Samvinnan


Samvinnan - 01.06.1948, Side 7

Samvinnan - 01.06.1948, Side 7
ir aðeins tín árum síðan var Hasa- ströndin ósnortið eyðimerkursvæði, lokað fyrir kristnum mönnum, öldótt- ir sandflákar, sem ljómuðu í fjöl- breyttu litskrúði við sóiaruppkomu og sólarlag, unaðsfagrar vinjar. lítil ara- bísk sveitaþorp og fiskiver, skuggaleg virki hér og þar með turnum og skot- raufum — og árþúsundagamlar rústir. Þegár nú hinn frjálsi og stolti eyði- merkurbedúíni kemur ríðandi á úlf- alda sínum frá landi hillinganna og heilsar hvítu mönnunum frá Texas eða Chicago með ávarpinu ..Sala’am es alaikum“, s\’ara þeir honum gjarnan á sína vísu með sínu kumpánlega ,.0. K„ boy“. Hversu viöáttumikil eru oliusvceðin? Bahreinéyjarnar iiggja hér um bil í miðjum Persaflóa, sem er rúmlega 1000 km. langur (helmingur af Rauða- hafinu). Eyjarnar eru átta talsins og eru að flatarmáli 650 ferkm. með 120 þús. rbúa. Þær eru einnig nefndar Perlueyjar, því að úti fyrir ströndun- um er mjög auðugt af perluskel. Meira en 1000 bátar með 15.000 kafara inn- anborðs stunda þarna perluveiðar. og er álraksturinn eftir árið um 20 millj. króna \ irði. Og svo hefur ein auðlind- in enn bætzt við — olían. Hví skyldu ekki neðanjarðar-olíu- lindir Irans og íraks, jarðfræðilega séð, liggja áfram suður arabísku ströndina milli El-Ko\Veit og Bahrein- eyjanna? Það var þessi spurning, sem brezki höfuðsmaðurinn Holmes var að velta fyrir sér fyrir nokkrum árum, og 1931—32 fann hann raunar olíu á Bahrein. Svo kornu Ameríkumenn þangað árið 1932 með nóg fjármagn, og það kom í ljós, að þarna voru mjög auðug olíulindasvæði. Þremur árum eftir að fyrst var farið að bora, var framleiðslan orðin milljón tunnur, og stöðugt finnst meiri og meiri olía. Að vissu leyti tillieyrir olían Amer- íkumönnum, en pólitískt séð eru yfir- ráðin í hönclum Breta, því aðárið 1861 gerðu þeir vináttusamning við Ataiba- þjóðflokkinn, þar sem svo er ákveðið, að eyjarnar skuli vera sjálfstætt ríki undir brezkri yfirstjórn. Að vísu hefur ,, 1 exaco” lialt þarna olíuhreinsunar- •stöð síðan 1937, en brezki flotinn hef- ur alger forréttindi um olíutöku til sinna þarfa. Ein af eyjunum, Moharr- aq, er viðkomustaður og áfyllingarstöð fyrir flugvélar á leið til Incllands og Austur-Asíu, og flugstöðin þar er ein liinna stærstu og fullkomnustu í heimi. Og á aðaleyjunni, Manamah, hefur R. A. F. gert stóra og fullkomna flugstöð. Og ekki er skortur á góðu drykkjarvatni. Ekki er annað en að sigla langt til liafs í Persaflóa og fvlla vatnsgeymana frá uppsprettum, sem erti undir hafsbotni. . Mestu oliulindir i heimi. Og nú hefur fundizt olía inni á sjálfu meginlandi Arabíu, í Hasa, og þaö eru auðugustu olíulindasvæði, sem fundizt hafa íram til þessa. „Stand- ard Oil of California“ og „Tlie Texas Company" (Texaco) hafa fengið vinnsluréttindi í Hasa, og Ibn Saud konungur hefur selt þessum félögum 7

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.