Samvinnan - 01.10.1964, Qupperneq 21
við hinn forna þjóðveldis-
tíma. Nú voru þau ekki mörg
býlin með 20 mjólkandi kúm,
en til forna höfðu stórbx-nd-
ur oft 50 og allt upp í Í00
kýr í fjósi fyrir utan geld-
neyti. Meðferð manna á
skepnum batnaði mjög á
þessum árum frá því sem
var á fyrri öld, enda mjólk-
uðu kýrnar mun betur en
áður tíðkaðist. Nautgripa-
talan var á öllu landinu um
25.000 árið 1915 og hafði
henni fjölgað þó nokkuð frá
því, sem var á 19. öldinni.
Meðalkýr mjólkuðu nú um
2200 potta, en þó voru til
dæmi um 4000 potta mjólk-
urhæð á stöku stað. Þá voru
30 töðuhestar taldir hæfi-
legir kúnni til fóðurs yfir
veturinn. Mest var um hreina
neyzlumjólk að ræða á þess-
um árum, en lítið var enn
um ostagerð og önnur mjólk-
urvinnsla en skyrgerð var þá
svo til óþekkt. Fyrstu skil-
vindurnar fluttust hingað
upp laust fyrir aldamótin c r
á fyrstu áratugum 20. ald x
innar eru þær komnar iiin
á næstum hvert sveitaheim-
mæti rúmlega 200 þus. kr..
hér af um helmingur úr Ar-
nessýslu einni saman. Þessu
mikla smjörmagni gat lanas-
lýður að sjálfsögðu ekki torg-
að einsamall, auk þess sem
smjörverðið var hátt bæði
hér heima og erlendis. Tals-
vert var flutt úr landi og
líkuðu gæðin þar ytra vel.
Þá var og hrossaútfiutn-
ingur allmikill á árunum fyr-
ir heimsstyrj öldina. Þannig
3200 hross, sem seldust á 300
þúsund krónur árið 1913,
mest til Bretlands, en það
jafngilti um 94 krónum fyr-
ir hestinn að jafnaði. Til
gamans má geta þess, að
hálfri öld síðar greiðist um
8000 króna meðalverð fyrir
hestinn til útflutnings, en
nú er líka öldin önnur, því
að íslenzkir hestar eru löngu
lausir úr þrælaprísund
brezkra og pólskra kola-
náma, þar sem þeir sáu
aldrei framar dagsins ljós og
lifa nú í vellystingum prakt-
uglega til yndisauka þýzk-
um og svissneskum hesta-
mönnum, aldir á korni vet-
ur og sumar og metnir að
að meðaltali um 31 millj. kr.
og var það þrisvar sinnum
mc-ira að verðmæti en á ár-
unum 1881—1885 og meir en
helmingi meira en um alda-
mótin. Fiskafurðir eru þeg-
ar 1913 aðalútflutningsvör-
urnar, að verðmæti 13 y2
millj. króna eða um 70%
allra útfluttra vara. Með
vaxandi sjávarafla og
vinnslu allra afurða lands-
manna færist verzlun og við-
skipti þeirra sjálfra mjög í
aukana, en íslendingar
höfðu lítið átt við verzlun
allar götur síðan á 13. öld,
þegar þjóðin glataði sjálfs-
forræði sínu í hendur Norð-
mönnum. Á fyrstu öldum
þj óðveldistímans ráku ís-
lendingar með Norðmönn-
um svo til alla verzlun á ís-
landi, en á Sturlungaöld var
svo komið, að verzlunin var
nær öll á valdi Norðmanna.
Það varð íslendingum til
hins mesta óhagræðis og
hnekkis, að fá ekki haldið
við skipastóli sínum, svo
traustur og góður sem hann
var á fyrstu öldum hins forna
lýðveldis. Þegar landið gafst
ýmsu valt með verzlunina
fyrst framan af og á 15. og
16. öld verzluðu hér mest
Hamborgarar, Englendingar
og Hollendingar og þótti sú
verzlun að ýmsu leyti skárri
en við Dani og Norðmenn.
Aðalafurðir landsmanna eru
þá: Skarpur fiskur (skreið),
sauðakjöt, ull og sauðskinn,
lýsi og annað fiskmeti. Um
1600 keyrir alveg um þverbak
í verzluninni við ísland.
Danakonungur kemur þá á
einokunarverzluninni, allir
útlendir kaupmenn voru
hraktir burt og landsmenn
skyldaðir til að verzla aðeins
við hina lögboðnu dönsku
kaupmenn. Samkeppni var
engin, útlendar vörur hækk-
uðu mjög í verði, en allar
íslenzkar vörur lækkuðu
stórum. Einokunin átti eftir
að mergsjúga þjóðina, leika
hana ver en allar drepsóttir
og náttúruhamfarir um
aldaraðir. Á öndverðri 19. öld
fer loks aftur að rofa til og
um miðbik aldarinnar varð
verzlunin frjáls öllum þjóð-
um. íslendingar fá nú sjálf-
ir vaxandi yfirráð yfir verzl-
Sauðfjárræktin hefur verið aðalatvinnuvegur íslendinga mestan hluta þess tíma, sem landið hefur verið í byggð, og enn er hún
snar þáttur í þjóðarbúskapnum.
ili. Fyrsta smjörbúinu var
komið á fót aldamótaárið í
Hrunamannahreppi. Upp úr
því er stofnað hvert rjóma-
búið á fætur öðru víða á
Suðurlandi og víðar á land-
inu og nam tala þeirra 33
árið 1910, flest á Suðurlandi,
næstflest norðanlands. í Ár-
nessýslu hafa lengst af veríð
bezt skilyrði til mjóikur-
framleiðslu á landinu. Öll
nam framleiðsla smjörs ár-
ið 1915 150 lestum að verð-
verðleikum. Hrossaeign
landsmanna nam annars
rúmlega 46 þúsundum árið
1915 og voru góðir reiðhest-
ar þá seldir fyrir 4—500 kr.
Talið er, að verðmæti
landbúnaðarafurða er á
markað komu 1913 hafi num-
ið rúmlega 5 millj. króna, en
aldamótaárið 1,8 millj. kr.
Hinsvegar var verzlunar-
magnið, þ. e. heildarupphæð-
ir útfluttra og innfluttra
vara á árunum 1910—1913
Noregskonungi á hönd
1262 hófst hér öld einokun-
ar og hafta á sviði verzlun-
ar og ekki batnaði ástandið
i þessum efnum, þegar Dana-
konungar náðu völdum í
Noregi og ísland fylgdi með
í kaupunum. íslendingar
þurftu alltaf á miklum nauð-
synjavörum að halda er-
lendis frá, svo sem korni,
timbri og járni, en gátu að-
eins greitt fyrir þær í fríðu,
vaðmáli, skreið eða lýsi. Á
un sinni, þótt hún sé enn að
mestu leyti rekin með dönsku
lánsfé. Innlend verzlunarfé-
lög eru stofnsett víða um
land og var Gránufélagið
eitt hið stærsta og elzta. Þá
sigla og mörg kaupfélög í
kjölfarið, auk nokkurra ó-
háðra pöntunarfélaga. Sam-
band íslenzkra samvinnufé-
laga er stofnað 1902 og reyn-
ist fljótt mikil lyftistöng ís-
lenzkum landbúnaði. Útlend
Framhald á bls. 26.
SAMVINNAN 21