Fréttablaðið - 11.08.2009, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 11.08.2009, Blaðsíða 22
18 11. ágúst 2009 ÞRIÐJUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Malla mín, við verðum að hafa áætlun ef það kemur hvirfilbylur eða flóð. Hún var orðin þreytt á að leita á djamm- inu svo Bína ákvað að reyna fyrir sér úti á flugvelli... Hr. Gunnar Hr. Emil Drauma- prinsinn Komufarþegar Nei, nei, neiii! Þú verður að hugsa, stelpa! Við kom- umst í gegnum þetta saman Hugó! Gott að þú ert hérna, Ívar. Það væri ekki gaman að horfa á þetta einn! Krúsídúllan í restina var flott. Lengi lifi eins og hálfs lítra gosið. Mig langar að slást. Mig líka! Í alvöru? Núna? Já! Sömu reglur og venjulega? Hljómar vel. Getið þið aldrei verið sammála um neitt!? Ba mm ! Ái! Það er nokkuð stutt síðan ég fór að ferð-ast eitthvað af viti um Ísland. Fram að því hafði ég einungis ferðast um Suður- landið og tvisvar farið norður á Akureyri. Fyrir ári síðan lagði ég af stað í jómfrúr- ferð mína vestur á firði í félagsskap sam- býlingsins. Fyrir ferðina höfðu vinir og vandamenn sagt mér frá ýmsu sem ég hreinlega yrði að sjá eða gera, meðal ann- ars var mér sagt að ég hreinlega yrði að borða á veitingastaðnum Tjöruhúsinu á Ísafirði. Ég, sambýlingurinn og sam- ferðamenn okkar slógum upp búðum í grennd við Bíldudal, þar sem við dvöldum alla helgina í glampandi sól, dúnalogni og Miðjarðarhafs- hita. Ferðin vel lukkuð í alla staði, náttúrufegurðin var ein- stök, veðrið var eins og best var á kosið og félagsskapurinn góður. En eitt skyggði á gleði mína. Ég fékk ekki að snæða í Tjöruhúsinu því sambýlingnum fannst það helst til of mikil keyrsla. Í stað- inn var mér boðið að skoða fossinn Dynj- anda og mér lofað að við mundum koma aftur að ári liðnu og þá fengi ég að borða í Tjöruhúsinu. Svo leið og beið. Snjó tók að leysa, dag- inn að lengja og áður en maður vissi af var sumarið gengið í garð og það þýddi aðeins eitt; að ég fengi loks að snæða kvöldmat á hinum margrómaða veitingastað Tjöruhús- inu. Fimmtudaginn fyrir verslunarmanna- helgina var ég búin að pakka niður svo við gætum lagt í hann strax að vinnudegi loknum án nokkurra tafa. Á sunnudegin- um rennum við loks í hlaðið, svöng og full tilhlökkunar, þið getið því rétt ímyndað ykkur hversu svekkt ég varð þegar mér var tilkynnt að Tjöruhúsið væri lokað þessa helgi. Tjöruhúsaferðin sem aldrei var farin NOKKUR ORÐ Sara McMahon Hjálpaðu umhverfinu með Blaðberanum Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 8-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn... Blaðberinn bíður þín Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 8-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn...

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.