Fréttablaðið - 11.08.2009, Blaðsíða 28
11. ágúst 2009 ÞRIÐJUDAGUR24
ÞRIÐJUDAGUR
▼
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
20.00 Hrafnaþing Í umsjón Ingva Hrafns
Jónssonar. Umræður um pólitík líðandi
stundar.
21.00 Græðlingur Í umsjón Guðríðar
Helgadóttur garðyrkjufræðings.
21.30 Reykjavík – Vestmannaeyjar –
Reykjavík Seinni hluti. Opinber heimsókn
ÍNN til Vestmannaeyja. Umsjón Árni Árna-
son og Snorri Bjarnvin Jónsson. (e)
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg-
ar og allan sólarhringinn.
16.20 Bikarmót FRÍ (2:3) (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Matta fóstra og ímynduðu vinir
hennar (56:65)
17.52 Herramenn (6:13)
18.02 Hrúturinn Hreinn (40:40)
18.10 Íslenski boltinn (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Skólaklíkur (Greek) (13:22)
Bandarísk þáttaröð um systkinin Rusty og
Casey Cartwright og fjörugt félagslíf þeirra
í háskóla. Helstu leikarar eru Jacob Zachar,
Spencer Grammer, Scott M. Foster, Jake
McDorman, Clark Duke, Dilshad Vadsaria,
Paul James og Amber Stevens.
20.55 Dauðinn á Madame Arthur (Da
döden kom forbi Madame Arthur) Dönsk
heimildamynd um hommaklúbbinn Mad-
ame Arthur í Kaupmannahöfn.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Uppljóstrarar (The Whistle-
blowers) (2:6) Bresk spennuþáttaröð um
lögfræðinga sem komast í hann krappan
eftir að þeir verða vitni að ólöglegri hand-
töku lögreglunnar á meintum hryðjuverka-
manni. Meðal leikenda eru Richard Coyle,
Indira Varma, Daniel Ryan og Paul Freeman.
23.15 Kastljós (e)
23.50 Dagskrárlok
08.00 Can‘t Buy Me Love
10.00 Iron Giant
12.00 Tenacious D.
14.00 Look Who‘s Talking
16.00 Can‘t Buy Me Love
18.00 Firehouse Dog
20.00 Confetti Bresk gamanmynd um
þrjú pör sem taka þátt í keppni um frumleg-
asta brúðkaup ársins, en í verðlaun er hús.
22.00 Network Sígild verðlaunamynd
frá 1976 sem gerist á sjónvarpsstöð og fjall-
ar um hina eilífu togstreytu milli sjálfstæði
fréttastofu og eignarhaldsins.
00.00 Jackass Number Two
02.00 Infernal Affairs
04.00 Network
06.00 Borat
06.00 Pepsi MAX tónlist
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Pepsi MAX tónlist
18.00 Rachael Ray
18.45 America’s Funniest Home Vid-
eos (11:48) (e)
19.10 Family Guy (10:18) (e)
19.35 Everybody Hates Chris (e)
20.00 According to Jim (4:18) Banda-
rísk gamansería með Jim Belushi og
Courtney Thorne-Smith í aðalhlutverkum.
20.30 Style Her Famous (15:20) Jay
Manuel heimsækir venjulegar konur sem
dreymir um að líta út eins og stjörnurn-
ar í Hollywood. Að þessu sinni hjápar hann
konu sem vill vera bæði sexí og virðuleg að
líta út eins og Tyra Banks.
21.00 Design Star (3:9) Bandarísk
raunveruleikasería þar sem efnilegir hönn-
uðir fá tækifæri til að sýna snilli sína. Hönn-
uðurnir fara á bílskúrssölu til að fá innblástur
fyrir næsta verkefni sem er að innrétta tvær
stofur í stóru hefðarsetri.
21.50 The Dead Zone (9:13) Johnny
Smith sér framtíð þeirra sem hann snertir
og reynir að bjarga þeim sem þurfa á hjálp
að halda. Johnny blandast í morðrannsókn
eftir að ung kona er myrt en ekkert er eins
og það sýnist.
22.40 Penn & Teller: Bullshit (38:59)
Penn & Teller leita sannleikans en takmark
þeirra er að afhjúpa svikahrappa og lyga-
laupa með öllum tiltækum ráðum.
23.10 How to Look Good Naked (e)
00.00 CSI. New York (18:21) (e)
00.40 Home James (6:10) (e)
01.10 Dr. Steve-O (5:7) (e)
01.40 Pepsi MAX tónlist
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Go Diego
Go!, Maularinn og Tommi og Jenni.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 Doctors (11:25)
10.00 Doctors (12:25)
10.35 In Treatment (6:43)
11.05 Cold Case (23:23)
11.50 Gossip Girl (24:25)
12.35 Nágrannar
13.00 Hollyoaks (252:260)
13.25 Man From Snowy River
15.05 Sjáðu
15.35 Barnatími Stöðvar 2 Tutenstein,
Ben 10, Go Diego Go! og Tommi og Jenni.
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 Friends (13:24)
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 The Simpsons
19.45 Two and a Half Men (22:24)
Charli Sheen og John Cryer leika Harper-
bræðurna gerólíku, Charlie og Alan. Enn búa
þeir bræður saman ásamt Jake, syni Alans,
og enn er Charlie sami kvennabósinn og
Alan sami lánleysinginn.
20.10 Notes From the Underbelly
(10:10) Gamanþættir þar sem dregnar eru
upp fyndnar hliðar á barneignum og barna-
uppeldi. Í fyrstu seríu eignuðust Andrew og
Lauren sitt fyrsta barn en nú fyrst byrjar ballið
- sjálft barnauppeldið.
20.30 ´Til Death (11:15) Brad Garrett leik-
ur fúlan á móti, óþolandi nágranna sem gekk
af göflunum þegar ungt og nýgift par flutti í
næsta hús. En svo tókst með þeim hjónum
ágætis vinskapur.
20.55 Bones (23:26)
21.40 Little Britain (2:6)
22.10 My Name Is Earl (20:22)
22.35 The Sopranos (28:39)
23.30 The Amityville Horror
01.00 Infernal Affairs
02.55 Man From Snowy River
04.35 Bones (23:26)
05.20 Fréttir og Ísland í dag
17.40 World Supercross GP Að þessu
sinni var mótið haldið á Lucas Oil leikvangin-
um í Indianapolis.
18.35 Pepsímörkin 2009 Magnaður þátt-
ur þar sem Magnús Gylfason og Tómas Ingi
Tómasson fara yfir alla leiki umferðarinnar
ásamt íþróttafréttamönnum Stöðvar 2 Sport.
19.35 Man. Utd. - Chelsea Útsending
frá leik um Samfélagsskjöldinn.
21.30 Meistaradeildin í golfi 2009
Skemmtiþáttur um golf. Fylgst með Meist-
aradeildinni í golfi, kylfingar teknir tali, golf-
kennsla skoðuð og einnig verða íslenskir golf-
vellir skoðaðir.
22.00 PGA Tour 2009 - Hápunkt-
ar Sýnt frá hápunktunum á PGA mótaröð-
inni í golfi.
22.55 Íþróttahetjur Íþróttahetjur eru af
öllum stærðum og gerðum. Í þættinum er
fjallað um fólk sem æfir og keppir í ólíkum
íþróttagreinum en allt er það íþróttahetjur á
sinn hátt.
23.20 World Series of Poker 2008
Sýnt frá World Series of Poker þar sem mæta
til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilar-
ar í heiminum.
18.00 Premier League World 2009/10
Enska úrvalsdeildin skoðuð frá ýmsum
óvæntum hliðum.
18.30 Coca Cola mörkin 2009/2010
Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deild-
inni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum
stað.
19.00 PL Classic Matches Man Unit-
ed - Middlesbrough, 1996. Hápunktarnir úr
bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvals-
deildarinnar.
19.30 PL Classic Matches Man Utd -
Derby County, 1996.
20.00 Goals of the Season 2008 Öll
glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvals-
deildarinnar frá upphafi til dagsins í dag.
20.55 Liverpool - Atl. Madrid Útsend-
ing frá leik sem fór fram á Anfield.
22.35 Premier League World 2009/10
Enska úrvalsdeildin skoðuð frá ýmsum hlið-
um.
23.05 Man. Utd. - Chelsea Útsending
frá leik Samfélagsskjöldinn.
20.00 Confetti STÖÐ 2 BÍÓ
20.10 Notes From the Under-
belly STÖÐ 2
20.10 Skólaklíkur SJÓNVARPIÐ
21.00 Design Star SKJÁREINN
21.40 Love You to Death
STÖÐ 2 EXTRA
Fólk gerir kröfur til sjónvarps. Það vill að það sem í
boði er sé af ákveðnum gæðum, auglýsingar séu í
litlum mæli, helst ekki innan dagskrárliða heldur á milli
þeirra, textinn undir sé á íslensku (sem hann er reynd-
ar sjaldnast) og svo framvegis. Þetta sama fólk hefur
yfirleitt mikið fyrir því að horfa á stutt óskýr myndbönd
í á Netinu. Hvers vegna er engin krafa um gæði þar?
Youtube var eitt sinn Mekka gláparans þar sem finna
mátti allt á milli himins og jarðar. Nú má bara finna
það sem ekki er hæft til birtingar í öðrum miðlum,
sem sagt draslið. Brot úr þáttum, tónlistarmyndbönd,
viðtöl, jafnvel eldri stiklur úr bíómyndum og annað efni
sem birt var upphaflega í kynningarskyni, allt horfið
eða „ekki í boði í þínu landi“. Síðan hvenær er Netið
bundið við lönd? Skiptingin er því orðin alger, það sem
er nógu gott fyrir sjónvarp og svo hitt.
Einhverra hluta vegna sættum við okkur við minna á
Netinu en þegar heim er komið og sest í sófann. Við heimt-
um alvöru dagskrágerð en leiðist svo þegar okkur býðst hún.
Hugsanlega einmitt af því að það sem bjargar vinnudeginum
er ruslið á Netinu. Sjónvarpið býður ekki upp á niðusoðið grín
nema með misheppnuðum árangri. Rusl, hugsum við og hlöð-
um Ninja Cat niður einu sinni enn og vælum af hlátri.
Af þessu hlýtur maður að draga þá ályktun að það sem
er snobbað mest fyrir sé í raun það sem okkur leiðist mest.
Heimildarmyndir, kryfjandi fréttaskýringarþættir og útlenskar
bíómyndir. Við heimtum að þetta sé í boði, borgum okkar skatt
fyrir þann munað að eiga ríkissjónvarp sem hugar að menn-
ingarlegu gildismati samfélagsins, en höfum við gaman að því
þegar öllu er á botninn hvolft?
Kannski er ríkissjónvarpið ekki ætlað mér. Það er allt í lagi,
ég get borgað fyrir það líkt og ég borga í framkvæmdasjóð
aldraðra. Því einhvern tímann mun það höfða til mín. En ekki
núna.
NÆSTA KYN-
SLÓÐ VELUR
NETIÐ Eins
og er á Netið
vinninginn
yfir sjónvarp
þegar kemur
að afþrey-
ingu.
> Courtney Thorne-Smith
„Í fullri hreinskilni þá væri ég grennri
ef það myndi ekki valda mér sársauka
og vanlíðan en sem betur fer skil
ég núna að þyngdin skiptir ekki
öllu máli.“
Thorne-Smith leikur Cheryl í
þættinum According to Jim sem
SkjárEinn sýnir í kvöld kl. 20.00.
P
IP
A
S
ÍA
9
1
2
6
5
Nýr matseðill
á Ruby Tuesday
Höfðabakka 9 & Skipholti 19 Sími 577-1300
17 nýir réttir
til að gæða sér á
Komdu í heimsókn
VIÐ TÆKIÐ KOLBRÚN BJÖRT SIGFÚSDÓTTIR SKIPTIR SKEMMTUN Í TVO FLOKKA
Snobbið í sjónvarpinu, grínið á Netinu