Fréttablaðið - 18.05.2009, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 18.05.2009, Blaðsíða 44
 18. maí 2009 MÁNUDAGUR28 MÁNUDAGUR ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Borgarlíf Marta Guðjónsdóttir ræðir við Símon Þorleifsson, Gunnar H. Gunnarsson og Gísli Gíslasson um tvöföld- un Vesturlandsvegar. 20.30 Ákveðin viðhorf Umsjón: Andri Már Sigurðsson og Ragnhildur Lára Finns- dóttir. 21.00 Neytendavaktin Ragnhildur Guð- jónsdóttir ræðir um lífsleikni og erlent sam- starf við Sjöfn Guðmundsdóttur. 21.30 Í nærveru sálar Umsjón hefur Kol- brún Baldursdóttir sálfræðingur. > David Schwimmer „Þegar maður nýtur velgengni kemur fólk öðruvísi fram við mann. Þá er auðvelt að halda að maður sé eitthvað annað en maður er.“ Schwimmer fer með aðalhlutverkið í myndinni The Big Nothing sem Stöð 2 bíó sýnir í kvöld. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hanna Montana (34:56) 17.53 Sammi (25:52) 18.00 Millý og Mollý (11:26) 18.13 Herramenn (51:52) 18.25 Fréttaaukinn (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 19.50 Stefnuræða forsætisráðherra Bein útsending frá Alþingi þar sem Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra flytur stefnu- ræðu sína og fram fara umræður um hana. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn Sýnd verða mörkin úr síðustu leikjum á Íslandsmótinu í fótbolta. 22.50 Aðþrengdar eiginkonur (Despe- rate Housewives V) Ný syrpa af þessari vin- sælu bandarísku þáttaröð um nágrannakon- ur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross, Eva Longoria og Nicolette Sheridan. (e) 23.35 Bráðavaktin (ER) (19:19) Banda- rísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í stórborg. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. (e) 00.15 Kastljós (e) 00.30 Dagskrárlok 08.00 The Devil Wears Prada 10.00 Look Who‘s Talking 12.00 Cats & Dogs 14.00 Look Who‘s Talking 16.00 The Devil Wears Prada 18.00 Cats & Dogs 20.00 The Big Nothing Kennari sem orð- inn er hundleiður á eilífu strögli og peninga- leysi, gengur í lið með alræmdum svika- hrappi og hyggst verða sér út um skjótfeng- ið fé með fjárkúgun. En auðvitað fer allt úr- skeiðis sem getur farið úrskeiðis. 22.00 The Squid and the Whale 00.00 The Omen 02.00 Breathtaking 06.00 Murderball 07.00 Stjarnan - ÍBV Útsending frá leik í Pepsi-deild karla. 14.25 Stjarnan - ÍBV Útsending frá leik í Pepsi-deild karla. 16.15 Mallorca - Barcelona Útsending frá leik í spænska boltanum. 17.55 NBA 2008/2009 - Playoff Games Útsending frá leik í úrslitakeppni NBA. 19.45 Breiðablik - FH Bein útsending frá leik í Pepsi-deild karla. 22.00 Pepsí mörkin 2009 Magnús Gylfa- son og Tómas Ingi Tómasson fara yfir alla leiki umferðinnar ásamt íþróttafréttamönnum Stöðvar 2 Sport. 23.00 Spænsku mörkin Allir leikirnir og öll mörkin úr spænska boltanum skoðuð. 23.30 Þýski handboltinn - Marka- þáttur Hver umferð gerð upp í þýska hand- boltanum. 00.00 World Supercross GP Að þessu sinni fór mótið fram á Sam Boyd leikvangin- um í Las Vegas. 00.55 Breiðablik - FH Útsending frá leik Breiðabliks og FH í Pepsi-deild karla. 02.45 Pepsí mörkin 2009 07.00 Chelsea - Blackburn Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.05 Bolton - Hull Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.45 Markaþáttur Allir leikir umferðar- innar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 18.50 Portsmouth - Sunderland Bein útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 21.00 Markaþáttur Allir leikir umferðar- innar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 22.00 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessum magnaða markaþætti. 22.30 Portsmouth - Sunderland Út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Óstöðvandi tónlist 16.50 Game Tíví (15:15) (e) 17.30 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.15 The Game (12:22) Bandarísk gaman þáttaröð um kærustur og eiginkonur hörkutólanna í ameríska fótboltanum. 18.40 Psych (12:16) (e) 19.30 Málefnið (6:6) Umræðuþáttur í beinni útsendingu. Sölvi Tryggvason og Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir fá til sín góða gesti og kafa djúpt málin sem brenna á vörum þjóðarinnar. 20.10 This American Life (2:6) Bandarísk þáttaröð þar sem fjallað er um venjulegt fólk sem hefur óvenjulegar sögur að segja. Þættirnir eru byggðir á vinsælum útvarpsþáttum. Umsjónarmaður er Ira Glass. 20.35 What I Like About You (2:24) Bandarísk gamansería um tvær ólíkar systur í New York. Aðalhlutverkin leika Amanda Bynes og Jennie Garth. 21.00 One Tree Hill (17:24) Bandarísk þáttaröð um hóp ungmenna sem ganga saman í gegnum súrt og sætt. 21.50 CSI (18:24) Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Tvöhundraðasti þátturinn af CSI frá upphafi. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 The Cleaner (10:13) (e) 00.20 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego Afram!, Kalli litli Kanína og vinir og Ævintýri Juniper Lee. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Jamie At Home (4:13) 10.00 Notes From the Underbelly 10.20 Extreme Makeover: Home Ed- ition (8:25) 11.05 Logi í beinni 11.50 60 mínútur 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks (191:260) 13.25 Rumor Has It 15.10 ET Weekend 15.55 Barnatími Stöövar 2 A.T.O.M., Galdrastelpurnar og Ævintýri Juniper Lee 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (1:24) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (13:22) 20.00 American Idol (37:40) 20.45 American Idol (38:40) 21.30 Entourage (3:12) Vincent og fé- lagar standa nú á krossgötum því þrátt fyrir að nokkrum þeirra hafi tekist að skapa sér nafn í kvikmyndabransanum þá neyddust þeir til að flytja úr villunni góðu. En þeir halda sínu striki og stóra tækifærið gæti verið að banka upp á með Medellín, stórmynd hins kostulega Ara Gold. 21.55 Peep Show (11:12) Sprenghlægi- legir gamanþættir um Mark og Jez, sérvitringa á þrítugsaldri sem deila íbúð saman en eiga ekkert sameiginlegt nema það að líf þeirra einkennist af endalausum flækjum og óreiðu. 22.20 New Amsterdam (7:8) 23.05 Bones (10:26) 23.50 Terminator: The Sarah Connor Chronicles (7:9) 00.35 Rumor Has It 02.10 House of Flying Daggers 04.05 Peep Show (11:12) 04.30 Friends (1:24) 04.55 The Simpsons (13:22) 05.20 Fréttir og Ísland í dag 21.30 Entourage STÖÐ 2 20.10 This American Life SKJÁREINN 20.00 Prison Break STÖÐ 2 EXTRA 19.50 Stefnuræða forsætisráð- herra, beint SJÓNVARPIÐ 19.45 Breiðablik – FH, beint STÖÐ 2 SPORT ▼ ▼ ▼ Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva var haldin í Moskvu í Rússlandi á laugardaginn. Noregur vann keppnina með glæsibrag og setti stigamet með 387 stig, um níutíu stigum meira en finnska skrímsla- hljómsveitin Lordi sem sló metið fyrir nokkrum árum. Eins og flestir landsmenn vita lentum við í öðru sæti með glæsilegum flutningi Jóhönnu Guðrúnar Jóns- dóttur á laginu Is It True, lagi Óskars Páls Sveinssonar. Bakraddir voru þau Friðrik Ómar sem keppti fyrir okkar hönd í Evróvision í fyrra ásamt Regínu Ósk, Hera Björk sem lenti í öðru sæti í undankeppninni í Evróvisjon fyrir Danmörku og Erna Hrönn. Í þriðja sæti lenti Aserbaídsjan en það var spennandi í lokin þegar Noregur gaf þeim tíu stig og þeir komust upp fyrir okkur í annað sætið, en elsku Noregur gaf okkur svo tólf stig þannig að við komumst aftur í annað sætið. Noregur var með alls sextán tólfur sem er met, en við fengum þrjár tólfur; frá Möltu, Írum og Noregi. Eistland kom á óvart með lagi á eistnesku, en hörku skvísa var þar á ferðinni eins og hjá Aser- baídsjan og að sjálfsögðu Íslandi. Allra leiðinlegasta lagið í keppninni var lagið frá Englandi en á ein- hvern óskiljanlegan hátt gekk því vel, örugglega af því að frægur listamaður samdi lagið en hann heitir Andrew Lloyd Webber. Spánverjar voru lengi án stiga en svo datt inn eitt og eitt stig hjá þeim. Ekkert skrítið að þeir náðu ekki miklu enda var þetta ömurlegt lag, og þeir ættu að skammast sín. Mikið var um ballöður í ár, ekkert sérstakar ballöður, en Ísland var með þá bestu að mínu mati að sjálfsögðu. Þetta var besti árangur Íslands frá árinu 1998 þegar Selma söng Out of our lock, eða eitthvað svoleiðis, en þá lentum við líka í öðru sæti. Keppnin verður haldin í Noregi að ári. TIL HAMINGJU NORSARAR! VIÐ TÆKIÐ HÁKON SVAVARSSON (13 ÁRA) ER STOLTUR AF ÞVÍ AÐ VERA ÍSLENDINGUR Jóhanna Guðrún var okkur til sóma

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.