Samvinnan - 01.06.1948, Síða 3
MÖRGU ROSKNU fólki finnst, að
þegar það var ungt, hafi verið
betri tímar og talar um hina gömlu,
góðu daga. Það fvlgir æskunni að horfa
vondjarft til framtíðarinnar og sjá
liana í rómantískum hillingum. —
Mundi ekki þetta roskna fólk, við
nánari athugun, komast að þeirri nið-
urstöðu, að sjónin hefur breytzt, að
það sér ekki framtíðina í sama ljósi og
áður, en að nú er það fortíðin, sem
það. lítur í rómantískum hillingum?
VIÐ SKULUM láta hugann fara
hraðferð svo sem 100 ár aftur í
tímann, staldra við á stöku stað í baka-
að samþykkja frumvarp það, er fvrir
Jrá var lagt af dönsku stjórninni. Þá
framdi konungsfulltrúinn, Trampe
greifi, Jrað gjörræði að slíta fundinum,
sem frægt er. En síðan bergmálar sál
þjóðarinnar: „Vér mótmælum allir.“
FRÁ 1837 til 1854hafði tíðarfar ver-
ið gott og efnahagur manna batn-
að að mun. 1787 var verzlunin gefin
frjáls fyrir alla Jiegna Danakonungs.
Varð Jiað til bóta, en Jv') minna en von-
ir höfðu staðið til. Verzlunin var enn
sem fyrr í höndum danskra kaup-
manna, er höfðu erft alla aðstöðu ein-
okunarinnar. En Islendingar sjálfir
heimilisfólkið, jafnt heilbrigðir og
sjúklingar, urðu að hafast við í sömu
kytrunni, og var hún allt í senn:
Vinnusalur, matstofa og svefnskáli.
Áhöld öll mjög frumstæð og eftirtekj-
an rýr, Jorátt lyrir óhóflegan vinnu-
tíma. Menntun af skornum skammti
og sú skoðun ríkjandi, að bókvitið yrði
ekki látið í askana.
Hvert sinn, er árferðið varð verra en
i meðallagi, varð fellir á mönnum og
skepnum sökum vörujmrrðar og fóð-
urleysis.
Eftir 1844 eru stofnuð í Þingevjar-
sýsln og síðan víða tim land félög, er
nota samtakamáttinn til að ná betri
„PÚ GÓÐA GENGNA TÍÐ...“
leið til Jress að athuga þessa gömlu,
góðu daga. Við lifum á öld hraðans og
verðum Jrví að fara fljótt yfir sögu, því
að tíminn er skammtaður að tízkunnar
sið.
Það er um miðja síðustu öld. Frels-
ishugsjónir, vaktar af Júlíbyltingunni
1830 og Febrúarbyltingunni 1848,
hafa borizt með blænum sunnan yfir
hafið og komið róti á huga fólksins.
Bjarni Thorarensen og Fjölnismenn,
Tómas og Jónas, eru fallnir í valinn,
en áhrif jDeirra eru smátt og smátt að
festa dýpri rætur meðal þjóðarinnar
og halda því raunar áfram enn þann
dag í dag. Jón Sigurðsson er í fylking-
arbrjósti framsækinna íslendinga og
ryður veginn í allar áttir — í stjórn-
málum, verzlunar- og félagsmálum.
Það er bending um uppreisnarhug
fólksins, er 50 skagfirzkir bændur,
valdir af almennum fundi, er haldinn
var að Vallalaug seint í maí 1849, riðu
til Möðruvalla ásamt 20 bændum úr
Öxnadal og Hörgárdal, er slegizt
höfðu í förina. Gengu í oddfylkingu
heim til staðarins og lieimtuðu af
Grími amtmanni, að hann legði niður
embætti og hrópuðu: „Lifi félagsskap-
ur og samtök, drepist kúgunarvaldið."
Eulltrúar þjóðfundarins 1851 voru
svo djarfir að láta eigin skoðanir ráða
tillögum um það stjórnarform, er þeir
töldu landinu henta bezt, en neituðu
< Hraðfcrð um svið síðustu 100 ára <
í sýnir okkur, að hin góða, gengna tíð,
| sein svo er stundum kölluð, var ekki
i alltaf fögur. Hún var eins og „úrillur ;
\ útsynningsdagur í skammdeginu \
> með einstöku sólarbrosi í milli '
} hryðjanna —segir HALLGRÍM-
UR SIGTRY GGSSON í þessari
| grein. — Þetta kennir okkur að Iíta
| björtum, vondjörfum augum til
| fraintíðarinnar. )
voru bæði févana og óvanir verz.lunar-
störfum.
Allur þorri þjóðarinnar lifði ein-
angraður í sveitum landsins, Jrví að
samgöngutæki voru engin nema hest-
arnir og róðrarbátar. Ferðir strjálar
milli landa og engar hálft árið eða
meir — vetrarmánuðina. — Menn, sem
flytja þurftu búferlúm milli lands-
hluta, urðu Jrví að senda búslóðsína til
Danmerkur og fá hana aftur með skip-
um næsta ár til þeirrar hafnar, er næst
lá hinu nýja heimili. Akvegjr eða brýr
ekki til.
Ibúðir manna yfirleitt lorfbæirnir
gömlu, oft hrörlegir, Jrar sem allt
Hallgrímur Sigtryggsson, starfsmaður
SIS, flutti petta erindi á útvarpskvöldi
samvinnumanna i vetur.
verzlunarkjörum. Þetta bar tvenns
konar árangur. Félögin náðu hagstæð-
ari verzlun, á fundum voru mál rök-
rædd, menn þroskuðust félagslega, og
kjarkur óx til átaka.
Seinni hluta aldarinnar kemur hvert
hallærisárið á fætur öðru, stundum
miirg ár í röð og oft með stuttu milli-
bili. t. d. 1858-9 og 1868-9.
Sveinn Þórarinsson amtskrifari á
Akureýri, faðir séra Jóns Sveinssonar,
„Nonna“, segir í dagbók sinni 24. maí
1869: „Norðan frostgola. Pollinn er
nú að lylla af hafís. Úr öllum áttum
fréttist, að liggi við manndauða af
lmngursneyð, og að menn skeri horað-
ar kindur sér til bjargar. Vinnufólk
gengur um og biður um vinnu fyrir
mat og vist. Uppflosnun bænda al-
menn í Skagafjarðar- og Þingeyjar-
sýslu.“ 17 júní getur hann þess, að
lengst dagsins hafi hann legið afllaus
og næringarlaus í rúminu, hafði ekkert
til matar nema bragð af saltfiski og
steiktu roði og rammt brúðbergsvatn
til vökvunar. Næsta dag, 18. júní, lagði
Sveinn af stað, ásaint nokkrum mönn-
um til Siglufjarðar. Gaf Björri Jóns-
son. ritstjóri, Akureyri, honum brauð
og rúllupylsu í nestið. Á Siglufirði var
haldið uppboð á strönduðu skipi, sem
..IRIS“ liét. Um Siglufjörð skrifar
Sveinn: „Manngrúi er hér feikilegur
og l jöldi hungraðra, sem alltaf sjóða
3