Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 32

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 32
um. Fannst ekki á st. 1, 5, J4, 25, 31, 33, 35. Fannst á st. 18, 24, 27, 32. Annars al- geng. Virðist vera algeng í klóþangsbelt- inu í flestöllum fjörum í firðinum, nema Jiar sem brimasamt er og ferskvatns gætir. Hefur áður fundist í fjörum allra lands- liluta, nema norður-, norðaustur- og suð- austurlands. Dexamine thea Boeck. Fannst á st. 16, neðarlega í fjörunni á Jjangi. Helur fund- ist við suður-, suðvestur- og vesturland. Amphithoe rubricata (Montagu). Var hér og Jjar í Breiðafirði, á alls 11 stöðvum. Algeng á st. 2, 29, 34. Fannst á st. 1, 6, 12, 14, 18, 21, 24, 27. Tegundin virðist forðast fjörur, þar sem ferskvatns gætir. Algengust í brimasömum fjörum, og í skjólsælum fjörum á nesjum og eyjum. Fannst yfirleitt neðarlega í klójjangsbelt- inu. Hel'ur fundist allt í kringum land, nema við norðaustur- <jg suðausturland. Calliopius laeviusculum (Kröyer). Var á l jórum stöðvum í Breiðafirði. Algeng á st. 1. Fannst á st. 22, 23, 33. Tekin í poll- um neðarlega í fjörunni. Helur fundist við vestur-, norðvestur-, norður- og austur- land. Krabbar (Decapoda) Eupagurus bernhardus (L.), kuðunga- krabbi. Fannst á st. 6, 14, 16, 18. Var neðarlega i fjörunni og í fjörupollum á allbrimasömum stöðvum án ferskvatns- áhrifa. Hefur fundist víða umhverfis land, en ekki við norður- og norðausturland. Hyas spp., trjónukrabbar. Fundust á 11 stöðvum, 2, 6, 12, 16, 18. 19, 20, 24, 29, 32, 34. Krabbarnir fundust neðarlega í klóþangsbeltinu undir steinum og þangi. Yfirleitt voru fjörurnar sem Jjeir fundust í allbrimasamar eða án mikilla ferskvatns- áhrifa, ef Jjær voru skjólsælar. Þeir trjónu- krabbar sem ég fann í Breiðafriði voru allir litlir (ungviði) og greiningareinkenni Jjví ótrygg á milli tegundanna Hyas ar- aneus og Hyas coarctatus. Burstaormar (Polychaeta) Harmothoe imbricala (L.). Fannst á Jjremur stöðvum, 2, 21, 33, undir steinum á sendnum klettafjörum. Eteone longa (O. Fabricius). Fannst á 4 stöðvum, 23, 25, 32, 33, í sand- og leir- fjörum. Syllis cornuta Rathke. Fannst á st. 26 í grófri leirfjöru. Hefur áður fundist við suður-, suðvestur-, norður- og austurland. Er Jjví líklega umhverfis land allt. Nereis pelagica L., skeri. Fannst á fjórum stöðvum, 6, 8, 12, 20. Þessar fjörur voru allbrimasamar klettafjörur (nema nr. 8, skjólsæl) og fundust skerarnir neðst í þeim, á mótum klóþangsbeltisins og þara- beltisins. Nereis diversicolor (O. F. Miiller), leiru- skeri. Var algengur á tveimur stöðvum, 5, 35. A báðum stöðvum fannst tegundin á leiru sem ár renna ylir. Virðist bundin við fjörur þar sem ferskvatns gætir mikið. Scoloplos armiger (O. Fr. Miiller). Var á 12 stöðvum víðsvegar umhverfis Breiða- fjörð. Algengur á st. 15, 22, 23, 26, 27, 33, 35, en fannst á st. 2, 10, 24, 29, 31. Fannst í leirum, fíngerðum og grófum. Nainereis quadricuspida (O. Fabricius). Var á 22 stöðvum. Algengur á st. 6, 11, 14, 20, 34, 35. Fannst á st. 2, 3, 8, 9, 10, 13, 15, 16, 17, 19, 22, 26, 27, 28, 29, 30. Var í leirum, bæði fíngerðum og grófum. Fannst einnig í allbrimasömum kletta- fjörum. Er líklega umhverfis allt land. Scolelepis girardi (Quatrefages). Fannst í grófri leiru á st. 35. Hefur áður fundist við suðvestur- og vesturland að Snæfells- nesi. Nerine cirratulus (delle Chiaje). Fannst í sandfjöru á st. 32. Hefur áður fundist við suður- og vesturströnd landsins. Mjóitangi í Hvammsfirði er nyrsti fundarstaður teg- undarinnar hér við land. Spio filicornis (O. Fr. Miiller). Fannst á Langeyjarsandi, st. 29, í grófri leiru. Pygospio elegans (Claparéde). Fannst alls á 25 stöðvum. Algengur á st. 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10, 13, 15, 16, 22, 23, 24, 25, 26, 94
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.