Samvinnan


Samvinnan - 01.02.1954, Qupperneq 32

Samvinnan - 01.02.1954, Qupperneq 32
IÐGJALD ALÆKKUN Vegna þess, hve rekstur Samvinnutrygginga varð hagstæður á árinu 1953, hefur stjórn trygginganna ákveðið eftirfarandi iðgjaldalækkun: I. Af Brnnatryggingnm: 10% af öllum endurnýjunariðgjöldum þessa árs. II. Af Sjótryggmgum: 10% af öllum iðgjöldum ársins 1953. III. Af Bifreiðatryggmgum: Iðgjaldalækkun á ábyrgðartryggingum, sem sam- svarar því, að endurnýjunariðgjöldd verða 35—45% lægri en brúttó iðgjaldataxtar nema nú miðað við bifreiðar, sem eru í hæsta bónusflokki. Nær iðgjalda- lækkunin til allra bifreiða, sem tryggðar eru hjá fé- laginu. Þegar hafa verið lagðar til hliðar fjárhæðir til þess að mæta iðgjaldalækkunum þeim, sem að ofan greinir. Auk þess hefur stjórn Samvinnutrygginga ákveðið, að greitt verði inn á stofnsjóðsreikninga tryggingartakanna á sama hátt og s.I. ár, eftir því, sem afkoman leyfir. Þannig fá þeir, sem tryggja hjá Samvinnutryggingum, aukna innstæðu í stofnsjóði, auk þess sem þeir fá nú beina iðgjaldalækkun. SAMVHMMtj'TTIEaYCG ©IM(BAItS Sambandshúsinu — Símar: 7080 og 5942

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.