Fréttablaðið - 06.06.2009, Síða 38

Fréttablaðið - 06.06.2009, Síða 38
4 matur Þorkell Andrésson og Hildur Úa Einarsdóttir deila áhuga á matargerð. Fallega dekkað borð að hætti Marentzu. Ítalskt focaccia-brauð með mozzarella er bæði bragð- gott og auðvelt að gera. Sæmundur Kristjánsson og Marentza Poulsen hafa unnið mikið saman í gegnum tíðina. Bæði kunna þau vel að búa til góða veislu. FRAMHALD AF FORSÍÐU LAX MARENTZU með sítrónukartöflu purée og kryddjurtapestó LAX 1 flak af ferskum laxi, bein- hreinsað og flakað. Laxinn kryddaður með salti, timían og örlitlum sítrónusafa. Bakaður í um það bil sex mínút- ur við 160 gráður. SÍTRÓNUKARTÖFLU PURÉE 300 g kartöflur 25 g smjör 25 ml rjómi 1 sítróna Kartöflurnar soðnar, skrældar og maukaðar heitar. Smjörið og rjóminn hitað saman í potti og kartöflumaukinu hrært út í. Nokkrir dropar af sítrónusafa og smá rasp af berki sítrónunn- ar sett út í maukið, rétt áður en rétturinn er borinn fram. DILL-PESTÓ 100 g dill 100 g ruccola 50 g cashew-hnetur 50 g parmesan ostur rifin 30 ml ólífuolía Allt sett í matvinnsluvél og gróf- lega unnið saman i vélinni. Salt og pipar sett í restina. GEITAOSTUR HILDAR á tómatólífubrauði með tapenade TÓMATÓLÍFUBRAUÐ 300 ml vatn 3 g sykur 5 g salt 9 g olía 400 g hveiti 100 g ólífur 100 g sól- þurk aðir tómatar Öllu blandað saman, hnoðað og látið hefast í hálf- tíma og bakað í 25 mínútur við 160 gráður. Skorið í sneiðar og grillað á heitri pönnu. GEITAOSTUR Góður mjúkur geitaostur frá Jóa í ostabúðinni, skorinn í þuml- ungsþykkar sneiðar, settur í rasp og bakaður á háum hita í ofni í 3 til 4 mínútur. ÓLÍFUMAUK 100 g grænar eða svartar ólíf- ur 50 g ansjósur 5 g hvítlaukur 30 ml ólífuolía Allt maukað og salt og pipar bætt út í. UPPSKRIFTIR AÐ LJÓMANDI SUMARVEISLU A M FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.