Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 34

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 34
2. mynd. Hrísgrjónaakrar undir öskjuveggnum í Aso-öskjunni. Myndin er tekin ofan af öskjubarminum. Rice fields within the Aso caldera. Ljósm. photo Páll Imsland. arbrögð séu mörg ber ekki á erjum á milli áhangenda mismunandi trúar- bragða eins og víða á sér stað. Japanska virðist vera töluvert óskyld öðrum tungum. Ritmálið er flókið, byggt á tvennum myndletrum, öðru sem fengið er að láni frá Kína en hinu heimafengnu. Pau eru þó ekki hrein myndmál heldur eru í þeim ýmis tákn sem hafa hljóðræna merkingu. Þau kallast kana. Kerfin tvö kallast hiragana og katakana. Þau standa gjarnan saman á skiltum og tilkynn- ingum. Ekki liggur alveg ljóst fyrir hvenær menn settust að í Japan en byggð þar er allgömul. Elstu merki sem hafa fundist um mannabyggð þar eru rúm- lega 30.000 ára, þ.e.a.s. frá því snemma á síð-fornsteinöld. Virðast mennirnir frekar hafa komið til Suð- ur-Japans á landbrúm á ísöldinni frá Kóreuskaganum en til Elokkaido frá Sakhalin-eyju eða niður eftir Kuril- eyjunum frá Kamtsjatka. Ritaðar heimildir eiga þeir allt aftur til ársins 712. Saga Japans er annars margbrotin og stórbrotin og verður ekki rakin hér. Það sem ef til vill einkennir hana öðru fremur í augum okkar Vestur- landabúa eru viðbrögð Japana við ásókn Vesturlandabúa á landafunda- tímanum. Fljótlega lokuðu þeir land- inu fyrir erlendum samskiptum og leyfðu engin slík nema við Hollend- inga og voru þau undir mjög ströngu eftirliti og hollenskir sendimenn og verslunarfulltrúar urðu af búa á sér- stakri tilbúinni eyju úti fyrir Nagasaki og lifðu þar í mikilli einangrun og undir ströngu eftirliti. Frjáls samskipti opnuðust ekki fyrr en um miðja síð- ustu öld. Eftir það hafa þau reyndar orðið hraðari og meiri en dæmi eru til um í öðrum löndum. Þetta hefur leitt til þess að Japan hefur ekki lotið 144
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.