Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 58

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 58
ekki tiltækar er allmiklum erfiðleik- um bundið að ganga úr skugga um livort tekist hefur að innlima ákveð- in, „útvalin" gen heilkjörnunga í plasmíð. Hér verður að hafa í liuga að yfirleitt er ekki mögulegt að ein- angra ákveðin gen heilkjörnungs- frumu. Flestar tilraunir með innlim- un heilkjörnungsgena í plasmíð liafa því verið gerðar þannig, að alll DKS heilkjörnungsfrumanna hefur verið bútað niður, innlimað af handahófi og plasmíðin síðan flutt inn í geril- frumur. Að því búnu verður að leita að frumum sem bera einmitt hin út- völdu gen. En svo framarlega sem slík gen geta ekki tjáð sig, starfað, í gerilfrumunum, er þess ekki að vænta að þau setji neitt mark á þær, enda þótt þau séu varðveilt í þeim kyn- slóð eftir kynslóð sem hluti af plas- míði. Leitin að útvöldum genum get- ur því orðið erfið. í einstaka tilvikum Iiefur þó þegar tekist að sanna innlimun ákveðins gens eða genahluta úr heilkjörnungs- frumum. Til þessa hefur verið beitt sérhæfðum aðferðum sem ekki er kost- ur að rekja hér. Þó skal þess getið að tekist hefur að innlima blóðrauða (hemóglóbín) gen úr dýrafrumum í plasmíð. Þetta var gert á þann hátt að RKS afrit gensins var fyrst ein- angrað úr rauðum blóðkornum þar sem gnægð er af því. Þetta afrit var síðan umritað yfir í DKS (öfug um- ritun) með hjálp sérstaks lífhvata. DKS sameindirnar sem þannig feng- ust jafngilda blóðrauðageni eða a. m. k. hluta jjess. Þær voru innlimaðar í jrlasmíð og plasmíðin loks flutt inn í lifandi gerilfrumur. Þar voru þau eftirmynduð, en ekki mun hafa orðið vart við starfsemi blóðrauðagensins (Williamson, 1976). J grein Cohens frá árinu 1975 er að finna almenna, aðgengilega lýs- ingu á tilraunum með innlimun gena í plasmíð. Einnig skal bent á nýlega yfirlitsgrein Sinsheimers (1977b). Gagnsemi genaflutningstilrauna Eins og drepið hefur verið á hér á undan gera nrenn sér vonir um að þær aðferðir senr liér hafa verið kynnt- ar geti konrið að nriklum notunr við ýnriss konar undirstöðurannsóknir í erfðafræði, sérstaklega við könnun á erfðaefni heilkjörnunga. Mestu nráli skiptir að lrægt verði að kryfja slíkt erfðaefni með þeinr mikilvirku erfða- fræðilegu og lífefnafræðilegu rann- sóknaraðferðunr senr á undanförnum árum hafa fleygt franr þekkingu nranna á erfðaefni dreifkjörnunga og veira. Vonir standa til þess að þannig takist m. a. að afla haldgóðrar vitn- eskju um hvernig heilkjörnungserfða- efnið er skijrulagt, lrvert er eðli ujrjr- liafs og lokamerkja heilkjörnungs- gena („greinarmerkjasetning" í tákn- málstextanum), og lrvernig varið er starfsemi ýnrissa „stjórngena" senr vit- að er að fyrirfinnast í slíku erfðaefni og eiga þátt í temprun á genastarfi. Yfirleitt er þess vænst að nreð tilraun- um af þessu tæi geti nrenn orðið margs vísari sem varðar tenrjrrun á genastarfi í heilkjörnungum — að manninum meðtöldum. Unr nrikil- vægi þess að afla slíkrar þekkingar hefur þegar verið rætt. En auk þess að konra þannig að gagni við grundvallarrannsóknir nrá ætla að hinunr nýju aðferðunr verði 120
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.