. Icel.). Fannst á st. 14, í all- brimasamri klettafjöru. Mya truncala (L.), smyrslingur. Fannst á st. 35 í grófri leiru. Krabbadýr Hrúðurkarlar (Cirripedia) Balanus balanoides (L.). Var á öllum stöðvum í Breiðafirði, nema st. 33. Fannst á st. 5, 13, 15, 25, 26, 28, 29. Algengur á hinum stöðvunum. Þessi lirúðurkarl myndaði áberandi belti í brimasömum fjörum, en í skjólsælum fjörum var hann dreifðari. Algengastur ofarlega i fjörunni, en náði sums staðar talsvert niður eftir henni. Balanus crenatus (Bruguiére). Fannst á tveimur stöðvum, 24 og 35. Asæta á stein- um, þangi og kræklingi í fjörunni, en al- gengari neðan fjörumarka. Hefur fundist við suðurland og vesturland. Hrafnanes í Berufirði er nyrsti fundarstaðurinn liér við lancl. Verruca stroemia (O. F. Miiller). Fannst á st. 14, í brimasamri klettafjöru. Asæta á steinum í fjörunni. Algengust neðan fjörumarka, sérstaklega á þarastilkum. Þanglýs (Isopoda) Idotea emarginata (J. C. Fabricius). Fannst á st. 1, í brimasamri fjöru. Lifir venjulega neðan fjörumarka, en leitar ofar 1 brimasömum fjörum. Hefur fund- ist víðs vegar við strendur landsins, þó ekki við norðaustur-, austur- og suðaustur- lancl. Idotea granulosa (Rathke). Var á 19 stöðv- um í fjörum Breiðafjarðar. Algeng á st. 1, 2, 12, 14, 18, 27, 34. Fannst á st. 3, 15, 16, 19, 20, 23, 24, 26, 28, 29, 32, 35. Al- gengust í úteyjum og í öðrum allbrima- sömum fjörum, þar sem ferskvatnsáhrifa gætir lítið. Virðist forðast fjörur Vatns- fjarðar og Kjálkafjarðar, og er sjaldgæf i Hvammsfirði, enda má ætla að ferskvatns gæti jiar í nokkrum mæli. Helclur til í klóþangsbeltinu. Hefur fundist í fjörum víðs vegar um land, en þó ekki við norð- austur-, austur- og suðausturland. Idolea pelagica (Leacli). Fannst á st. 1, i brimasamri fjöru. Var þar í skúfaþangs- beltinu. Hefur áður fundist við suðvest- ur-, vestur- og norðvesturland og í Skaga- firði (Agnar Ingólfsson munnl. uppl.). 92
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.