Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1965, Blaðsíða 25

Samvinnan - 01.12.1965, Blaðsíða 25
og búskaparíiætti genginna kynslóða. Beindi fundurinn málinu til stjórnar KEA með áskorun um að hún tæki málið til athugunar og leggði ákveðn- ar tillögur fyrir deildir félags- ins um það. Næsta ár var mál- ið rætt á nokkrum stjórnar- fundum kaupfélagsins og fól stjórnin þeim Þórarni Eldjárn, Jónasi Kristjánssyni samlags- stjóra og Jakob Frímannssyni fjarðarsýslu og fleiri félags- samtök, að sameinast og vinna ötullega að stofnun alhliða byggðasafns innan Eyjafjarð- arsýslu. Málið var nú komið á um- ræðugrundvöll, og á stjórnar- fundi Kaupfélags Eyfirðinga í apríl 1951 var samþykkt að félagið réði mann til þess að ferðast um félagssvæðið og safna gömlum munum og sögu- er hann taldi gott og rétt. Hófst hann þegar handa sumarið 1951. Hann skrifaði þýðingar- mikla grein í blaðið Dagur, þar sem hann rökstuddi byggðasafnsmálið og benti á nauðsyn þess að bregða skjótt við og bjarga frá glötun þjóð- legum og sögulegum minjum á byltinga- og breytingatím- um. Hann skrifaði auk þess bréf, sem sent var með mjólk- vegar um landið. Munir þeir er söfnuðust voru fluttir til Akureyrar og komið þar fyrir til bráðabirgða. Jafnframt skrásetti Ragnar þá. Þann kostnað sem varð af þessari söfnun bar Kaupfélag Eyfirð- inga. Þegar hér var komið sögu höfðu Akureyrarbær og sýslu- nefnd Eyj af j arðarsýslu tekið mjög jákvæða afstöðu til j**m*m**m*fW‘ fejglp ~ J ■ \ ’l j ' 1 1 Vf'J9r kaupfélagsstjóra, að semja til- lögu um stofnun eyfirsks minjasafns. í tillögum þeirra þremenninganna var gert ráð fyrir að byggður yrði sveitabær í gömlum stíl og í honum kom- ið fyrir áhöldum og tækjum, sem algeng voru í slíkum bæj- um og heyrðu honum til. Bæn- um yrði valinn staður í íyrir- huguðu Byggðasafni Eyfirð- inga. Jafnframt yrði skorað á Akureyrarbæ, sýslunefnd Eyja- legum gögnrum eftir því sem unnt væri. Snorri Sigfússon fyrrverandi skólastjóri og námsstjóri varð til þess að taka þetta að sér. Það var réttur maður á rétt- um stað- Hann hafði frá upp- hafi og lengi verið brennandi áhugamaður um málefnið, hann var allra manna kunnugastur í byggðarlaginu og allra manna fórnfúsastur að vinna fyrir hvert það má’ urbrúsunum á hvert heimili og gekk það í sömu átt og svo hóf hann söfnun og fór það sum- ar um utanverða sýsluna. Jafn- framt fékk hann sér til að- stoðar einn mann í hverjum hreppi á félagssvæðinu. Sumarið 1952 hélt Snorri enn ác—m söfr.un. Þá fékk hann í lið með sér Ragnar Ásgeirsson ráð^naut Búnaðar- félags Islands, sem leiðbeint nfði um minjasöfnun víðs safnsmálsins og var nú skipuð byggðasafnsnefnd með full- trúum þessara þriggja aðila, kaupfélagsins, bæjarins og sýslunnar. Þessir menn áttu sæti í nefndinni: fyrir kaup- félagið Snorri Sigfússon og til vara Jónas Kristjánsson sam- lagsstjóri, fyrir Akureyrarbæ Vigfús Friðriksson ljósmyndari og til vara Benedikt Stein- grímsson og fyrir Eyjafjarðar- sýslu Helgi Eiríksson bóndi á SAMVINNAN 25

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.