Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 37

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 37
Stefán Aðalsteinsson: Holdastuðull nokkurra íslenskra silunga Svokallaður Fulton stuðull hefur verið notaður til að mæla næringar- ástand silunga. Stuðull þessi, K, er reiknaður eftir formúlunni: þar sem Þ = þungi silungs í grömm- um og L = lengd hans í sentimetr- um. Norðmenn telja það vel viðun- andi, ef stuðull þessi er 1,0 eða hærri. Hér á eftir verður gerð grein fyrir holdastuðlum á nokkrum eldissilung- um og veiddum villtum silungum. Sumarið 1969 keypti greinarhöf. um 150 sumaralin bleikjuseiði frá Veiðimálastofnuninni. Voru seiði þessi flutt með flugvél í Egilsstaði, en þaðan með bíl að Vaðbrekku í Hrafn- kelsdal, N.Múl. Þangað komu seiðin hinn 27. ágúst 1969. Seiði þessi voru sett í poll, sem gerður hafði verið við svonefndan Volgalæk um 300 m sunnan við bæ- inn á Vaðbrekku. Lækur þessi er upp- spretta, jafnvatnsmikill árið um kring og jafnheitur, um 12° C við upptök. Pollurinn var gerður um 5 metra frá upptökum, og var lækurinn látinn buna úr stokk ofan í pollinn. Yfir- fallsstokkur var settur í pollinn, þannig að útrennslisvatn var tekið í hann niðri við botn. Pollurinn var ca. 2 X 4 m að flatarmáli og um 1,0 m djúpur. Hann var grafinn með skurð- gröfu í þykkan fokmoldarborinn mýr- arjarðveg og var ekki fóðraður að innan. Silungsseiðin voru alin á innfluttu, köggluðu silungafóðri frá Svíþjóð (Ewos silungafóður F32, Nr. 3, fyrst og Ewos silungafóður F52 B, Nr. 4, síðar). Gjöf önnuðust þau hjónin Aðalsteinn Aðalsteinsson og Sigríður Sigurðardóttir á Vaðbrekku og börn þeirra. Vorið og sumarið 1970 voru silung- arnir skoðaðir, og fengust þá þær töl- ur yfir þunga þeirra, lengd, mesta um- mál og holdastuðul, sem sýndar eru í 1. töflu. Silungarnir voru í mjög góðum holdum, þegar þeir voru veiddir, eins og holdastuðullinn sýnir. Til átu voru þeir einnig ágætir, bæði soðnir og steiktir, en fiskurinn var skjannahvít- ur og hvergi roðalitur á. Var kennt um, að fóðrið hefði verið of einhæft og vantað hefði í það þau efni sem gefa bleikrauða litinn á fiskinn í ís- lensku bleikjunni. Náttúrufræðingurinn, 47 (2), 1977 99
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.