Fréttablaðið - 10.08.2009, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 10.08.2009, Blaðsíða 28
16 10. ágúst 2009 MÁNUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Plomp Hlustaðu á mig ropa lotukerfið... Þegar vísindamenn detta í það Þú munt heyra lítinn smell! Heyrðirðu brothljóð? Mjög lítið. Ég er búin að gefast upp á að reyna að ná augnsambandi við þig. Nú læt ég mér duga að horfa í hnakkann á þér þegar við tölum saman. Þú afsakar... augnsamband er bara ekki minn stíll. Vorhneta. Baðstu ekki mömmu um að færa okkur popp? Jú. Það er langt síðan. Og þú baðst hana um að færa okkur djús áður en þátturinn byrjaði. Ég ætla að kíkja hvað er að. A-ha. Ég sé vanda- málið. Hvað er að? ZZZ Z Það hefur slökknað á móður- borðinu. – Lifið heil Lægra verð í Lyfju www.lyfja.isGildir út ágúst 2009 15% verðlækkun VECTAVIR frunsuáburður 15% verðlækkun LAMISIL ONCE ÍS L E N S K A S IA .I S L Y F 4 69 04 0 8 /0 9 Ég er ótrúlega hrifnæm og oft þarf ekki mikið til þess að ég felli tár yfir hinum ýmsu hlutum – bókum, tónlist, bíó- myndum, fótboltaleikjum, og mörgu fleiru. Eiginlega græt ég mun oftar yfir því hvað hlutir eru fallegir og hjartnæm- ir en yfir sorglegum hlutum. Eitt af því sem grætir mig árlega er Gay Pride. Í því tilviki er bæði hægt að fella tár af gleði og sorg. Gleðin felst að sjálfsögðu í því hvað Íslendingar geta þrátt fyrir allt verið þroskaðir og góðir, upp til hópa allavega. Það að við getum haldið Gay Pride sem fjölskylduhátíð alls kyns fólks, sama hverrar kyn- hneigðar það er, er frábært. Hátíð- in hér á landi er samt áfram góð áminning um það að hér á enn eftir að gera mikið. Til dæmis á hik- laust að breyta hjúskaparlögum á Íslandi, og ég trúi ekki öðru en að sú ríkis- stjórn sem nú er við völd sé sammála mér um það. En það er fleira sem við þurfum að muna, og ekki bara á þessum degi. Sorgin felst í því að víðs vegar um heiminn fara svona göngur ekki fram í gleði eins og hér. Þær eru haldnar í skugga óréttlætisins sem samkyn- hneigðir eru beittir, og oft við mikið mótlæti. Það er samt fleira við daginn sem grætir mig, því á þessum degi fæ ég yfirleitt að heyra hið dá sam- lega lag „Ég er eins og ég er“. Text- anum í laginu tekst yfirleitt að kalla fram gæsahúð, og oftar en ekki kemst ég við. Hvernig er ekki hægt að vera sammála boðskapn- um? Hvernig í ósköpunum er hægt að vilja ekki leyfa fólki að vera bara eins og það er? Að vera eins og maður (eða kona) er NOKKUR ORÐ Þórunn Elísabet Bogadóttir

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.