Samvinnan


Samvinnan - 01.03.1953, Síða 31

Samvinnan - 01.03.1953, Síða 31
Saga eftir Robert Louis Stevenson. Myndir teiknaðar af Peter Jackson. GULLEYJAN Þegar þeir koma um borð, ber há- Jæja, Smollett seti nokkur þau boð, að skipstjóri skipstjóri! Erum vilji tala við fararstjóra. Sjálfsagt, við þá ferðbúnir? svarar Trelawney. segir Trelawney, þegar skipstjóri Lemur. Það er bezt ég segi eins og mér Nú hefur þú býr í brjósti, svarar skipstjóri. Mér hleypt kettinum er ekki um þessa ferð. Það virðast úr sekknum, segir allir nema ég vita, að við ætlum Livesay læknir að leita að fjársjóði! við Trelawney. z>.—.. ....— Jim er fullur eftirvæntingar, þegar þeir Trelawney og Liveslay læknir róa út í „Hispanolu", sem liggur við akkeri. Úr því að áhöfnin veit um fjár- sjóðinn, er ógerningur að segja, hvað fyrir getur komið, segii Smollett. Óttast þú uppreisn? spyr læknirinn. Púðurbirgðirnar eru geymdar í framlestinni, segir skipstjórinn. Það verður að færa þær hingað aftur á. Þegar Jón silfri kom um borð síð- ar, voru hásetarnir í óða önn að færa púðrið. Hvað er um að vera? spyr hann með þjósti. Þetta er mín skipun, svarar skip- stjóri. Þú getur farið á þinn stað og byrjað að matreiða. Silfri hlýð- ir — með fýlusvip Um kvöldið er gengið frá öllu og um dögun var akkerum létt. Taktu lagið, Silfri, hrópa hásetarnir til Jóns, og einn bætir við: gamla lagið! Jón Silfri tekur að syngja lag, sem Jim kannast vel við: „A farmanns kistu fimmtán manns við flösku af rommi sitja. Þetta minnir Jim á skipstjórann í kránni forðum, en f eftirvæntingu brottfararinnar gleymir hann sam- henginu brátt. Vindurinn þenur seglin, land hverfur sjónum og „Hispanola" er lögð af stað í ferðina til Gulleyj- arinnar. 31

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.