Samvinnan


Samvinnan - 01.02.1958, Side 4

Samvinnan - 01.02.1958, Side 4
ORMAR GUÐMUNDSSON: „Berlín blív- ur, " segir hinn orð- hvati og frjálsmannlegi Berlínarbúi. Og í anda þessa slagorðs hófu Berlínarbúar upp- bygginguna fyrir tólf árum. Yms- ir voru þá vantrúaðir á, að Ber- lín ætti nokkurn tíma eftir að rísa á ný sem heimsborg og höfuðborg Þýzkalands. Engin þýzk borg, nema e.t.v. Dresden, fékk slíka útreið í stríð- inu sem Berlín. Rústir hennar námu eftir stríðið 80 milljón m:í og var það sjöundi hluti allra rústa í Þýzkalandi. í dag efast enginn um, að Berlín mun ná sínurn fyrri sessi, sem glæsileg heimsborg, og vonandi líður ekki á löngu þar til hún verður höfuðborg sameinaðs og lýðræðislegs Þvzka- lands. — Það hefur verið sagt um Ber- lín, að hún hafi alltaf verið að verða. Hún hefur aldrei haft frið til að full- mótast og þannig er ástandið enn. Berlín er á gelgjuskeiði, hvarvetna er vöxtur og sköpun. INTERBAU - BYGGINGARSÝNINGIN í BERLÍN Ejtir stríðið voru stórir hlutar aj borgum Þýzkalands í rústum. Endurreisn þessara borga var ærið verkejni, en Þjóðverjar tóku það mál mjög jöstum tökum sem lið í hinni alhliða uppbyggingu landsins og árangurinn er sem kunnugt er nánast undraverður. Þetta gildir um Vestur-Þýzkaland. Austan járntjalds haja aðrar stefnur ráðið, en það er önnur saga. I þessari grein er sagt jrá því, hvernig Hansahverjið í Berlín var byggt upp. Frægustu arkitekt- um heimsins var boðið að teikna og sjá um byggingu á jjölbýlis- húsum, einbýlishúsum og margvíslegum byggingum, sem tilheyra þörfum íbúanna í hverfinu. Síðan var haldin sýning á byggingun- um, áður en þær voru teknar í notkun. Höjundur greinarinnar, Ormar Guðmundsson, er rúmlega tví- tugur Akurnesingur, sem stundar nám í húsagerð í Þýzkalandi. Hann varð stúdent jrá Laugarvatni 1955, en að því loknu sneri hann sér að námi í húsagerð við tekniska háskólann í Stuttgart. Þar hejur hann lokið tveim árum aj fimm til sex ára- námstíma. Ormar var í Þýzkalandi í sumar og fór til Berlínar í lok námstíma- bilsins, en skólinn gekkst fyrir jerðalagi nemenda á sýninguna. \_________________________________________________________________________ Stjórnendum Berlínar varð snemma varð að koma í veg fyrir að eftir regl- ljóst hver ábyrgð hvíldi á þeim varð- unni: „hver oti sínum tota“ rísi upp andi endurbjrggingu borgarinnar. Það á nýjan leik sá óskapnaður, sem borg- Hansahverfið eftir endurbygginguna. Jafnmargir búa þar nú og áður. Þannig var Hansahverfið fyrir stríð. Það var lagt algjörlega i rúst. k' ' wag þé'/Am L ' * V* S

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.