Fréttablaðið - 15.07.2009, Page 24

Fréttablaðið - 15.07.2009, Page 24
16 15. júlí 2009 MIÐVIKUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Ég hef trúað á endurholdgun alveg síðan ég var fiðrildi … Talaðu við mig. Það er ekki svo langt síðan ég gat drukkið mig hauga- fullan á þriðjudegi og vaknað á ókunnugum sófa í sokkunum einum fata! Og langar þig aftur í þann pakka? Nja... nei! En það var samt spennandi tími! Nú er allt í föst- um skorðum. Vinna, kona, barn, skutbíll og sósukanna! Sósu- kanna? Með föstu fati undir, svo maður helli ekki niður á dúkinn! Oj, oj, oj! Þetta er hart! Ég veit! Meiri bern- aise-sósu, einhver? Palli. Síminn. Pabbi. Dyrnar. Jæja þá. Kæri fýlupúki, Palli getur verið mjög kelinn þegar nálgast matartíma, en eftir að hann hefur borðað hverfur hann bara. Ég virði rétt hans til að vera hann sjálfur, en hvað á þetta að þýða? Einn forviða Kæri „forviða“ Kötturinn þinn er greinilega ekki mjög hrifinn af þér. SNÝT! Híhíhíhíhí Sástu þetta? Lóa hló þegar þú snýttir þér! Gerðu það aftur! SNÝT Híhíhíhíhí SNÝT SNÝT Híhíhíhíhí Híhíhíhíhí Er þetta ekki fyndið? Það fer eftir því hvorum megin við snýtupappír- inn þú ert. Sjósund, maraþon, Laugavegurinn, Esjan, skemmtiskokk, boot camp, hollt mataræði. Það eru allir að hreyfa sig, bæta sig, taka sig á þessa dagana. Hver smettisskinnu-statusinn á fætur öðrum lýsir sigrum dagsins og öðru hverju slysun- um sem þeir sigrar virðast stundum hafa í för með sér. En hverjum er ekki sama um nokkra marbletti eða jafnvel brot, þegar þeim líður svona ótrúlega vel? Hollusta og hreyfing er hið nýja svart eins og maður segir. Það er allt gott og blessað. Hreyfing er yndisleg. Holl fæða er frábær, verst reyndar hvað hún er oft dýr. Það er ekki hægt að álasa fólki fyrir að hugsa vel um sjálft sig. Nema það sé orðin fíkn. Ég borða nammi, drekk gos, ligg uppi í sófa og horfi á sjónvarpið. Ég er ekki heilsusamleg og ég er ekki töff. Ég vinn reyndar meira en góðu hófi gegnir en ég úthrópa þau afrek ekki á Facebook og fæ því ekki milljón skilaboð um hvað ég sé dug- leg. Ég veit að ég er dugleg, en engu að síður fæ ég öðru hverju samviskubit yfir því að vera ekki að undirbúa maraþon. Hvar fær fólk tíma til að stunda alla þessa líkams- rækt? Ég bara spyr. Það eru tvær skilgreiningar á því að vera góður við sjálfan sig. Önnur segir að þeir sem séu góðir við sjálfa sig láti allt eftir sér, sælgæti, tiramisu, bíóferðir og sósað rautt kjöt. Hin er einhvern veginn þannig að það að vera góður við sjálfan sig sé að byggja líkamann upp og gefa honum aðeins það sem hann þarfnast, þvert á langanir. Ég segi eins og auglýs- ingin forðum, er ekki bæði betra? Hvar er hinn gullni meðalvegur? Sjósund er ekki allra, ekki frekar en tiramisu. Að vera (ekki) góður við sjálfan sig NOKKUR ORÐ Kolbrún Björt Sigfúsdóttir Pantaðu í síma 565 600 0 eða á w ww.som i.is Frí heim sending * FERSKT & ÞÆGILEGT TORTILLA VEISLUBAKKI EÐALBAKKI LÚXUSBAKKI DESERTBAKKI GAMLI GÓÐI TORTILLA OSTABAKKI 30 bitar 30 bitar 20 bitar 20 bitar 20 bitar 50 bitar Fyrir 10 manns ÁVAXTABAKKI Hver samlokubakki er hæfilegur fyrir fjóra eða fimm. *Frí heimsending gildir aðeins ef pantaðir eru 4 eða fleiri bakkar. Skoðaðu nánar á somi.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.