Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1959, Blaðsíða 11

Samvinnan - 01.12.1959, Blaðsíða 11
Konan Hœnsni með piparrótarsalati. 1 ung hæna. 50 gr. smjör. 2 stk. laukur. 4 lárviðarblöð. Salt og pipar eftir smekk. Rjómi. Hænan er hreinsuð, þurrkuð og henni velt upp úr hveiti, sem i er blandað salti og pipar. Smjörið er hitað og laukur og lárviðarblöð sett saman við. Hænan er steikt Ijósbrún og látin sjóða við hægan hita i 1 klukkustund. Sósan er blönduð með rjóma. Piparrótarsalat: 20 gr. rifin piparrót. 2i/2 dl. af rjóma. 50 gr. makkarónur. 1 matsk. makkarónur. 1 — sykur. Rjóminn er þeyttur stífur, piparrót, sykri og sítrónusaft ásamt smábrytjuðum makkarónum er blandað saman og sett til skrauts á sundur- skornar appelsínur. SAMVINNAN 11

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.