Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Síða 45

Náttúrufræðingurinn - 1977, Síða 45
3. mynd. Gísli Sigurðsson við jaðar Tvíbollahrauns hjá Helgafelh. Greina má jarð- vegslagið og ljósa öskulagið M:l í ]jví undir hrauninu. hrauninu er eitt svart öskulag all- þykkt. Ekki var mér Ijóst fyrr en all- löngu síðar að þarna var unt tvö hraun að ræða og það var undir yngra hrauninu, sem jarðvegslagið var. Við nákvæma athugun kemur í ljós að örþunn hraunlæna úr Tvíbolla- hrauni hefur runnið upp að Helga- felli, vestur með því að sunnan og beygt norður á við við norðvestur- horn fellsins þar sem áðurnefndur far- vegur hefur grafist inn undir hraun- ið. Örlitlu norðar hefur það rnætt Gvendarselshrauni, sem komið er upp austan i Gvendarselshæð og fyllir svæðið milli hennar og Helgafells. Mót þessara tveggja hrauna eru afar ógreinileg en líklegt að Tvíbolla- hraun sé yngra. Skal nú vikið að jarðvegssniðinu og því, sem það hefur að segja. Ekki er mér kunnugt um nema 2 ljós ösku- lög á þessu svæði og hefur Einar Gunnlaugsson (1973) fundið þau á nokkrum stöðum, m. a. við Vatns- skarð og Djúpavatn. Eldra lagið er frá Heklu, H3, og samkvæmt niður- 4. mynd. Tvíbollahraun og jarðvegslag- ið undir því við Helgafell. Skýringor: im hraun kolaðar jurtaleifar sendin mold Ijós aska svört aska fast berg 107

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.