Samvinnan


Samvinnan - 01.07.1951, Síða 13

Samvinnan - 01.07.1951, Síða 13
3. verblaunasagan: ^JJin eiííici (jctrdtíu eftir Jón Dan í basli hversdagslífsins og brauð- striti tekur lítið barn austur í Rang- árvallasýslu upp á því laust eftir síð- ustu aldamót að dá fegurðina. Nærri má geta hvernig þessu var tekið. Þetta var tíu ára gamalt stúlkubarn, sem allt í einu skynjaði fegurð blómsins. Varla verður um það deilt, að þessi litla stúlka, sem var umkomulaus á stórum bæ, hafi þegið harla vökult auga í vöggugjöf. Snemma fór hún að tala um það, að fjöllin væru falleg, en því anzaði víst enginn, því hver hafði tíma til að góna upp til fjalla þegar heyið lá í flekk eða ærnar kröfsuðu snjó. Síðan voru það skýin, sein henni þóttu falleg, og himinninn, jafnvel þó hann væri með kólgubakka í norðri eða bliku í austri, og öllum fannst þetta hégómalegt tal og æði barnalegt. En dag einn birtist henni nýrri heimnr. Það var á sunnudegi að vor- lagi, og henni hafði verið leyft að fara til kirkju. Þegar hún kom út úr guðs- húsinu, heit af sólskini þessa blíða sunnudags og ör af hrifningu yfir glæsileik hins unga prests, blasti við henni óvnæt sýn. Gegnt henni, í stofu- glugga prestsins, var röð af blómum með stóra dökkrauða hnappa. Andar- tak stóð hún sem steini lostin, en því næst bar hún höndina að barmi sér, því þetta fékk svo á hana. Upp frá þessum degi var hún sem annað barn. Hún tók nú að lifa í tveimur heimum. Venjulega stritaði hún myrkranna á milli, en nú kom það stundum fyrir að henni varð snögglega verkfátt, og hana tók að dreyma um blómin í glugga prestsins. Síðar varð þetta meira en draumur. Þegar hún var á leið á engjarnar með flöskur í sokkum bak og fyrir og stór- an malpoka undir hendinni, sá hún að þessi leið var full af leyndardóm- um og fegurð, sem hún hafði aldrei komið auga á fyrr. Það bar við að hún gleymdi sér í leit að fallegunr blómum, og oft fékk hún snuprur fyr- ir að bera ,,moð og fruggu“ inn í bað- stofu. Minnug dökkrauðra blómanna í stofu prestsins langaði liana líka til að eignast blónr í glugga. En lítið barn í íslenzkum afdal, sprottið upp úr jarð- vegi nítjándu aldarinnar, átti þess engan kost að ná í pott, og þess vegna tók hún litla byðnu og lét í hana lrolta- sóley með rót. í barnslegri einfeldni lýsti hún fyrir bóndasyninum lrvernig blónrið hennar yrði, stórt og fallegt, en strákurinn gerði gys að Irenni, og spurði hvort nú ætti að breyta bað- stofunni í óræktarmóa. En eftir tvo daga var blónrið dáið og spott og háðsyrði bóndasonar dundu á henni eins og hagl. — Hvað ætli þri getir, tökustelpa. Heldurðu að þú sért fín, eða hvað? Hættu bara að derra þig og þykjast vera fín eins og prest- urinn og prestsmaddanran. Þá dró hún sig í hlé, því nú lærðist lrenni smánr sanran að flíka ekki til- finningunr sínunr og vonunr. En þrátt fyrir það var hún söm lrið innra. Hún hélt áfranr að tína lalleg blónr og bera þau lreim, en þegar lrún gerði upp frá þessu tilraun til að lialda í þeinr líf- inu, faldi hún þau úti í skenrnru. Svo tókst lrenni að flytja þúfu af geldinga- hnöppum lieinr undir tún, í jurtagarð, sem lrún nefndi svo, err hann var raunar flag á stærð við ánrubotn. Og síðan flutti hún þangað vallhumal, lrrafnaklukku og lyfjagras, og þá var garðurinn Jréttskipaður. Við þetta garðkríli undi hún sér löngunr. Einn dag kom bóndasonur- inn að henni, þar senr lrún var að nostra við að losa moldina, og þá reið fyrsta ólagið yfir. Hann spurði: — Hvað er Jretta? — Þetta er blómagarð- ur, sagði luin. — Blómagarður, sagði liann, ertu vitlaus, stelpa? Var nramnra ekki búin að segja Jrér að sækja kýrn- ar klukkan sjö? — Jú. — Hvað held- urðu að klukkan sé? Heldurðu að lrún standi, Jregar þér hentar bezt? — Æ, aunringja kýrnar, ég Iief gleymt Jreinr vegna blómanna. — Blónranna, sagði hann, móastör og nrellilrvolía, eru það blóm? Og í næstu andrá stökk hann ofan í „garðinn" og tróð í bálæði sköp- unarverk lrennar meðan hún stóð á- lengdar, lostin skelfingu. Hún gafst nú upp við þetta, enda fór vetur í lrönd, og eins og blónr- skrúðið þvarr í móa og varpa, þannig Jrvarr nú gleðin í sál þessarar tíu ára telpu. Sumarlangt hafði hugsjón fvllt hana eldmóði, en eftir skakkaföll ýnris og þrotlaust stríð við tómlæti heimafólks, kulnaði nú sérlrver von- arneisti í brjósti hennar við komu vetrarins. En öllu alvarlegra var þó hitt, að nreð haustinu Irrakaði einnig lreilsu hennar, og svo virtist langa iiríð, senr hún mundi ekki lijara af svartasta skamnrdegið. Og seint á jólaföstu eln- / vor skal ég gefa jbér rós úr gtugganum mínum, sagði presturinn við litlu stúlkuna Og upp frá þessu fór henni að batna 13

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.