Samvinnan


Samvinnan - 01.06.1948, Page 6

Samvinnan - 01.06.1948, Page 6
$lór Itilalesl hom til móts viö lbn^Saud konung, er hatm kom til H a s a n, til þess að skoða olíulind- irnar, i fylgd meö 13 af 31 sotmtn sínutn. Stjórnkæniv Bretar, frarntakssamir Ameríkumenn og þeldökkir Bedúínar liafa „shaked hands“ og vinna í samein- ingu að því að lokká fram liið fljótandi gull eyðimerkurinnar í Hasa við Persa- flóann, og „hinn þétta leir“ úr fjöll- unum lijá Bouhran. Gullnámurnar hjá Boulnan voru fundnar þegar á tímum Salómós konungs. Múhameð spámað- ur eftirlét þær á sinum tíma í arf til hins trygga lærisvéins síns, Bilal ibn Harith al Mauzani, og síðar voru þær nelndar Bani Suleiman-námurnar eft- ir jtjóðflokki, er hafði heimkynni sín skammt frá þeim. í þessum námum Salómós var svo hafin vinnsla á ný fyrir 9 árum síðan af félaginu „Saudi Ara- bian Mining Syndicate1' með amerísku fjármagni og aðstoð. Og í Hasa við Persaflóa, Jrar sem fámennt fiskijrorp EYÐIMERKURKONUNGURINN sem hefur lokið upp dyrunum fyrir olíukóngunum Eítir GEORG WASHMUTH SEJERSTED j AI.LRl Norður-Afríku, Egipta- landi, Palestínu, Sýrlandi, íran og Tyrklandi, er Múhameðstni ríkjandi, og um langan aldur hefur trú þessi staðið í vegi fyrir nýtízku þróun í fjár- málum og stjórnmálum þessara landa. Allt öðru máli er að gegna um Saudi- Arabíu, sem ekki er einungis allt ann- ar heiinur en vor — heldur einnig ann- ar heimur en h’in nálægari Austurlönd. I Arabíu gætir áhrifa Islams meira en nokkurs annars bæði í opinberu lífi og hjá einstaklingum. í Arabíu ríkir Kór- aninn, og Ibn Saud er hinn hái vernd- ari Islams. Boðorð Allah og spámanns- ins eru grundvöllur alls, sem gildi hel- ur í lífinu, livort sem ]>að er efnislegs eða andlegs eðlis. Nú á dögum er Arabía ekki lokað land ,eins og hún var fyrir nokkrum árum — eða rétt fyrir síðustu heims- styrjöld. Hinar víðáttumiklu eyði- merkur og tignarlegu fjalllendi verða að láta af hendi hina huldu fjársjóðu sína, liinn voldugi Ibn Saud hefur stigið út úr miðaldamenningunni. Hann hefur lokið upp hliðinu í hálfa gátt fyrir útlendingunum, og lyft blæj- unni ,sem huldi auðævi landsins, lítið eitt frá. Ennþá eru samt miklar víðátt- ur, sem ná yfir 2.420.000 ferknt. jafn leyndarclómsfullar og órannsakaðar sem á tímum kalífanna. var fyrir nokkrum árurn, er nú liávaða- samur, amerískur bær í grennd við auðugustu olíulindir' heimsins. Þar getur nú að líta nýtízku hafnarmann- virki, gnæfandi krana, birgðageymslur, pípuleiðslur og herskara af amerískum bílum og Ameríkumönnum, sem vinna hjá „Arabian American Oil Co.“ ('Arabísk-Ameríska olíufélagið). — Fyr- Olíusvœðin i H as a i Saudi-Arabíu. 6

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.