Samvinnan


Samvinnan - 01.03.1953, Blaðsíða 27

Samvinnan - 01.03.1953, Blaðsíða 27
Myndir Emils Thoroddsen Nýlega var haldin í Listvinasalnum í Reykjavík sýn- ing á verkum Emils Thoroddsen, og vakti hún mikla athygli, enda var Emil einmuna vinsœll og fjölhœfur listamaður. Hann stundaði myndlistina aðeins á fyrri árum sínum, en varð kunnastur sem tónlistarmaður. Emil fœddist í Keflavik 1898, en fluttist 6 ára til Reykjavikur. Hann varð stúdent 1917, nam listasögu í Höfn og stundaði tónlistarnám í Leipzig og Dresden. Hann var lengi starfsmaður útvarpsins og pianóleik- ari þess. Hann lézt 1944. 27

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.