Samvinnan - 01.02.1954, Side 31
Saga eftir Robert Louis Stevenson.
Myndir teiknaðar af Peter Jackson.
GULLEYJAN
Jira þrífur sverð sér í höncl og hleypur út í sól-
skinið. Hann sér lækninn hrekja einn ræningj-
anna niður brekkuna og skipstjórann heyja tví-
»ýna baráttu við annan. „Hlauptu yfir fyrir kof-
ann,. drengur," hrópar skipstjórinn.
Jim hlýðir, en hleyp- Jim beygir sig til hliðar, um leið
ur beint í fangið á og liöggið ríður af, en missir fót-
Anderson, sem reið- anna og veltur niður brekkuna.
ir sverð sitt ógnandi Áður en Anderson fær áttað sig,
til höggs. rekur Gray hann í gegn.
Þegar læknirinn hefur ráðið nið-
urlögum andstæðings síns, skipar
hann piltunum að snúa aftur til
kofans, og búast þeir þar til varnar.
Sigurinn er dýru verði keyptur. „Hlupu þeir á brott?“ spyr Sár skipstjórans eru ekki alvarlegs Litlu eftir hádegi sjá Jim og Gray
Hunter og Joyce liggja í valnum, skipstjórinn, og læknirinn svarar: eðlis; ein kúla hefur axlarbrotið sér til undrunar, hvar læknirinn
og skipstjórinn er særður. Upp- „Eins og fætur toguðu, og bót er hann, önnur sært hann á fæti. gengur til skógar. „Er hann viti
reisnarmennirnir birtast ekki aftur, það í máli, að ýmsir úr þeirra hópi Læknirinn gerir hvað hann getur sínu fjær?“ spyr Gray. „Það held
og lækninum gefst því tími til að munu ekki hlaupa framar." til að bjarga Hunter, en hann ég ekki,“ svarar Jim, „hann ætlar
huga að hinum særðu. kemst ekki aftur til meðvitundar. sér vafalaust að hitta Ben Gunn.
Síðari hluta dags er Jim að tendra „Þeir vita, að hér getum við var-
eldinn, og heyrir hann þá á tal izt,“ heldur hann áfram. „En þeg-
skipstjórans og eins manna hans. ar þeim þykir örvænt um, að þeir
„Ég óttast það eitt, að ræningj- fái náð fjársjóðnum, munu þeir
arnir sigli á brott á „Hispaniola"," sigla skipinu brott og skilja okk-
segir maðurinn. ur hér eftir."
Allt í einu kemur Jim Hann ætlar að skera Jim tekst að finna
snjallræði í hug, og á legufæri skipsins, svo bát Ben Gunns án
þegar enginn sér til, að það reki á land, og teljandi erfiðleika, en
stingur hann nokkr- koma þannig í veg fyr- síðan verður hann að
um kexkökum og ir, að sjóræningjarnir bíða myrkurs af ótta
skammbyssu í vasann. geti siglt brott. við sjóræningjana.
31