Samvinnan


Samvinnan - 01.07.1951, Side 27

Samvinnan - 01.07.1951, Side 27
:§mm ■ h-% Á ■ - El % at'% % mj1 mi v| málverk Jóns Engil- berts í Búnaðar- bankanum Það hefur löngum verið gleðiefni þeim, senr erindi hafa átt í afgreiðslu- íslenzkra banka, að sjá þar fögur og glæsileg málverk á veggjum. Allir kannast við hina nriklu veggnrynd Jóns Stefánssonar í Landsbankanum, og nrargir hafa tekið eftir nrynd Finns Jónssonar í IJtvegsbankanum. Nú hef- ur Búnaðarbankinn sýnt, að lrann met- ur listina engu nrinna en hinir eldri bankar, nreð því að fá Jón Engilberts til að gera málverkið „Vorgleði“, senr nú hefur verið sett upp í afgreiðslusal bankans. Þetta verk Jóns Engilberts er nreðal annars sögulegt fyrir þær sakir, að það nru nvera stærsta málverk, sem gert lrefur verið á íslandi, 2x^ metrar að stærð. Má nærri geta, að mikið starf hefur verið lagt í verkið, enda nrun listamaðurinn lrafa unnið að því í MálverK Jóns Engilberts er í sjálf- um afgreiðslusal Búnaðarbankans, á stað, þar senr allir viðskiptavinir geta skoðað það og notið þess. Er það gleði- efni, er listaverk eru þannig sett í beint sanrband við alþýðu manna, en ekki falin á stöðum, þar sem aðeins örfáir útvaldir geta notið þeirra. Mætti gera nriklu meira af því, en gert lrefur verið hér á landi, að gefa listamönn- unr tækifæri til að skreyta nýjar og myndarlegar byggingar. Er á þann hátt bæði lrægt að gera hlýlegri og efla á- lruga almennings á listinni. Er nrikið af þessu gert erlendis, og lrefur frægur erlendur málari til dæmis agt, að hann vildi heldur, að málverk sín væru lrengd á opinbera staði, jafnvel í veit- ingahús, þar sem allur fjcildi fólks sér þau, en á listasöfn, þar sem aðeins ör- fáir leita þau uppi. 3—4 ár. Myndin er að efni til á við nrörg venjuleg málverk, og er málar- anum því nreiri vandi á höndum að gera lrana heilsteypta og samfellda. „\rorgleði“ er mynd af sveitalífi, og sýnir margt það fegursta í lífi þeirra, er landið rækta, ástina á moldinni og dýrunum. Litirnir í myndinni eru at- hyglisverðir og óvenjulegir, og hefur listamaðurinnn jafnvel notað silfur- og gullbrons til að auka áhrif myndar- innar. Áður en málverkið var sett upp í bankanum, var það í nokkra daga til sýnis í Listvinasalnum í Reykjavík, þar sem það tók yfir heilan vegg. F.r þetta nýopnaður sýningarsalur, þar sem flestir eða allir íslenzkir nrálarar sýna og selja myndir, enda er salurinn opinn alla daga, nema yfir sumarmán- uðina. 27

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.