Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1977, Side 32

Náttúrufræðingurinn - 1977, Side 32
um. Fannst ekki á st. 1, 5, J4, 25, 31, 33, 35. Fannst á st. 18, 24, 27, 32. Annars al- geng. Virðist vera algeng í klóþangsbelt- inu í flestöllum fjörum í firðinum, nema Jiar sem brimasamt er og ferskvatns gætir. Hefur áður fundist í fjörum allra lands- liluta, nema norður-, norðaustur- og suð- austurlands. Dexamine thea Boeck. Fannst á st. 16, neðarlega í fjörunni á Jjangi. Helur fund- ist við suður-, suðvestur- og vesturland. Amphithoe rubricata (Montagu). Var hér og Jjar í Breiðafirði, á alls 11 stöðvum. Algeng á st. 2, 29, 34. Fannst á st. 1, 6, 12, 14, 18, 21, 24, 27. Tegundin virðist forðast fjörur, þar sem ferskvatns gætir. Algengust í brimasömum fjörum, og í skjólsælum fjörum á nesjum og eyjum. Fannst yfirleitt neðarlega í klójjangsbelt- inu. Hel'ur fundist allt í kringum land, nema við norðaustur- <jg suðausturland. Calliopius laeviusculum (Kröyer). Var á l jórum stöðvum í Breiðafirði. Algeng á st. 1. Fannst á st. 22, 23, 33. Tekin í poll- um neðarlega í fjörunni. Helur fundist við vestur-, norðvestur-, norður- og austur- land. Krabbar (Decapoda) Eupagurus bernhardus (L.), kuðunga- krabbi. Fannst á st. 6, 14, 16, 18. Var neðarlega i fjörunni og í fjörupollum á allbrimasömum stöðvum án ferskvatns- áhrifa. Hefur fundist víða umhverfis land, en ekki við norður- og norðausturland. Hyas spp., trjónukrabbar. Fundust á 11 stöðvum, 2, 6, 12, 16, 18. 19, 20, 24, 29, 32, 34. Krabbarnir fundust neðarlega í klóþangsbeltinu undir steinum og þangi. Yfirleitt voru fjörurnar sem Jjeir fundust í allbrimasamar eða án mikilla ferskvatns- áhrifa, ef Jjær voru skjólsælar. Þeir trjónu- krabbar sem ég fann í Breiðafriði voru allir litlir (ungviði) og greiningareinkenni Jjví ótrygg á milli tegundanna Hyas ar- aneus og Hyas coarctatus. Burstaormar (Polychaeta) Harmothoe imbricala (L.). Fannst á Jjremur stöðvum, 2, 21, 33, undir steinum á sendnum klettafjörum. Eteone longa (O. Fabricius). Fannst á 4 stöðvum, 23, 25, 32, 33, í sand- og leir- fjörum. Syllis cornuta Rathke. Fannst á st. 26 í grófri leirfjöru. Hefur áður fundist við suður-, suðvestur-, norður- og austurland. Er Jjví líklega umhverfis land allt. Nereis pelagica L., skeri. Fannst á fjórum stöðvum, 6, 8, 12, 20. Þessar fjörur voru allbrimasamar klettafjörur (nema nr. 8, skjólsæl) og fundust skerarnir neðst í þeim, á mótum klóþangsbeltisins og þara- beltisins. Nereis diversicolor (O. F. Miiller), leiru- skeri. Var algengur á tveimur stöðvum, 5, 35. A báðum stöðvum fannst tegundin á leiru sem ár renna ylir. Virðist bundin við fjörur þar sem ferskvatns gætir mikið. Scoloplos armiger (O. Fr. Miiller). Var á 12 stöðvum víðsvegar umhverfis Breiða- fjörð. Algengur á st. 15, 22, 23, 26, 27, 33, 35, en fannst á st. 2, 10, 24, 29, 31. Fannst í leirum, fíngerðum og grófum. Nainereis quadricuspida (O. Fabricius). Var á 22 stöðvum. Algengur á st. 6, 11, 14, 20, 34, 35. Fannst á st. 2, 3, 8, 9, 10, 13, 15, 16, 17, 19, 22, 26, 27, 28, 29, 30. Var í leirum, bæði fíngerðum og grófum. Fannst einnig í allbrimasömum kletta- fjörum. Er líklega umhverfis allt land. Scolelepis girardi (Quatrefages). Fannst í grófri leiru á st. 35. Hefur áður fundist við suðvestur- og vesturland að Snæfells- nesi. Nerine cirratulus (delle Chiaje). Fannst í sandfjöru á st. 32. Hefur áður fundist við suður- og vesturströnd landsins. Mjóitangi í Hvammsfirði er nyrsti fundarstaður teg- undarinnar hér við land. Spio filicornis (O. Fr. Miiller). Fannst á Langeyjarsandi, st. 29, í grófri leiru. Pygospio elegans (Claparéde). Fannst alls á 25 stöðvum. Algengur á st. 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10, 13, 15, 16, 22, 23, 24, 25, 26, 94

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.