Samvinnan


Samvinnan - 01.07.1951, Side 22

Samvinnan - 01.07.1951, Side 22
Aðalfundur S.I.S. Framh. af bls. 7. haldi. Þar skýrði Vilhjálmur Þór, for- stjóri, frá því, hvaða nafn hefði verið valið fyrir hið nýja heimili samvinnu- manna, þar sem fundurinn fór fram. Hafði Vilhjálmur áður auglýst eftir tillögum um nafn og lieitið verðlaun- um fyrir beztu tillöguna. Kaus stjórn- in nafnið Bifröst úr fjölmörgum til- lögum, en verðlaunin fyrir þetta nafn hlaut Hallgrímur Sigtryggsson, starfs- maður SÍS. Baldvin Þ. Kristjánsson flutti sköru- lega hvatningarræðu í hófinu. Þá bauð forstjóri velkominn sænskan gest, Jör- an Forsslund, aðstoðarritstjóra sam- vinnuritsins „Vi“, en hann þakkaði með ræðu. Þá söng Guðmundur Jóns- son, skrifstofumaður hjá SÍS, með und- irleik Róberts A. Ottosonar, og Skúli Guðmundsson l'lutti skemmtilega tækifærisræðu. Að lokunr mælti for- stjóri nokkur kveðjuorð, og árnaði mönnum fararheilla. Héldu marafir o fulltrúanna heinrleiðis þá þegar unr kvöldið eftir ánægjulega dvöl ;i lrinum fagra fundarstað. Sænskir gestir Framh. ai bls. 9. FOLKSAM er eitt af stærstu trygg- ingafélögum Svíþjóðar, og er tala slysatryggðra hjá félaginu 1 400 000, tala brunatryggðra nærri 600 000 og líftryggða 480 000. I brunatrygging- unr konrst tryggingaupphæðin árið Kjörbréfanefnd- að störfum. Frá vinstrí: Jón Bald- urs, Egill Thorarensen og Sveinn Guðmundsson. 1950 upp í 35 000 000 000 íslenzkra króna. (Tölur hér eftir allar í íslenzk- unr krónunr). Heildarupphæð greiddra iðgjalda á árinu 1950 konrst ylir 200 000 000, en sanrtals nema nú sjóð- ir félagsins 800 000 000 kr. Mestur hluti starfsenrinnar er á vegunr FOI.K- ET og SAMARBETE. — FOLKSAM er algerlega óháð fé- lag og ákveður sjálft iðgjaldataxta sína, segir forstjóri þess, Seved Apelquist, en hann er einnig formaður stjórnar félagsins. Við teljunr það vera til nrikils gagns, að frjáls sanrkeppni ríki milli tryggingafélaga. Það er einnig mikilsvert, að ríkið ekki afnenri sam- keppnina nreð lagasetningu og að yfir- völdin ekki lrindri borgarana í því að tryggja þar, senr þeir helzt vilja. Ef nrenn vilja konrast hjá því, að ríkið taki í sínar hendnr alla trygginga- starfsemi, þá verður að sjá til þess, að tryggingafélögin haldi npP* sam- keppni, en nryndi ekki hring til þess að halda iðgjöldum óþarfléga háunr. Við lröfunr nreð nrikilli gleði fylgzt nreð hinni einstæðu þróun SAM- VINNUTRYGGINGA, síðan félagið var stofnað fyrir tæplega finrnr árunr. Á svo skömmunr tínra hefur félagið aukið svo starf sitt og styrk, að lrvort tveggja lrefur nú vendega þýðingu. SAMVIN N UTRYGGIN G A R hafa styrk til að verða að verulegu gagni á íslandi og þeinr ætti ekki að reynast erfitt að fá gott samband við erlend tryggingafélög. Bengt Frænkel, senr er framkyæmda- stjóri endurtryggingadeildar FOLK- SAM og stjórnar bruna- og sjótrygg- ingadeildnnr félagsins, segir að nrögu- leikarnir á góðunr endurtryggingunr hljóti að hafa verulega þýðingu fyrir SAMVINNUTRYGGINGAR eins og öll önnur tryggingafélög. Fullnægj- andi endurtryggingar hafa sérstaklega mikla þýðingu fyrir íslenzk trygginga- félög, þar senr svo er liáttað, að á ís- landi er nrargt, senr tryggja þarf og tryggingarupphæðir nrjög háar. Jafn- vel lrvað tjóni viðkemur, hefur þróun SAMVINNUTRYGGINGA orðið nrjög Iiagstæð. Enda þótt svo liefði farið, að félagið lrefði þurft að bæta stórtjón af völdunr elds á fyrsta starfs- ári sínu, liefði það ekki liaft nein á- hrif á heilbrigða þróun þess, því að FOLKSAM hefur frá byrjun veitt því víðtækar og fullkomnar endurtrygg- ar. Sérfærðingar FOLKSAM lrafa einnig á öðrnnr sviðunr aðstoðað SAM- VINNUTRYGGINGAR, og hefur vöxtur félagsins því verið okkur nrik- ið gleðiefni í FOLKSAM. Stjórnend- ur SAMVINNUTRYGGINGA lrafa nreð dugnaði og atorku unnið félag- inu þann sess, að það nýtur virðingar bæði á íslandi og erlendis. FOLKSAM endurtryggir nú nrjög mikið hjá SAMVINNUTRYGGING- UM, og telagið hefur einnig fengið endurtryggingar frá öðrum erlendunr félögum. Þetta lrefur nrikla þýðingu í þá átt að dreifa áhættunni og getur haft nrikla gjaldeyrisþýðingu fyrir ís- land. ^derc^uáon dráttaruélin léttir bústörfin allt árið 22

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.