Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 31

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 31
Jaera albifro^is Leach. Var á sjö stöðvum í Breiðafirði. Algeng á st. 13, 19, 35. Fannst á st. 5, 18, 22, 30. Algengust í út- eyjum og í Grundarfirði. Virðist velja skjólsælar íjörur og jrola talsverð fersk- vatnsáhrif. Heldur sig undir steinum og þangi, í klapparþangsbeltinu og efst í klóþangsbeltinu. Heíur fundist í fjörum l'lestra landshluta, en ekki við austur- og suðausturland (Solignac 1972). Jaera ischiosetosa (Forsman). Fannst á st. 7, ofarlega í fjörunni í ferskum læk. Hef- ur fundist í fjörum allra landsfjórðunga, nema austur- og suðausturlands (Solignac 1972). Jaera praehirsuta (Forsman). Var á sjö stöðvum. Algeng á st. 32. Fannst á st. 4, 5, 7, 9, 27, 35. Virðist halda sig i skjól- sælum fjörum þar sem ferskvatns gælir. Var undir steinum og þangi, í klappar- þangsbeltinu og efst í klóþangsbeltinu. Hefur áður fundist við suðvestur-, norður- og norðausturland (Solignac 1972). Marflær (Amphipoda) Hyale nilssoni (Rathkc). Fannst alls á 23 stöðvum. Algeng á st. 12, 13, 18, 19, 32, 34. Fannst á st. 1, 2, 3, 4, 8, 9, 11, 14, 15, 16, 17, 26, 27, 28, 29, 30, 35. Algengust í úteyjum og syðri liluta fjarðarins. Fannst bæði 1 brimasömum og skjólsælum fjör- um, hafrænum fjörum og þar sem fersk- vatns gætti. Lifir ofarlega í fjörunni, oft- ast í klapparþangsbeltinu, en stundum neðar. Hefur funclist víða urn land, en jx> ekki við norður-, norðaustur- og suðaust- urland. Pseudalibrotus littoralis (Kröyer). Fannst á st. 32 og 33, í sandfjörum. Heíur fund- ist viða um land, en ekki við norðaustur-, austur- og suðausturland. Anonyx nugax (Phipps). Fannst á st. 35, í skjólsælli leiru. Gammarellus homari (J. C. Fabricus). Sundmarfló sem tekin var í fjöruborðinu, á tveimur stöðvum. Algeng á st. 1. Fannst á st. 34. Stöðvarnar voru brimasamar eða allbrimasamar klettafjörur. Hefur fund- ist víða umhverfis landið, ncma við suður- og suðausturland. Gammarus oceanicus Segerstrále. Var á fimm stöðvum. Algeng á st. 5, 7, 33, 35. Fannst á st. 25. Þessi teguncl fannst í skjól- sælum fjörum þar sem ferskvatnsáhrifa gætti. Marílóin fannst ofarlega í fjörunni undir þangi, eða á sundi yi'ir leiru. Hefur fundist allt í kringum land, nema á norð- austur- og suðausturlandi. Gammarus zaddachi Sexton. Algeng á st. 5, í Vatnsdalsárós. Virðist bundin stórum árósum, þar sem ferskvatnsáhrif eru mikil. Fannst ofarlega í fjörunni, undir þangi og steinum. Þekkist frá suðvesturlandi til norðausturlands. Gammarus oceanicus Segerstrále. Var á 17 stöðvum í Breiðafirði. Algeng á st. 2, 3, 5, 25, 28, 29, 31, 33, 35. Fannst á st. 4, 9, 20, 24, 26, 30, 32, 34. Virðist nokkuð algengari í sunnanverðum firðinum en að norðan og fannst ekki í úteyjum. Teg- undin hélt sig neðarlega í klóþangsbelt- inu, undir steinum og þangi. Marinogammarus finmarchicus (Dalil). Var á 22 stöðvum. Algeng á st. 4, 9, 10, 11, 20, 24. Fannst á st. 6, 7, 8, 13, 14, 15, 16, 17, 18, 23, 26, 27, 28, 29, 30, 34. Al- gengust í norðanverðum Breiðafirði. Fannst einnig í úteyjum og á Skarðs- strönd, en er sjaldgæfari á Snæfellsnesi. Hélt sig undir steinum og á þangi um allt klóþangsbeltið. Hefur fundist við suð- vestur-, vestur-, norðvestur- og austurland. Marinoga'/nmarus marinus (Leach). Var á fimm stöðvum. Algeng á st. 12. Fannst á st. 4, 16, 30, 35. Hélt sig ofarlega i kló- þangsbehinu og í klapparþangsbeltinu, bæði í skjólsælum og allbrimasömum fjör- um. Aður hefur þessi tegund fundist við suður-, suðvestur- og vesturland, að Olafs- vík á Snæfellsnesi. Gíslalækur í Vatnsfirði (st. 4) er því nyrsti staðurinn sem þessi marfló hefur fundist á og úteyjar Breiða- fjarðar nyrsti staðurinn þar sem liún er í nokkru magni liér við land. Marinogammarus obtusalus (Dalil). Al- geng um allan Breiðafjörð, vat á 28 stöðv- 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.