Fréttablaðið - 15.07.2009, Page 21

Fréttablaðið - 15.07.2009, Page 21
MIÐVIKUDAGUR 15. júlí 2009 13 Til sölu Second Hand verslunin Marilyn Monroe opnar miðvikudaginn 1. júlí ! Opið frá kl. 13 - 17.30 alla daga. Úrval af notuðum og nýjum herra- og dömufatnaði á góðu verði. Skór, töskur, slæður ofl. Marylin Monroe, Starmýri 2. (gengið inn frá Álftamýri) s. 866 9747. FERÐABOX Thule 200, opnast til hliðar. Lítið notað 45.000 kr. Uppl. 849 6703. Gefins Óska eftir ísskáp og þvottavél gefins, má vera bilað. Uppl. í s. 896 8568. Óskast keypt Kaupi gull ! Ég Magnús Steinþórsson gull- smíðameistari kaupi gull, gull peninga og gull skartgripi af fólki. Og veiti ég góð ráð. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns. Upplýsingar á demantar.is í s. 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13, Verið velkomin Staðgreiðum gull, dem- anta og úr. Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu! www.kaupumalltgull.is Upplýsingar í síma 661 7000. Óska eftir að kaupa CD, DVD diska, PS2 leiki og vínyl hljómplötur. Uppl. í s. 698 8629. Heimilistæki Bang & Olufsen Beolab 8000 sjón- varpsstæða með öllu og beosound 9000 hljómflutningstæki. Allt í einum pakka. Söluv.4,7.V. 2,5. Uppl. í s. 860 1957. Hljóðfæri Dúndurtilboð! Kassagítarar: 1/4 stærð kr 10.900.- pakkinn með poka, strengjasett og stilliflautu. 1/2 stærð kr. 7.900.- Full stærð kr 12.900.- 3/4 kr. 10.900.- 4/4 kr. 12.900.- Rafmagnsgítarpakkar frá kr. 34.900 Hljómborð frá kr. 8.900 Trommusett kr. 69.900 með öllu. Gítarinn Stórhöfða 27. S. 552 2125 www.gitarinn.is Tölvur Er tölvan biluð? Kem í heimahús og leysi málið. Kvöld og helgarþjónusta. Áralöng reynsla, 100% ánægja. Magnús 695 2095. Til bygginga Óska eftir að kaupa vinnupalla og steypumót gegn staðgreiðslu Frá Layher, Plettac, Hunnebeck eða Rux. Steypumót, frá Peri, Doka eða Hünnebeck. Óska einnig eftir byggingar- krana, t.d. Liebherr, Demag, Grove eða Faun. Hringdu núna, Sverrir s. 693- 6445 Harðviður til húsabygg- inga. Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, park- et, útihurðir, ofl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harðviðarskrúf- ur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf, Óseyrarbraut 2 Hf, Uppl.hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Timburpappi Óska eftir 1300 lengdarmetra 1x6. 300 fm þakpappi, spónaplötur, utanhús- klæðning. Uppl. í s. 895 8299. Krossviður, timbur, mótaborð, kamb- stál, gips og fl. uppl. í s: 840-7273 og ulfurinn.is Timbur til sölu. Sperruefni 40x230mm. kr. 550 meterinn. Lengd 4,3 m, 4,9 m, 5,5 m og 6,1m. S. 857 2158. Verslun ÚTSALA! BARNAFÖT 3 FLÍKUR, 5000KR. Emilía Bláu húsin Faxafeni clamal.is. Heilsuvörur Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183 www.eco.is Ný netverslun: www.betr- iheilsa.is/erla Árangur með Herbalife í 29 ár. Pantaðu frían prufupakka. Edda Borg S. 896 4662 www.lifsstill.is Botnlaus orka betri líðan! Herbalife Shapework. Heilsuráðgjöf og eftirfylgni. Kaupauki fylgir. Halldóra Bjarna hjúkr- unarfræðingur. www.halldorabjarna.is S. 861 4019 & 868 4876. Betri lífsstíll aukin orka með Herbalife. Reynsla í heilsuráðgjöf. Kaupauki/pruf- ur. www.rkb.heilsuskyrsla.is Rannveig iðjuþjálfi/einkaþj. s. 862 5920. Fæðubótarefni Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@ ismennt.is Nudd Tantric Massage of Sacred touch For men, women and couples. Tel 698 8301 www.tantra-temple.com Nýtt Nýtt! Nudd - Japanska baðið. Krepputilboð! 3500.-kr Nudd, 2000.-kr skrúbb og heitur pottur, detox 3500.- kr. Matur 1000.- kr. Ayurveda nudd, sogskála- nudd og Tíbet nudd. Opið frá kl. 12.00 alla daga nema sunnudaga. Vaida er komin. Ekkert sex nudd ! S. 823 8280. Snyrting Námskeið SIGLINGANÁMSKEIÐ Skemmtilegt námskeið fyrir börn og fullorðna. Nánari uppl. s: 895 1551 www.brokey.is Ökukennsla www.aksturinn.is S. 694 9515 Öku og bifhjólakennsla. Tek einnig að mér akstursmat. Uppl. í s. 694 9515 Haukur Vigfússon. Húsgagnaviðgerðir Leysum málningu og bæs af göml- um húsgögnum, hurðum o. fl www. afsyring.is S. 897 5484 & 897 3327. Ýmislegt Bílskúrssala á Fálkastíg 4. Álftanesi. s. 899 8666. kl 16-20. Ódýrt. handlaug- ar,snerlar,föt,bækur,flísar,töskur og fl. Ferðalög Komdu með í alvöru Enduro ferð um helgina. Allt innifalið, - gisting, matur, fylgdarbíll, leiðsögn og fullt af fjöri. Hentar öllum. Þú getur leigt af okkur hjól eða komið á þínu eigin hjóli. Stutt og skemmtileg ferð. Kíktu á heimasíð- una okkar eða hringdu í okkur strax og bókaðu pláss. Takmarkaður fjöldi. Sími 578 7860. www.bluemountain.is Gisting Barcelona Sagrada familla hverfi. Einnig ódýrar íbúðir. Uppl. í s. 899 5863, www.helenjonsson.ws. Fyrir ferðamenn Alvöru kælibox fyrir ALVÖRU ferðalanga Við eigum líka alvöru frysti og kæli- kubba! Tilboðsverð á 65lítra kistlinum! 18.675,- m vsk - afgreitt hvar sem er á landinu - Einangrunargildi og ending í sérflokki Pöntunarsími 460 5000 Fyrir veiðimenn Alltaf til silungsmaðkar til sölu. S. 899 8561, Gummi. Maðkar Laxa og Silungs til sölu Tökum einnig pantanir. Uppl. í síma 695-2572 / 562-0242 Húsnæði í boði www.leiguherbergi.is Gistiheimili / Langtímaleiga / Guesthouse long term rent. Herb. til leigu. Eldh. baðh. int- ernet, 10 sjónvarpsst., þvottah. Verð frá 35 þús. Dalshraun HFJ og frá 45 þús. Funahöfða RVK. Long term rent. Kitchen, bathroom, 10SAT TV, laundry room. Price from 35.000 ISK. Dalshraun HFJ & 45.000 ISK. Funahöfða RVK. Uppl/info í S. 824 4535. www. leiguherbergi.is Herbergi í 101 Rvk. til leigu. 35 þús./ mán. Aðg. að sturtu + eldh., frítt net, engin gjöld. S. 661 5154. 55fm 2.herbergja íbúð á Seltjarnarnesi til leigu, stæði í bílageymslu,allt innifal- ið 95þús á mán. upplýs. S:6631601 101 Rvk 2ja herb. 52 fm. íbúð í Parhúsi til leigu á 88 þús. Ísskápur og þvottavél geta fylgt og rafmagn innifalið. S. 770 7654. Húsnæði óskast Reyklaust háskólapar óskar e. að leigja 2-3 herb. íbúð í RVK/KÓP í 1- 3ár. Getum borgað 65þ.á mán, flutt inn strax. Skoðum allt, líka dýrari. s:8478650/8606061 Lítil íbúð óskast til leigu í 101 Rvk eða nágrenni. Langtímaleiga. Uppl í s 551 6610 & 893 1335. Óskum eftir 4herb. íbúð til leigu í Mosfellsbæ frá 1sept. Svandís s.869 1037. Sumarbústaðir Sumarbústaður til leigu, einungis fyrir eldri borgara. Bústaðurinn er á einum fegursta stað í Borgarfirði, mikill gróður, náttúrufegurð. 14 km. frá Borgarnesi. Uppl. í s. 896 8769. Geymsluhúsnæði geymslur.com Geymslur frá 3990.- kr á mán.Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík (Fiskislóð) Upphitað, vaktað & öryggismyndavélar. S. 555 3464 www.geymslaeitt.is Sér geymslur frá 5 til 17 m2. Góð verð. Opið 8-22. Búslóðir, lagerar, bókhald, iðnaðarmenn. Upphitað og vaktað.S: 564-6500 www.buslodageymsla.is Búslóðageymsla Olivers 100 kr á dag hvert bretti. Starfað í yfir 20 ár. S. 567 4046 & 892 2074. Gisting Vikugisting í glæsilegum hótelíbúðum í Hafnarfirði. Allur húsbúnaður, net- tenging, sjónvarp, eldunar- og þvotta- aðstaða, 2- 6 í íbúð, verð: 45-90 þús. á viku. Uppl. í síma 899 7004. Íbúð eða herbergi til leigu á Akureyri í júlí. Verð 4000 per. mann per. nótt. Upplýsingar í síma 695 7045 & 570 7045. Atvinna í boði MegaStore í Smáralind og á Akureyri leitar eftir starfsfólki. Verslunin opnar á Akureyri í lok Júlí 2009. ATH að ekki er um sumarstörf að ræða. Einnig erum við að leita eftir verslunarstjórum. Vinsaml. sækið um á www.megastore. is. PHP forritari óskast til starfa. 333tmp@ gmail.com. Óska eftir starfskrafti í veiðihús. Unnið er 6 daga, frí í 3 daga. Viðkomandi býr á staðnum. Uppl. í s. 697 7016. HVERFISBARINN auglýsir eftir rekstrar/ skemmtanastjóra. Góð laun fyrir dug- legt fólk. Þarf að hafa reynslu af ein- hverju tagi. Áhugasamir hafi samband í síma 699 1105 Óska eftir manni í slátt - kunna á orf. Vinnuvélaréttindi. Uppl. í s. 865 5613. Hressingarskálinn óskar eftir starfsfólki í eldhús, helst reyndu. Upplýsingar á staðnum, Austurstræti 20 Vantar duglegan og lagtækan verka- mann til vinnu á Húsavík. Húsnæði á staðnum. Uppl. í s. 894 5351. Hressingarskálinn óskar eftir þjónum í fullt starf, viðtalstími á fimmtudag- inn 16/07 milli 5 og 6 á staðnum, Austurstræti 20 Prjónakonur óskast. Nordicstore vant- ar fleiri vanar prjónakonur. Þurfa að prjóna 4-7 peysur í mánuði, hneppt- ar og heilar. Mikil og jöfn vinna allt árið. Greiðum 6.500 til 9.000 kr. fyrir peysuna og útvegum allt efni endur- gjaldslaust. Upplýsingar gefur Steinunn framleiðslustjóri í síma 8697821. Grímsnes - Ásborgir - 10.mín. frá Selfossi . Óska eftir gröfumanni til lóða- jöfnunar og hæðamælingar á einbýlis- húsalóðum . uppl í síma 897 6802. STÖRF.IS Leitaðu á meðal rúmlega 400 atvinnu- auglýsinga. Leitin hefst hjá okkur. Múrlína ehf óskar eftir múrurum, eða lærlingum í tímabundna vinnu. Íslenskukunnátta skilyrði. Upplýsingar veita Þórir s. 660-2290 og Daði 660- 2299. Atvinna óskast Sjálfstæður smiður getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í s. 770 0970. Tapað - Fundið KÓPAVOGUR - TÝNDUR. Tyson tapaðist frá Hlíðarhjalla í Reykjavík . Hann er svartur og hvítur högni, eyrnamerktur 05H095, örmerkt- ur 208224000146682 og með endur- skins hálsól. Sárt saknað. Karen Rós í síma 562-2787 + 772-7267. Einkamál Símaþjónusta Spjalldömur S. 908 6666 & 908 2000. Opið þegar þér hentar Sólarupptaka! Hún lagðist út á svalir, sveitt í sól og blíðu (með leikfang!) og lágróma hljóðritaði hún þessa frábærlega djörfu upptöku. Þú heyrir uppt. hjá Sögum Rauða Torgsins í s. 905-2002 og 535- 9930, upptl. nr. 8167. Dömurnar á Rauða Torgi Þær eru síbreytilegur hópur yndislegra kvenna sem finnst gaman að heitum samtölum og djörfum símaleikjum. Hver verður vinkona þín í kvöld? Símar 908-6000 og 535-9999. Spennandi kona með ákaflega fallega og mjúka rödd vill kynnast karlmanni með ljúfa stund í huga. Augl. hennar er á Rauða Torginu Stefnumót, s. 905-2000 og 535-9920, augl.nr. 8309. Karlmaður vill kynnast sér eldri karl- manni (þ.e. 45-60 ára). Augl. hans er á Rauða Torginu Stefnumót, s. 905-2000 og 535-9920, augl.nr. 8228. Labradorinn Sesar 7ára óskar eftir að eignast hvolpa með Labrador tík. Ættbók ekki skilyrði. Uppl. í s. 862- 6356 Bið Karl Tómasson afsökunnar á ummælum fá 12. júní sl. á bloggsíðu Gunnlaugs Ólafssonar. Arnþór Jónsson

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.