Samvinnan - 01.06.1948, Blaðsíða 23
„Kerling", eftir 15 ára dreng.
er veittur gjaldeyrir til kaupa á leik- \
föngum, jafnvel þótt í smáura stíl sé, [
skuli ekki vandað til kaupanna og |
þau gerð út frá uppeldislegu sjónar-1
nriði frekar en verzlunarlegu. Það er i
talsverð fjárhæð, sem íslendingar j
hafa á liðnurn árum eytt í alls konar i
„upptrekt" bílaskran, sem ætlað hef-1
ur verið börnum. Þessir bílar endast i
oft ekki daginn. Verða börnum til j
lítillar ánægju og einskis gagns. Fyrir \
þetta fé hefði mátt kaupa gagnlega [
liluti, eins og t. d. leirinn, og skapa [
þar með foreldrum aðstöðu til þess i
að láta leikfangakaup sín verða j
þroskavænleg fyrir börnin. Þessum j
málum er ot lítill gaumur gefinn í |
okkar landi. Leikföng og störf barna j
eru mikilsverður þáttur í uppeldinu, i
sem foreldrar og þjóðfélagið í heild, j
þurfa að gefa meiri gaum. i
Hestur, eftir 12 ára dreng.
AUSTAN FRÁ GANGESFLJÓTI
(Framhald af bls. 5)
enskra punda, og útlán aðalbankans
nærri 3 milljónir. Sama ár voru inn-
stæður héraðabankanna sem svaraði
10 milljónum enskra punda, en inn-
stæða aðalbankans 31 milljón pund.
Samvinriuhreyfingin í Indlandi hef-
ur rnjög verið studd af ríkinu, og er
það ólíkt því, sent gerzt hefur í Ev-
rópulöndunum.
Héraðasjórnirnar og landstjórnin
sjálf hafa ávallt greitt sem bezt fyrir
útbreiðslu hennar og styrkt hana á
allar lundir.
Samvinnuhreyfingin í Indlandi á
mikla framtíð ifyrir sér. Hún mun or-
saka þýðingarmiklar breytingar til
hagsbóta og' menningar fyrir íbúa
landsins. Aukin alþýðufræðsla, meiri
verktækni, ódýrari og hagkvæmari
öllun daglegra lífsnauðsynja til hags-
bóta.lyrir almenning eru hin brenn-
andi viðfangsefni indverskrar sam-
vinnu.
Kapitalisminn, með öllum sínum
fylgifiskum, hefur til þessa verið mest
ráðandi afl indverskra stjórnmála. En
sem betur fer, eru stjórnarvöldin nú
frjálslyndari og glöggskygn og áhuga-
sönt fyrir almennum umbótum, enda
er landið í mikilli framsókn. Vöxtur
og gróandi samvinnuþjóðríkis er sú
hugsjón, er hrifið lrefur flesta stjórn-
málaforingja Indlands.
SAMVIN N U H REYEIN GIN hefur
það markmið að leysa úr hinni
flóknu og sætta hina skaðlegu tog-
streitu milli kaupenda og seljenda,
milli lántakenda og lánveitenda, milli
neytenda og framleiðenda, og þessu
markmiði getur hún náð.
Indland þarfnast öflugrar og víð-
tækrar sóknar að því háleita mark-
miði.“
Jónas Baldursson.
LJÓSMYNDIR I ÞESSU HEFTl
Forsiðumyndin, af telpu i barnaleik-
fimi Frœðsludeildar KEA, er eftir
Edvard Sigurgeirsson. Aðrar myttdir
af barnaleikfimi einnig eftir hann.
OLYMPISKA AUGAÐ
(Framhald af bls. 11)
kanna hann. Heimurinn, eins og atómið,
er hugmynd, sem þarf að sanna. Stjörnufræð-
ingar fornaldarinnar voru sannfærðir um að
festingin teldi ekki fleiri en 5000 stjörnur,
sem hægt væri að sjá með berum augum á
heiðskírri nótt. Heimsmynd þeirra voru því
mikil takmörg sett. Litla stækkunarglerið
hans Galíleos, dvergstjörnukíkirinn, sem var
aðeins tveir og hálfur þumlungur í Jivermál
og hann gat haldið á í hendinni, umsneri
Jjessari mynd og upgötvaði 500,000 óþekktar
stjörnur og Jrar með var ljóst, að jörðin var
ekki miðpunktur heimsins og Jjá fékk sólin
sína réttu afstöðu í huga mannsins.
/Afullkominn OG FRUMSTÆÐUR
v/ stjörnukíkir gat valdið svo geysilegri
umbyltingu í ■ heimhugmyndunr manna.
Með hverri stækkun og fullkomnun, sem
gerð hefur verið, hefur þessi mynd breytzt
á svipaðan hátt. Þessi kynslóð hefur lifað
Jrað, að stjörnuturninn á Wilson-fjalli stækk-
aði heimsmyndina um 125,000 stjörnur. Af-
leiðing þessa alls er, að sólkerfi okkar hefur,
ef svo má segja, gengið saman, orðið eins og
sandkorn á sjávarströnd í heimi, sem telur
miljarða sólna og pláneta. Hvílík breyting
frá þeim tíma, er menn liéldu, að jörðin
væri miðpunktur alheimsins!
Kóperníkus setti allt á annan endann, er
hann hélt því fram að sólin væri miðunktur
sólkerfisins. Og hvað segja menn um af-
stæðiskenninguna nú? Það var stjörnukíkir-
■ inn í hendi Galíleós, sem gerði Jaað óum-
flýjanlegt að já.ta kenningar Kóperníkusar
og gcrði heimsmvnd lians að rökvísri og skyn-
samlegri staðreynd í augum manna. En ef
alheimurinn er eins og Einstein og lærisvein-
ar hans halda fram, þá er Jiað aðeins stóri
stjarnkíkirinn á Palomar og aðrir svipaðir,
sem geta sannað Jrað. Risastjarnturnarnir
eru því mikil nauðsyn. Þeir miða að því, að
segja okkur, hversu stór heimurinn, sem við
ltyggjum, í rauninni sé, hvernig og hvenær
hann varð til, hvernig og lnenær heimsendir
nruni koma. Þeir eru eitt af þeim tækjum,
sem hafa hjálpað til [jess að gera hugmynd-
irnar um flatneskju jarðarinnar og mið-
punkta heimsins útlæga og opna mannlegu
hugmyndaflugi og víðsýni, nýja, dásamlega
sjóndeildarhringi.
EGAR VIÐ hugleiðum framfarirnar í
mannheimi, þá er okkur gjarnast að hugsa
til símans og útvarpsins, samgöngutækninn-
ar og annarra framfara, senr byltingum hafa
valdið. En voru nokkru sinni til stórfeng-
legri hugmyndir í heila manns, en })ær, sem
ekki létu Galíleó, Kóperníkus og Newton í
friði fyrr en þeir höfðu gjörbreytt ásýnd
alheimsins í augum mannsins? Gagnsemi
stjörnuturnsins mikla á Palomar-fjalli verður
að meta í þessu ljósi. Það er stórfenglegasta
tækið, sem maðurinn liefur ennþá megnað
að búa til, til [jess að rannsaka heimshug-
mvnd sína.
(Lauslega þýtt.)
23