Fréttablaðið - 10.08.2009, Blaðsíða 32
20 10. ágúst 2009 MÁNUDAGURNÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 564 0000
16
16
16
L
L
L
10
CROSSING OVER kl. 5.30 - 8 - 10.30
KARLAR SEM HATA KONUR kl. 5 - 8 - 10.10
KARLAR SEM HATA KONUR LÚX kl. 5 - 8
ÍSÖLD 3 3D ÍSLENSKT TAL kl. 3 D
ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 3.30 - 5.45
ICEAGE 3 ENSKT TAL - ÍSL. TEXTI kl. 3.30 - 5.45 - 8
TRANSFORMERS 2 kl. 8 - 10.50
SÍMI 462 3500
KARLAR SEM HATA KONUR kl. 6 - 9
B13: ULTIMATUM kl. 8 - 10
THE HURT LOCKER kl. 5.45
16
14
16
18
16
12
L
FUNNY GAMES kl. 5.40 - 8 - 10.20
KARLAR SEM HATA KONUR kl. 6 - 7.30 - 9 - 10.30
MY SISTERS KEEPER kl. 8 - 10.20
ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 5.50
SÍMI 530 1919
16
16
16
L
14
CROSSING OVER kl. 5.30 - 8 - 10.30
KARLAR SEM HATA KONUR kl. 5.30 - 8.30
THE HURT LOCKER kl. 5.15 - 8 - 10.45
ICE AGE 3 ENSKT TAL M/ÍSL. TEXTA kl. 5.50 - 8
ANGELS & DEMONS kl. 10.10
SÍMI 551 9000
S.V. MBLÓ.H.T., Rás 2Heimir og Gulli
Bítið á Bylgjunni.
Frábær spennumynd með Harrison Ford og
Ray Liotta í aðalhlutverkum.
Harðsvíraðir glæpamenn nota sér neyð fólks
og örvæntingu til að komast yfir landamærin
til Bandaríkjanna.
Mögnuð mynd um hvað fólk leggur á sig...
með ófyrirséðum afleiðingum!
“Funny Games refsar áhorfendum fyrir
blóðþorstann með því að gefa þeim
allar þær misþyrmingar
sem hægt er að ímynda sér.”
ATH: Ekki fyrir viðkvæma
30.000 MANNS!
40.000 MANNS!
HEIMURINN ÞARF
STÆRRI HETJUR
FRÁ JERRY BRUCKHEIMER
ÞEIR ERU NÝJUSTU NJÓSNARAR FBI OG ÞEIR ÞURFA
AÐ TAKA HÖNDUM SAMAN TIL AÐ BJARGA HEIMINUM
SANDRA BULLOCK RYAN REYNOLDS
ANDREW ÞOLIR EKKI YFIRMANN SINN. EN TIL AÐ FÁ STÖÐUHÆKKUN
ÞARF HANN AÐ TAKA BÓNORÐI HENNAR
BÓNORÐIÐ
G-FORCE m/ísl.tal kl. 6 L
PUBLIC ENEMIES kl. 8 - 10:50 16
HARRY POTTER 6 kl. 5 7
THE PROPOSAL kl. 8 - 10 L
PUBLIC ENEMIES kl. 5:30 - 8 - 10:50 16
PUBLIC ENEMIES kl. 2 - 8 - 10:50 VIP
G-FORCE - 3D M/ ísl. Talikl. 2(3D) - 4(3D) - 6(3D) L
PROPOSAL 1:20 - 3:30 - 5:40 - 8 - 8:30 - 10:20 - 11 L
HARRY POTTER 6 kl. 1:20 - 2 - 5 - 8 - 10:20 10
HARRY POTTER 6 kl. 5 VIP
BRUNO kl. 11 14
THE HANGOVER kl. 5:30 - 8 12
TRANSFORMERS 2 kl. 2 10
PUBLIC ENEMIES kl. 8 - 10:50 16
G-FORCE - 3D M/ ísl. Tali kl. 2(3D) - 4(3D) - 6(3D) L
G-FORCE - 3D M/ Ensk. Tali kl. 6 L
THE PROPOSAL kl. 1:30D - 3:40D - 8D - 10:20D L
HARRY POTTER 6 kl. 2 - 5 - 8 10
BRUNO kl. 11 14
FRÁ LEIKSTJÓRA „HEAT“ OG „COLLETERAL“ MICHAEL
MANN KEMUR EIN ALLRA BESTA MYND ÁRSINS
KYNNTU ÞÉR SÝNINGARTÍMA Á SELFOSSI
OG Í KEFLAVÍK Á WWW.SAMBIO.IS
- bara lúxus
Sími: 553 2075
PUBLIC ENEMIES kl. 4, 7 og 10.15-P 16
FIGHTING kl. 10 14
HARRY POTTER kl. 4, 7 og 10 10
ÍSÖLD 3 - Íslenskt tal kl. 4 og 6 L
- Boston globe
STÆRSTA KVIKMYNDASERÍA ALLRA TÍMA ER KOMIN Í BÍÓ!
POWERSÝNING
KL. 10.15
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
Mánudagur 10. ágúst 2009
➜ Tónleikar
20.30 Eydís Úlfarsdóttir
sópran, Lára Sóley Jóhanns-
dóttir fiðla og Helga Björg
Ágústsdóttir selló flytja íslenska
tónlist á tónleikum í Minja-
safnskirkjunni á Akureyri.
➜ Sýningar
Didda Hjartardóttir Leaman hefur
opnað sýningu í Gallerí BHM, Borgar-
túni 6, 3. hæð. Sýningin er opin alla
virka daga kl. 9-16.
Í Gallerí Ófeigi við Skólavörðustíg 5,
hefur verið opnuð samsýning fjögurra
glerlistakvenna, Helle Viftrup Kristi-
ansen, Susanne Aaes, Ólafar Sigríðar
Davíðsdóttur og Dagnýjar Þrastardóttur.
Opið virka daga kl. 10-18 og lau. kl.
11-16.
Í Náttúrufræðistofu Kópavogs, Hamra-
borg 6a, hefur verið opnuð sýning á
verkum 18 listamanna úr Kópavogi þar
sem tengsl náttúru og myndlistar eru í
brennipunkti. Aðgangur er ókeypis. Opið
mán.-fim. kl. 10-20, fös. kl. 11-17 og um
helgar kl. 13-17.
➜ Ljóðadagskrá
21.00 Skáldafélagið Nykur
stendur fyrir ljóðadagskrá á
Boston við Laugaveg 28b. Fram
koma Davíð Stefánsson, Emil
Hjörvar Petersen,
Halla Gunnarsdóttir,
Sigurlín Bjarney Gísla-
dóttir og Sverrir Norland.
Aðgangur ókeypis.
➜ Leikrit
20.30 Ferðaleikhúsið / Light
Nights sýnir verkið „Visions
from the Past“ eftir Kristínu G.
Magnús í Iðnó við Vonarstræti.
Flutningur fer fram á ensku.
Nánari upplýsingar á
www. lightnights.com.
➜ Handverkshátíð
Handverkshátíð verður
í Hrafnagilsskóla í Eyja-
fjarðarsveit 7.-10. ágúst. Tískusýningar,
námskeið, fyrirlestrar og margt fleira.
Dagskrá og nánari upplýsingar á www.
handverkshatid.is.
Upplýsingar um viðburði sendist á
hvar@frettabladid.is.
Gítarleikarinn Andrés Þór hefur
sent frá sér plötuna Blik þar sem
heyra má djassstandarda og tvö
frumsamin lög. Með honum á
plötunni spila Valdimar K. Sigur-
jónsson kontrabassaleikari og
Einar Scheving trommuleikari.
Áður hefur komið út með Andr-
ési Þór sólóplatan Nýr dagur og
platan BonSom með samnefndri
hljómsveit. Einnig kemur Andrés
við sögu á nýrri plötu dansk-
norska bassaleikarans Andreas
Dreier. Tríó Andrésar Þórs verð-
ur á tónleikaferð um landið í
ágúst til að kynna nýju
plötuna. Hefst hún á
þriðjudaginn á Höfn í
Hornafirði
og endar
20. ágúst
á Jazzhátíð
Reykjavíkur.
Ný plata og
tónleikaferð
Sigurður Magnússon og
Simon Pizarro blása til ofur-
hetjupartís í Hljómskála-
garðinum um næstu helgi.
Sigurður hefur lagt mikla
vinnu í sinn búning.
„Við Simon Pizarro, vinur minn,
vorum í versluninni Góða hirðinum
og fundum þar ofurlitla ofurhetju-
búninga sem við keyptum. Okkur
langaði að nota búningana og ákváð-
um að halda ofurhetjupartý. Þegar
vinir okkar heyrðu af gleðskapnum
þá vildu allir taka þátt og að lokum
var þetta orðinn svo mikill fjöldi
fólks að við ákváðum að bjóða bara
öllum þeim sem koma vilja í ofur-
hetjupartí í Hljómskálagarðinum,“
segir Sigurður „Bahama“ Magn-
ússon sem stendur fyrir sérstakri
ofurhetju- og skúrkaveislu í Hljóm-
skálagarðinum á laugardaginn,
hinn 15. ágúst næstkomandi.
„Það verður hægt að grilla, fara
í leiki eins og gladiator og bjarga
forsetanum og svo munu MC Gauti,
Hookerswing auk annarra stíga á
svið og skemmta gestum. Fólk verð-
ur samt að koma sjálft með mat og
drykkjarföng því það vildi enginn
styrkja okkur um gos og pulsur í
kreppunni.“
Aðspurður segist Sigurður ætla
að mæta sem The Thing úr teikni-
myndaseríunni um Hin fjögur
fræknu. „Ég ákvað að fyrst veislan
væri orðin svona stór að þá gæti ég
ekki látið sjá mig í ofurlitla bún-
ingnum úr Góða hirðinum þannig
ég er búinn að vera að vinna í nýjum
búningi síðustu tvo mánuðina. Þar
sem The Thing er úr steini þá er ég
búinn að gera nokkur kíló af trölla-
deigi til að vinna búninginn úr. Ég
veit af fleirum sem hafa lagt mikla
vinnu í búningana sína og heyrði
því fleygt að ósýnilega konan ætl-
aði að mæta, sem verður spennandi
að sjá – ef maður getur,“ segir Sig-
urður að lokum.
sara@frettabladid.is
Tvö kíló af trölladeigi í búning
AUÐVELT AÐ VERA SKRÍTINN Í HÓP Sigurður segir að það hafi tekið sig um tvo mánuði að vinna búninginn. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
„Við erum að gera „sit-com“ þætti sem fjalla um
par sem flytur í Vogana, vill fá ró og næði og svona.
En það er svo mikið líf hérna og svolítið skrítnir
nágrannar sem þau lenda á og draga þau út í alls
konar dót,“ segir Sigurður Ingi Sigurðsson um grín-
þætti sem hann skrifar og leikstýrir, en hann er
nýútskrifaður úr Kvikmyndaskóla Íslands. Þætt-
irnir ganga undir nafninu Dagdraumar. „Svo
flytur bróðir hennar til þeirra, hann er mjög skrít-
inn maður, hann er alltaf að koma þeim í algjöra
vit leysu. Þetta er svona í anda King of Queens og
Everybody Loves Raymond, en aðeins grófara og
líflegra.“
Þættirnir eru hugsað fyrir netið. Ekki er þó loku
fyrir það skotið að þeir komist í sjónvarp en Sig-
urður segir málið á viðkvæmu stigi. Tökur hefjast í
mánuðinum og standa fram í september en stefnt er
að því að sýningar hefjist með haustinu.
Hann leitar nú að aukaleikurum. „Ég er mikið til
að notast við besta fólkið úr kvikmyndaskólanum.
Ég er með Finna (Guðfinn Harðarson) leikara, Katr-
ínu Bjarkadóttur og Hauk Þorsteinsson. Við ætlum
að taka þetta upp í Vogunum, þannig að það er til-
valið að fólk þar hafi samband og fái að vera með.“
„Þetta er ekki byggt á fólki í Vogunum, við
skulum hafa það alveg á hreinu, en þetta er mjög
skemmtilegur staður til að taka upp á og alveg frá-
bær bær, alveg tilvalinn í þetta. En þetta gefur
kannski ekki rétta mynd af fólkinu þar, það er ekki
nógu skrítið fyrir þetta.“
- kbs
Íslenskir grínþættir í Vogum
FYRSTI SAMLESTUR Haukur, Katrín, Finni og Sigurður koma sér
í gírinn fyrir Dagdrauma. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA