Samvinnan


Samvinnan - 01.06.1948, Síða 16

Samvinnan - 01.06.1948, Síða 16
SMÁBARNJ ER ATHYGLISI SAGT FRÁ NÁMSKEIÐI Á VEC Níutíu börn tóku í vetur þátt í smábar þessi starfsemi miklum vinsældum að birtist frásögn frk. Önnu Snorradóttui Edv. Sigurgeirsson tók af b A+) er eittlivað töfrandi við að kenna þessum litlu ögnunt leik- fimi, og að mínum dómi er þeim hún lirein og bein nauðsyn.“ Eg minnist nú þessara orða frk. Evu Lindström, er eg fyrst lieimsótti haná og smábarna-leikfimina, sem hún veit- ir forstöðu fyrir samvinnusambandið sænska K. F. Og það var sannarlega „eitthvað töfrandi" við að kynnast lienni, kennsluaðferðum hennar og sjá og heyra, hve óumræðilega fín tök kona þessi hafði á kennslunni og allri framgöngu sinni og umgengni við börnin. En Eva Lindström er heldur enginn viðvaningur í faginu, þótt smá- barnaleikfimi eins og hér um ræðir sé svo til nýtt fyrirbrigði. Hún hefir ver- ið danskennari í 15 ár og rekur nú sinn eigin dansskóla. Það var því mik- ill fengur fyrir sambandið að fá hana til að taka að sér smábarnaleikfimina, veita ltenni forstöðu og hala sjálf á hendi nokkuð af kennslunni. í því sambandi detta mér í hug ummæli forstjóra barnatímanna í brezka út- varpinu, þegar hann sagöi: „Það er aldrei of vel unnið fyrir yngstu lilust- endurna. Við höfum ekki efni á því að kasta höndum að nokkru því, sem ætlað er börnunum. Það má aldrei gleymast að við erum að ala upp hlust- endur.“ Slík ummæli heyrast að vísu oft, en Iiinu — — tveir, einn — — tveir. Hér er gengiö létt og jallega, horjt uj>p og hönil- unuin vingsaö fratn og aftur. Enginn scrstakur ieikfitnisklœönaöur er notaöur i stnábarnaleikfiminni, eti aftur á móti óskað eftir, aÖ börnin séu IcttkUcdd og hafi lireina og létta skó. 16

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.