Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 16

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 16
Séð yfir fundarsalinn í Hótel Loftleiðum á afmælisfundi Hins íslenska náttúrufræðifélags hinn f. október 1989. Formaður félagsins, Þóra Ellen Þórhallsdóttir stendur við ræðu- púltið. í fremstu röð talið frá vinstri má sjá Steindór Steindórsson frá Hlöðum, heiðurs- félaga, Hjálmar R. Bárðarson, kjörfélaga, Hannu Miettinen safnforstjóra frá Finnlandi, Svavar Gestsson menntamálaráðherra, Vigdísi Finnbogadóttur, forseta Islands, Unn- stein Stefánsson, haffræðing og fundarstjóra hátíðarfundarins og Guðrúnu Einarsdóttur konu hans, Sigmund Guðbjarnason, háskólarektor. Ljósm. Skúli Þór Magnússon. það oftast. Við sem nú lifum erum lík- lega síðasta kynslóðin sem enn mun geta tekið frá svæði til verndunar og það er skylda okkar að gera það. Það er ekki aðeins ljúf skylda siðmennt- aðra þjóða að sýna náttúru sinni virð- ingu, það er skylda okkar við eftir- komandi kynslóðir að skila til þeirra lífvænlegum heimi. Við ættum að vera minnug þess að það eru sjálfar lífverur jarðar sem viðhalda þeim ferlum sem eru nauðsynleg öllu lífi, einnig mann- lífi. Fábreyttari heimur er ekki aðeins snauðari heimur heldur einnig viðsjár- verðari heimur þar sem minna má út af bregða til að veruleg röskun hljótist af. Við íslendingar búum við þá sér- stöðu að hafa rúmt um okkur og af- staða okkar til umhverfis og náttúru- verndarmála er því ef til vill önnur en íbúa hinna þéttbýlli landa, t.d. í Evr- ópu. Við höfum enn möguleika á að vernda stór svæði sem ósnortin víð- erni og þau eru einstök auðlind sem ætti að leggja kapp á að halda sem næst uppruna sínum og án ummerkja eftir athafnir mannsins. BYGGING NÁTTÚRUFRÆÐIHÚSS Náttúrugripasöfn hafa líka tekið miklum stakkaskiptum á eitt hundrað árum. Hinir hefðbundnu náttúrugripir voru fyrst og fremst steinar, dýr og jurtir. Slíkir gripir eiga sinn sess í nú- tíma náttúrufræðihúsum en þau rúma nú orðið miklu fleira. Meiri áhersla er lögð á ferli náttúrunnar og að sýna hana sem síkvika og breytilega. Gestir safnanna, bæði börn og fullorðnir, fá nú að snerta safngripina og þeir fá sjálfir að sannreyna ýmis lögmál nátt- 126
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.