Samvinnan - 01.02.1954, Side 17
imiimiiimiimiimimimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiimimiiimmimi
| Allt það sem lifir krefst ákveðinsl
I rúms sér til handa, menn og skepn- \
I ur, jurtir og ský. Þessi krafa er |
I grundvallarskilyrði og frumsönnun i
= tilverunnar. i
| Blóminu, jurtinni, trénu og \
| fjallinu er búinn staður í umhverfi i
i sínu. Ef til vill kemur að því, að \
| athygli vor beinist til þessara fyr- \
\ irbæra, og þá er orsökin sú, að lög- \
I un þeirra og form orka> á fegurðar- \
| skyn vort. Oss virðist sem hlutur- \
1 inn losni úr tengslum við u-mhverfi i
| sitt, og vér skynjum þær verkanir, 1
i sem hann sendir frá sér. Vér nem-1
1 um staðar í hrifningu yfir þvílíku \
i samræmi náttúrunnar og störum \
i djúpt snortin á hinn háttbundnal
\ samleik Ijóss og lita.
i Húsagerðar-, höggmynda- og í
| málaralist eru öðrum- listgreinum i
I fremur háðar rúminu og byggja til- \
| veru sína á réttri nýtingu, þess, \
| hver á sinn sérstæða hátt. Það, sem 1
| mestu máli skiptir og hér skal lögð \
| áhersla á, er það meginhlutverk \
i rúmsins að leysa fegurðarskyn vort I
| úr læðingi. i
í Sérhvert listaverk (þetta á jafnt i
| við um byggingar, höggmyndir og |
Í málverk) orkar á umhverfi sitt; á \
| hinn bóginn orkar umhverfið einn- \
\ ig á listaverkið — veggir herberg- i
| isins, torgið og framhliðar húsanna, \
i sem við það standa, hlíðar fjall- \
I anna, jafnvel yzta sjónarrönd \
| sléttunnar. I sérhverju listaverki \
Í er fólgin viljayfirlýsing skapara \
Í þess, og þvílíkt verk verður ávallt \
i þungamiðja og brennipunktur um- i
Í hverfis síns ... Í
i Le Corbusier. i
'mmiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimimmiiiimiiiiiiiimiiiiiiiimiimiimmiii
Tillögauppdráttur oð ibúðahverji i stórborg.
17