Fréttablaðið - 11.08.2009, Qupperneq 24
20 11. ágúst 2009 ÞRIÐJUDAGUR
Stúlkur úr Listafélagi Verzlunar-
skóla Íslands, LFVÍ, söfnuðu
nokkrum tugum þúsunda með
bílabóni sínu í Faxafeninu á sunnu-
daginn. Þær höfðu í nógu að snúast
þennan ágæta dag og stemningin
var einnig ákaflega góð, enda var
plötusnúður á staðnum til að halda
uppi stuðinu.
Eins og kom fram í Frétta-
blaðinu á laugardaginn er Lista-
félagið að safna fyrir starfsemi
félagsins í vetur þar sem leikrit
og ýmis námskeið verða á döfinni.
Næst á dagskrá hjá stúlkunum
er að halda Kolaportsdag 5. sept-
ember þar sem ýmislegt verður
til sölu, þar á meðal föt og heima-
bakaðar kökur. - fb
Söfnuðu tugum þúsunda
BÓNUÐU BÍLA Stúlkurnar í Listafélagi Verzlunarskóla Íslands bónuðu fjölda bíla í
Faxafeninu. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR
Erpur Eyvindarson hug-
leiðir nú atvinnutilboð frá
Einari Bárðarsyni sem vill
fá hann á nýja Kanaútvarp-
ið. Erpur segir að tilboðið
snúist ekki um inneignir á
pitsustöðum enda sé hann
atvinnumaður.
„Ég er nú ekki búinn að ákveða
mig. En ef af yrði þarf ég líklega að
flytja til KEF,“ segir Erpur Eyvind-
ar son, rappari og útvarpsmaður.
Einar Bárðarsson athafnamaður
vinnur nú hörðum höndum að því
að koma á fót útvarpsstöðinni Kan-
anum sem staðsett verður á gamla
beisnum á Suðurnesjum og hefur
útsendingar 1. september. Erpur
er einn þeirra sem Einar hefur
boðið starf en óneitanlega virðist
þetta ætla að verða göróttur kok-
teill sem Einar ætlar að bjóða upp
á: Jón og Gulli, Tvíhöfði, Jógvan og
Erpur á einni og sömu útvarpsstöð-
inni. Fréttablaðið hafði spurnir af
því að Einar væri að bera víurnar
í Erp sem er nú er meðal annars í
sumarafleysingum á X-inu þar sem
hann er ýmist með Frosta Loga-
syni eða Þorkeli Mána í þættinum
Harmageddon. Erpur segist vera
að velta fyrir sér tilboði sem hann
vill undir engum kringumstæðum
tjá sig um hvernig er – segir þó að
þetta snúist ekki um einhverjar
inneignir á pitsu stöðum enda hann
atvinnumaður. Hann þurfi meira
að segja, ef af verður, að flytja til
Keflavíkur. Á gamla beisinn. Sem
sætir tíðindum því Erpur er yfir-
lýstur kommúnisti og enginn vinur
heimsvaldastefnu Bandaríkjanna.
„Já, vá, í risaíbúð. Kanaíbúð
með plássi fyrir fjóra kalkúna í
ofninum í einu. Tvö klósett hlið við
hlið. Maður þarf að passa sig á að
sogast ekki niður þegar sturtað er
niður. „Sick“ stór klósett gerð til að
sturta niður krókódílum.“
jakob@frettabladid.is
Einar býður í Erp
ERPUR EYVINDARSON Það yrði saga til næsta bæjar ef þessi yfirlýsti kommúnisti
myndi flytjast í „kanaíbúð“ með risastórum ofni sem rúmar fjóra kalkúna.
FRÉTTABLAÐIÐ/AUÐUNN
299kr.
ÞRIÐJUDÖGUM
Ódýrt í matinn á
Tilboðið gildir
alla daga
Tilboðið gildir
alla daga
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 564 0000
16
16
16
L
L
L
10
CROSSING OVER kl. 5.30 - 8 - 10.30
KARLAR SEM HATA KONUR kl. 5 - 8 - 10.10
KARLAR SEM HATA KONUR LÚX kl. 5 - 8
ÍSÖLD 3 3D ÍSLENSKT TAL kl. 3 D (850)
ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 3.30 - 5.45
ICEAGE 3 ENSKT TAL - ÍSL. TEXTI kl. 3.30 - 5.45 - 8
TRANSFORMERS 2 kl. 8 - 10.50
SÍMI 462 3500
KARLAR SEM HATA KONUR kl. 6 - 9
B13: ULTIMATUM kl. 8 - 10
THE HURT LOCKER kl. 5.45
16
14
16
18
16
12
L
FUNNY GAMES kl. 5.40 - 8 - 10.20
KARLAR SEM HATA KONUR kl. 6 - 7.30 - 9 - 10.30
MY SISTERS KEEPER kl. 8 - 10.20
ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 5.50
SÍMI 530 1919
16
16
16
L
14
CROSSING OVER kl. 5.30 - 8 - 10.30
KARLAR SEM HATA KONUR kl. 5.30 - 8.30
THE HURT LOCKER kl. 5.15 - 8 - 10.45
ICE AGE 3 ENSKT TAL M/ÍSL. TEXTA kl. 5.50 - 8
ANGELS & DEMONS kl. 10.10
SÍMI 551 9000
S.V. MBLÓ.H.T., Rás 2Heimir og Gulli
Bítið á Bylgjunni.
Frábær spennumynd með Harrison Ford og
Ray Liotta í aðalhlutverkum.
Harðsvíraðir glæpamenn nota sér neyð fólks
og örvæntingu til að komast yfir landamærin
til Bandaríkjanna.
Mögnuð mynd um hvað fólk leggur á sig...
með ófyrirséðum afleiðingum!
ATH: Ekki fyrir viðkvæma
30.000 MANNS!
40.000 MANNS!
allar myndir
allar sýningar
alla þriðjudaga
allt sumar
r.500k
Gildir ekki í lúxussal, Borgarbíó né á 3D myndir
- bara lúxus
Sími: 553 2075
PUBLIC ENEMIES kl. 4, 7 og 10-P 16
FIGHTING kl. 8 og 10.10 14
HARRY POTTER kl. 4 10
MY SISTER’S KEEPER kl. 8 og 10.10 12
ÍSÖLD 3 - Íslenskt tal kl. 4 og 6 L
- Boston globe
ÞRIÐJUDAGUR
ER TILBOÐSDAGUR
TILBOÐ
Á A L L A R
M Y N D I R
STÆRSTA KVIKMYNDASERÍA ALLRA TÍMA ER KOMIN Í BÍÓ!
POWERSÝNING
KL. 10.00
500 kr.
500 kr.
500 kr.
500 kr.
500 kr.
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
- Ó. Þ. I., Kvikmyndir.com
HEIMURINN ÞARF
STÆRRI HETJUR
FRÁ JERRY BRUCKHEIMER
ÞEIR ERU NÝJUSTU NJÓSNARAR FBI OG ÞEIR ÞURFA
AÐ TAKA HÖNDUM SAMAN TIL AÐ BJARGA HEIMINUM
SANDRA BULLOCK RYAN REYNOLDS
ANDREW ÞOLIR EKKI YFIRMANN SINN. EN TIL AÐ FÁ STÖÐUHÆKKUN
ÞARF HANN AÐ TAKA BÓNORÐI HENNAR
BÓNORÐIÐ
G-FORCE m/ísl.tal kl. 6 L
PUBLIC ENEMIES kl. 8 - 10:50 16
HARRY POTTER 6 kl. 5 7
THE PROPOSAL kl. 8 - 10 L
PUBLIC ENEMIES kl. 5:30 - 8 - 10:50 16
PUBLIC ENEMIES kl. 2 - 8 - 10:50 VIP
G-FORCE - 3D M/ ísl. Talikl. 2(3D) - 4(3D) - 6(3D) L
PROPOSAL 1:20 - 3:30 - 5:40 - 8 - 8:30 - 10:20 - 11 L
HARRY POTTER 6 kl. 1:20 - 2 - 5 - 8 - 10:20 10
HARRY POTTER 6 kl. 5 VIP
BRUNO kl. 11 14
THE HANGOVER kl. 5:30 - 8 12
TRANSFORMERS 2 kl. 2 10
PUBLIC ENEMIES kl. 8 - 10:50 16
G-FORCE - 3D M/ ísl. Tali kl. 2(3D) - 4(3D) - 6(3D) L
G-FORCE - 3D M/ Ensk. Tali kl. 6 L
THE PROPOSAL kl. 1:30D - 3:40D - 8D - 10:20D L
HARRY POTTER 6 kl. 2 - 5 - 8 10
BRUNO kl. 11 14
FRÁ LEIKSTJÓRA „HEAT“ OG „COLLETERAL“ MICHAEL
MANN KEMUR EIN ALLRA BESTA MYND ÁRSINS
KYNNTU ÞÉR SÝNINGARTÍMA Á SELFOSSI
OG Í KEFLAVÍK Á WWW.SAMBIO.IS
ÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í SAMBÍÓUNUM Í DAG KR. 500
GILDIR EKKI Í VIP, Á ÍSLENSKAR MYNDIR OG Á MYNDIR Í 3D