Fréttablaðið - 24.06.2009, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 24.06.2009, Blaðsíða 42
90 130 19,5prósent þorskkvótans eru bundin við lands-byggðina. Í svari sjávarútvegsráðherra á Alþingi fyrir helgi kom fram að yfirgnæfandi hlutfall aflaheimilda væri á landsbyggðinni, það er utan Reykjavíkur- og Suðvesturkjördæma. þúsund króna kostnaðarauki fellur á hverja fjölskyldu vegna skattahækkana á þessu ári, samkvæmt útreikningum hagfræðideildar Landsbankans. Á næsta ári er upphæðin talin nema um 270 þúsund krónum. prósenta rýrnun varð á heildarútlánasafni Landsbankans frá því í febrúar á þessu ári samkvæmt verðmati skilanefndar bank- ans. Útlánasafnið er nú talið 533 milljarða króna virði. SÍMA NÚM ER MARKAÐARINS: 512 5000, fax: 512 5301, rit stjorn@markadurinn.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Aug lýs ingadeild: auglys ing ar@markadurinn.is Veffang: visir.is B A N K A H Ó L F I Ð Bjarni Ármannsson, fjárfestir og fyrrum forstjóri Glitnis, ætlar að flytja aftur heim frá Noregi í næsta mánuði, samkvæmt heimildum Markaðarins. Áður en hann fór hlakkaði Bjarni til að njóta friðsældar og þægileg- heita ytra, en kannski hefur frið- urinn orðið fullmikill fyrir hans smekk. Honum hefur að auki verið legið á hálsi í umræðu hér heima fyrir að „hlaupast á brott með fúlgur fjár“. Eftir stendur spurningin um hvort breytingar hafi orðið á á öðrum vígstöðvum hjá Bjarna. Hann sagði nefni lega í við tali við Dagens Nærings liv í apríl að nærtækara væri að búa í Osló en Reykja- vík, væri ætlunin að leita að fjárfest- ingarmöguleikum á Norður lönd um og í Norður-Evrópu. Hann hefur kannski kom- ist að raun um að svo væri ekki. Bjarni snýr heim frá Noregi Henrik Barner Christiansen, sem áður var endurskoðandi hjá Hróarskeldubanka í Danmörku (Roskilde Bank) hefur misst titil sinn sem meðeigandi hjá endur- skoðunarfyrirtækinu Ernst & Young. Viðskiptablaðið Børsen segir Ernst & Young vísa því á bug að samhengi sé þarna á milli, en bankinn var með fyrstu fórnar- lömbum alþjóðlegu fjármála- kreppunnar. Per-Henrik Goosmann, upp- lýsingafulltrúi Ernst & Young, segir unnið að endurskipulagn- ingu á starfsemi fyrirtækisins í Danmörku og um tuttugu með- eigendur hafi verið gerðir að framkvæmdastjórum í tengslum við þær breytingar. Breytingar hjá Ernst & Young Fyrrverandi viðskiptavin ir SPRON segja ekki alltaf farir sínar sléttar af skiptunum yfir í Kaupþing, en þangað voru innlán SPRON flutt eftir að Fjármálaeftirlitið tók yfir reksturinn. Þannig virðist sem í Kaupþingi hafi starfsmenn ekki aðgang að öðru en krónutölu- stöðu á reikningum, eins og þeir voru þegar þeir voru fluttir, en ekki neinni viðskiptasögu. Þykir með ólíkindum eins og tölvu- tæknin er í dag að ekki hafi verið hægt að færa líka yfir einhverja færslusögu. Vilji fyrrverandi viðskiptavinir SPRON komast í gögn sem sýna færslur fyrir hrun sjóðsins þurfa þeir að snúa sér til skilanefndar SPRON. Tæknin að stríða við yfirfærslu? Mongoose, alvöru hjól. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.