Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1977, Page 41

Náttúrufræðingurinn - 1977, Page 41
Jón Jónsson: Tví-Bollar og Tvíbollahraun Inngangur Við Grindarskörð er röð a£ linúk- um, senr bera við himin norðan frá séð og flestir munu nefna Bolla, Stóra- Bolla, Mið-Bolla eða Tví-Bolla og loks Þrí-Bolla (1. mynd). Að minnsta kosti tvö þessara nafna eru notuð um móbergshnúka, sem harla litla bolla- lögun liafa, og er raunar með ólíkind- um að nöfn þessi liafi þeim nokkru sinni verið gefin eða ætluð. Gildir þetta um Stóra-Bolla og Þrí-bolla en <)ðru máli gegnir urn Mið-Bolla eða Tví-Bolla, sem hér verða nú gerðir að umtalsefni. Ekki dettur mér í hug að efast um að Bolla-nöfnin eigi við gígi þá og gígskálar, sem þarna eru, en í einhverju undarlegu hugsunar- leysi hafa þau verið færð yfir á þann lduta landslagsins, sem er mest áber- andi, séð úr byggð. Stóri-Bolli er einna besta dæmið um þetta. Hann 1. myncl. Grindarskörð. Tví-Bollar á nriffri myndinni. Stóri Bolli er norðan í hnúkn- um, sem ber hæst til vinstri á myndinni. Náttúrufræðingurinn, 47 (2), 1977 103

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.