Samvinnan


Samvinnan - 01.06.1948, Qupperneq 27

Samvinnan - 01.06.1948, Qupperneq 27
um ríkisins. Hver einstakur þegn get- ur vegna ástæðulausra grunsemda eða samkvæmt bendingu frá embættis- mönnum stjórnarinnar eða lögregl- unni átt það á liættu, að hann verði rekinn úr landi, settur í fangelsi, kval- inn og píndur eða jafnvel tekinn af hifi, án þess að hann hafi möguleika til að koma fyrir sig vörn. Áhrif al- •menningsálitsins á framferði embættis- manna voru að engu gerð, þar sem bannað var að láta álit sitt í ljós. Stjórnendur ríkisins töldu það eitt af verkefnum sínum að búa lil almenn- ingsálit. Til þess notuðu þeir bók- menntirnar, blöðin og útvarpið. Oll þessi tæki, sem áður höfðu verið mál- göfn þegnanna, voru gerð að verkfæri í höndum ríkisvaldsins og því til efl- ingar. Þannig voru einræðisríkin í stuttu máli sagt eða a. m. k. virtust vera sam- kvæmt kennisetningum sínum. Einn maður átti að vera leiðtogi og stjórna öllu eins oghonum sýndist. Þegnarnir áttu að framkvæma vilja hans. Allt og allir skyldu stefna að sameiginlegri velferð ríkisins. En í reyndinni varð þetta nokkuð öðruvísi. Hópar manna sáu sér fljótt leik á borði að nota ríkisvaldið sér í hag. Foringja- og embættismannaklíkur rupluðu eign- um manna handa sjálfum sér og frömdu margs konar illvirki, og þetta hélzt þeim uppi af því að öll frjáls gagnrýni var tir sögunni og dómstól- arnir ósjálfstæðir. Um þetta vita menn nti almennt um víða veröld. Lýðræðið er ekki hjúpað neinum leyndardómum. Ríkisvaldið er þar tæki þjóðarinnar til að annast sam- eiginleg verkefni, sem einstaklingar eða félög þeirra geta ekki leyst jafn vel af hendi og þjóðfélagið. Lýðræði getur því aðeins staðizt, að eftirfarandi skilyrðum sé fullnægt: Að menn haifi rétt til að láta skoðun sína í Ijós. Að ríkisstjórnin geri grein fyrir gerðum sínum. Að ákveðin merkjalína sé ;í milli ríkisvaldsins og frjálsræðis einstakling- anna. Að ríkisvaldinu og handhafum þess beri skylda til að ifara eftir lögum, reglum og hefðbundnum venjum. Að dómsvaldið sé sjálfstætt og dóm- arar þurfi ekki að hlýða skipunum eða bendingum frá ríkisvaldinu. Að dómstólarnir dæmi eftir lögum, sem sett eru at' kjörnum fulltrúum þjóðarninar. En lýðræðisstjórn gerir einnig kröf- ur til alnrennings. Einstaklingarnir verða að afla sér sæmilegrar þekking- ar, vera félagslyndir og kunna að meta réttlæti og sanngirni. Þeir verða einn- ig að liafa manndóm Lil að standa við skoðanir sínar og verja þau réttindi, sem þeim bera sainkvænrt stjórnar- skránni. gégn ríkisvaldinu og þeim, sem með urnboð þess fara. Vanti ai- menning þessa eiginleika að nokkru eða öllu. verður lýðræðið ekkert nema nafnið, þá er hætt við, að völdin séu notuð í eiginhagsmunaskyni, enda þótt allt sýnist með felldu á yfirborð- in u. I hverju ríki keppa hagsmunasam- stæður um völd. I einræðisríkjum er baráttan háð bak við tjöldin, en í lýð- ræðisríkjum fyrir opnum tjöldum af stjórn.málaflokkum og öðrum félags- skap, sem frjálst er að stofna. En mun- urinn á stjórnmálabaráttunni í ein- ræðis- og lýðræðisríki er ekki aðeins þessi. í einræðisríkjunum fá flokkar marina tækifæri til, með eða án vitund- ar einvaldans, að taka ákvarðanir og hrinda af stað framkvæmdum, sem hala meiri og minni áhrif á líf þjóðar- innar í heild. Slíkt getur að vísu einnig komið fyrir, þar sem talið er, að lvð- ræði ríki. En það er þá vottur þess, að um mjög ófullkomið eða hrörnandi lýðræði sé að ræða. Ríki, senr í stjórn- arskrá sinni veitir einstökum flokkum möguleika til að þvinga alla Jjjóðina eða jafnvel afhendir slíkum flokkum ríkisvaldið sem tæki til að koma fram ákvörðunum sínum, er hætt að vera lýðræðisríki. Hins vegar er Jjað ekker.t brot á lýð- ræði, þó að rfkið veiti einstökum hér- uðum með landfræðilegum takmörk- um, svo sem hréppunr eða stærri lands- hlutum, nokkurt vakl f sérmálum þeirra. Dreifing valdsins verður venju- lega til Jress að auka lýðræðið, miðar að því að stjórnin fari eftir því, sem við á á hverjum stað. Hins vegar má það ekki eiga sér stað í lýðræðisríkj- unr, að einstökum héraðsstjórnum eða öðrunr þvílíkum stofnunum lialdist uppi að láta ákvarðanir sínar taka gildi utan síns umráðasvæðis eða verða ° I til tjóns annars staðar. Ekkert liérað nrá leggja gjöld á íbúa í öðru héraði. Nú á tínrum lrafa bæjarfélög ekki rétt til að dæla upp vatni í landi sínu, ef það getur orðið til Jress, að brumrur nágrannanna þorni. Eigi er lreldur leyfilegt að veita skólpi burt af bæjar- landinu livar senr er. Einstakar félaga- heildir nrega ekki taka ákvarðanir við- víkjandi öðrunr en félagsmönnunr sín- unr. Þess vegna geta þær ekki lagt gjökl eða heimtað skatt af óviðkonr- andi fólki. Hið síðastnefnda virðist raunar liggja svo í augum uppi, að ekki Jrurfi að Irafa unr Jrað nrörg orð. Því fer lrins vegar fjarri, að svo sé í reyndinni, ]r\ í að jafnvel nú eru marg- ir á Jrví að víkjá beri út af hinni sjálf- sögðu leið í ljármála- og atvinnulífi Jrjóðarinnar. Hjð „korporativa“ skipulag, sem Mussolini konr á í ríki sínu og páfa- stóllinn beitti sér fyrir um tínra í Austurríki, var í því fólgið að skipta atvinnulífinu í deildir, }r. e. a. s. eins konar nútínra iðnfélög, Jrar senr at- vinnurekendur, verkamenn og aðrir starfsmenn áttu að vinna sanran eftir settum reglunr til styrktar fasistarík- inu og til að auka framleiðsluna. En deildir Jressar eða iðngreinafélög höfðu nrjög nrikil áhrif á lífskjör allr- ar Jrjóðarinnar og einnig Jreirra, sem ekki voru í þeim, en slíkir menn lröfðu engan rétt gagnvart ákvörðun- um félaganna og urðu að kaupa franr- leiðslu Jreirra hvort senr þeinr líkaði betur eða verr. Ur Jressu varð Jrví flokkaveldi af Jrví tagi, senr áður hefur rætt verið. Síðan einveldi fasista hrundi, hefur það líka konrið í ljós, að ráða nicnn iðngreinafélaganna not- uðu sér Jretta fyrirkomulag í eigin- hagsmunaskyni. í lýðræðisríki er stefira stjórnarinn- ar ákveðinafmeirihlutakjósenda. Hins vegar er gengið út frá Jrví senr sjálf- si)<>'ðu, að meirihlutinn virði í öllu lö« O 7 O og stjórnarskrá ríkisins og lrin al- nrennu nrannrétdndi minnihlutans. Sönn lýðræðisstjónr á að liafa gagn aljrjóðar fyrir augunr og haga sér sanr- kvæmt því. Lánist Jretta ekki, verður ávallt að vera möguleiki til Jress, að hægt sé að láta þá, senr villst hafa út af réttri leið, standa fyrir máli sínu frammi fyrir þjóðinni. Og þegar kjós- endurnir hafa lilýtt á rök nreð og nróti þeim, sem í hlut eiga, ber þeinr að fella sinn dónr við almennar kosn- ingar. 27

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.