Fréttablaðið - 10.08.2009, Blaðsíða 17
fasteignir
10. ÁGÚST 2009
Fasteignasalan Miklaborg er
með þriggja hæða einbýlishús
í Smáíbúðahverfinu á skrá.
H úsið stendur ofarlega í botnlanga, nánar tiltekið við Langagerði 78. Það er
þriggja hæða og 194,7 fermetrar
að stærð með bílskúr og möguleika
á aukaíbúð í risi. Bílskúr er frí-
standandi með rafmagni. Húsinu
fylgir garður í góðri rækt. Nýlega
var sett dren við húsið.
Á fyrstu hæð hússins er for-
stofa, stofa, borðstofa, eldhús, tvö
herbergi og salerni. Á annarri hæð
er möguleiki á aukaíbúð. Tvö her-
bergi, stofa, eldhús og snyrting.
Í kjallara er stórt þvottahús og
geymsla með gluggum.
Nánari lýsing: Í forstofu eru
plötuflísar á gólfi. Á öðrum gólf-
um neðri hæðar er teppi nema
á eldhúsi sem er dúklagt. Þar er
hvítmáluð innrétting. Salerni er
með sturtubotni og dúklagt.
Upp á efri hæð er tréstigi.
Komið er upp á pall. Beint fram
undan er salerni. Eldhús með mál-
aðri innréttingu og plötuflísum á
gólfi. Stórt, parketlagt herbergi.
Stór dúklögð stofa/herbergi. Her-
bergi með dúk á gólfi.
Úr eldhúsinu á jarðhæðinni er
gengið niður í kjallara þar sem er
þvottahús og stórt herbergi. Úr
kjallaranum er útgangur í garð,
sem er, eins og fyrr sagði, í góðri
rækt.
Einbýlishús með garði
og frístandandi bílskúr
Húsið er þriggja hæða, með frístandandi bílskúr og garði í góðri rækt.
Sími: 586 8080 • Kjarna • Þverholti 2 • 207 Mosfellsbær • www.fastmos.is
10 ár
í Mosfellsbæ
Mosfellsbæ Einar Páll Kjærnested,lögg. fasteignasali
59,5 m2 sumarbústaður á 2.712 m2 eignarlóð neðst í landi Dagverðarness við Skorradalsvatn. Stór
og rúmgóð verönd er umhverfi s húsið með heitum potti. Þetta sumarhús er einstaklega vel staðsett í
dalnum á vatnalóð í einu eftirsóttasta sumarhúsasvæði landsins. Glæsilegt útsýni! V. 25,9 m. 4645
Dagverðarnes - Skorradal
Stórikriki
Fallegt 262,1 fm einbýlishús í byggingu á tveimur
pöllum með innbyggðum bílskúr við Stórakrika
12 í Mosfellsbæ. Húsið er einingarhús frá Loft-
orku og er rúmlega fokhelt í dag. V 39,7 m. 4638
Ásland-Parhús m/aukaíbúð
Mjög fallegt 203,8 m2 parhús á 2. hæðum
með aukaíbúð á jarðhæð og góðum bílskúr við
Ásland í Mosfellsbæ. Húsið stendur hátt yfi r aðra
byggð í kring og er útsýni mjög mikið frá húsinu.
V. 43,9 m. 4374
Lindarbyggð - Parhús
Vel skipulagt 177,1 m2 parhús með bílskýli
við Lindarbyggð í Mosfellsbæ. Húsið skiptist
í forstofu, borðstofu, stóra stofu m/sólstofu,
eldhús, þvottahús, sjónvarpshol, 3 barnaherbergi,
hjónaherbergi og baðherbergi með kari. Búið
er að loka bílskýli og innrétta herbergi. V. 37,9
m. 4627
Súluhöfði - Parhús
Mjög fallegt 167,7 m2 parhús m/bílskúr innst
í litlum botnlanga við Súluhöfða í Mosfellsbæ.
Íbúðin skiptist í 3 rúmgóð svefnherb., stofu,
sjónvarpshol, stórt eldhús, baðherb. m/sturtu og
hornbaðkari, sér þvottahús og góða geymslu/
vinnuherb. Rúmgóður 29,3 m2 bílskúr með
millilofti. Steypt (Bomonite) bílaplan með
snjóbræðslu og stór hornlóð. V. 44,9 m. 4600
Hulduborgir - 4ra herbergja
Mjög falleg 104,8 fm, 4ra herbergja endaíbúð
á 1. hæð með sérinngangi og sérverönd við
Hulduborgir í Grafarvogi. Stutt í skóla, leikskóla
og alla þjónustu. Lækkað verð! V. 25,9 m. 4536
Dvergaborgir - 3ja herbergja
Falleg og rúmgóð 79,3 fm, 3ja herbergja enda-
íbúð með sérinngangi á 2. hæð í 3ja hæða
fjölbýli við Dvergaborgir í Grafarvogi. Lækkað
verð! V. 18,9 m. 4513
Laxatunga - Ný raðhús
Nýtt í sölu 182,1 m2 raðhús á tveimur hæðum
með bílskúr. 3 svefnherbergi, baðherbergi
m/kari og sturtu, gestasalerni, stofa, eldhús, sér
þvottahús og geymsla. Húsin verða afhent fullbú-
in, án innréttinga, gólfefna og innihurða, en raf-
magn er fullfrágengið, gólf á forstofu, gestalerni
og baðherbergi eru fl ísalögð og gestasalerni er
fullfrágengið með innréttingu. Falleg hús á verði
sem ekki hefur sést í langan tíma. Áhv. eru ca.
20 millj. kr. ÍLS lán. Skipti á minni eign skoðuð!
Verð kr. 35,5 m.
Hjallavegur - 104 Reykjavík
71,2 fm, 3ja herbergja íbúð á 1. hæð
ásamt 19,4 fm bílskúr í 3ja hæða fjölbýli við
Hjallaveg 6 í Reykjavík.
V. 19,9 m. 4578
Reykjavík
Hörðukór 1 - 3ja herbergja m/útsýni
Einstaklega vönduð 3ja herbergja 97,7 fm íbúð á
9. hæð við Hörðukór 1 í Kópavogi með glæsilegu
útsýni. Stæði í bílakjallara fylgir. Frágangur í
íbúðinni er sérstaklega góður, innréttingar eru úr
kirsuberjavið. Svalirnar eru yfi rbyggðar og nýtast
þær vel sem sólstofa. Eignin er laus til afhending-
ar! V 28,9 m.
Laufbrekka - Sérhæð m/aukaíbúð
Falleg 107,9 fm neðri sérhæð við Laufbrekku í
Kópavogi, ásamt 44,6 fm aukaíbúð á jarðhæð.
Fallegar innréttingar, vönduð tæki, arinn í stofu,
parket og náttúrufl ísar á gólfum.
Eignin er laus til afhendingar strax! V. 35,9 m.
4598
Berjarimi - 112 Reykjavík
Vel skipulögð 67 fm 2ja herbergja íbúð á jarð-
hæð með sérinngangi og góðri verönd. Fallegt
útsýni er af verönd vestur yfi r borgina. Íbúðin er
laus til afhendingar! Lækkað verð! Áhvílandi
ca. 13,7 m. V. 14,9 m. 3815
Mjög vel staðsett og vandað heilsárshús í aðeins í 20 mín. fjarlægð frá Reykjavík. Húsið var allt endur-
byggt fyrir um 10 árum. Mjög fallegt útsýni er út Sundin, Mosfellsbæinn og víðar. Rétt fyrir neðan húsið
rennur Leirvogsáin. Húsið skiptist í forstofu, setustofu, dagstofu, eldhús, þrjú herbergi og baðherbergi.
Óskað er eftir kauptilboði í eignina.
Dalbrekka - Varmadal
Skeljagrandi - 2ja herbergja
Góð 56,2 fm íbúð með sérinngangi af svölum
ásamt bílastæði í bílakjallara við Skeljagranda í
Reykjavík. Íbúðin er skráð 56,2 fm og stæði í lok-
uðum bílakjallara 30,9 fm. Ca 8 fm geymsla fylgir
íbúðinni sem er óskráð hjá fasteignaskrá ríkisins
og því ekki innifalin í fermetratölu íbúðar eins og
venja er. V.15,9 m. 4871
Kópavogur
heimili@heimili.is
Sími 530 6500B o g i P é t u r s s o n l ö g g . f a s t e i g n a s a l iF i n n b o g i H i l m a r s s o n l ö g g . f a s t e i g n a s a l i
Laugavegi 170, 2. hæð • Opið virka daga kl. 9:00-17:00
Sími 552 1400 • Fax 552 1405 • www.fold.is • fold@fold.is
Viðar Böðvarsson viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali
Þjónustusími sölumanna eftir lokun 694 1401
Hafi ð samband og skráið eignina hjá Fold-fasteignasölu.
Höfum kaupendur að eftirtöldum eignum:
Einstaklings og 2ja herbergja íbúðum í vesturborg, miðborg og austurborg Reykjavikur,
Verðbil 9-18 milljónir.
Sérhæðum í Vesturborginni, hlíðum og víðar í austurborginni, verðbil 28-38 milljónir
Einbýlis og raðhúsum í Grafarvogi og Grafarholti, verðbil 30-60 milljónir.
Litlum einbýlishúsum og sérhæðum í eldri hluta Hafnafjarðar, Verðbil 25-40 milljónir
Einbýlishúsum í Kópavogi og Garðabæ á stærðarbili 150-250 fm. Verðbil 35-60 milljónir.
Glæsilegu einbýlishúsi Á Seltjarnarnesi, Vesturborginni eða miðborginni, verðbil 75-100
milljónir.
Einnig erum við með kaupendur að eignum víðs vegar á Stór
Reykjavíkursvæðinu í makaskiptum fyrir minni eignir.
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI
Skrifstofuhæð um 335 ferm. til leigu í Síðumúla.
Nýstandsett húsnæði með tölvulögnum og parketgólfi .
Nánari upplýsingar í síma 892 1529 og 892 1519.